Val á skjá og skjákorti


Höfundur
Dabby
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 15. Jún 2006 11:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á skjá og skjákorti

Pósturaf Dabby » Fim 14. Sep 2006 12:46

Sælir
Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu og er búinn að velja hvað á að fara í hana fyrir utan skjákortið og svo er ég í svolitlum vandræðum með að velja hvaða skjá ég vill fá mér. Ég ætla að versla tölvuna hjá kísildal, hér er tölvan án skjákorts:

Vöruheiti Ein. verð Samtals
Core 2 Duo E6300 21.500 21.500 Eyða
ConroeXFire-eSATA2 12.500 12.500 Eyða
G.Skill F2-5400PHU2-2GBNT 18.000 18.000 Eyða
NEC DL DVD-skrifari silfraður 6.200 6.200 Eyða
Aspire B2KL silfraður ATX 5.900 5.900 Eyða
Maxtor Diamondmax 10 300GB SATA2 10.900 10.900

Samtals 75000

þá er það spurningin hvort ég eigi að taka
7600GST á 20.500,
7600GT á 23.500,
7900GT á 33.000 eða
7900GT með Zalmann viftu á 37.000

þar sem ér er ekki að fara að klukka kortið neitt upp, er þá ekki alveg óþarfi að taka kortið með zalmann viftunni? Er það ekki líka þannig að ef ég fer í að kaupa 19" skjá er frekar ástæða til að fara út í stærra kort (hiinn möguleikinn er 17" skjár) eða er það bara upplausnin á skjánum sem skiptir máli upp á álagið á kortið? jæja spurning kanski um að byrja á að velja sér skjá og skoða hve vel þessi kort skora á þeirri upplausn í helstu leikjum...

hér eru þeir skjáir sem ég er að sjá á netinu og eru áhugaverðir


http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=1990&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_ACER_1951

http://start.is/product_info.php?cPath=91_64_96&products_id=1323
http://start.is/product_info.php?cPath=91_64_96&products_id=1347
http://www.neovo-usa.com/products/F-419.htm frá Hugver á 30.900

http://www.tolvulistinn.is/vara/1318
http://www.tolvulistinn.is/vara/1326 Þessi er með glerhlíf, er það e-ð rosa gott?

þá er það bara spurningin hver af þessum skjám eru bestu kaupin? Þessi frá hugver lítur vel út og er ódýr, en þarna er einn cristalBrite skjár og einn 20,1" þannig að þetta er ekkert augljóst... er kanski e-ð annað mikið sniðugra, sá t.d. að einhver var að auglýsa hér eftir stórum túbuskjá af því að hann er á því að þeir séu betri, er það reyndin?




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Fös 15. Sep 2006 00:38

Zalman vifta er ekki bara fyrir yfirkukkara.
Zalman viftan er mjög hljóðlát.
En stock viftur á þessum kortum eru frekar háværar.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 15. Sep 2006 10:23

Gleymdu öllu sem heitir MAXTOR.

Minn SATA t.d var að hrynja og það innilega !!

Hef bara heyrt slæmt af þeim. Þeir eru einnig háværir í vinnslu.

Seagate og Samsung eru lang bestir og mjög hljóðlátir einnig.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá og skjákorti

Pósturaf corflame » Fös 15. Sep 2006 11:14

Dabby skrifaði:þar sem ér er ekki að fara að klukka kortið neitt upp, er þá ekki alveg óþarfi að taka kortið með zalmann viftunni? Er það ekki líka þannig að ef ég fer í að kaupa 19" skjá er frekar ástæða til að fara út í stærra kort (hiinn möguleikinn er 17" skjár) eða er það bara upplausnin á skjánum sem skiptir máli upp á álagið á kortið? jæja spurning kanski um að byrja á að velja sér skjá og skoða hve vel þessi kort skora á þeirri upplausn í helstu leikjum...


Zalman viftan er góð ef þú vilt lítinn hávaða frá skjákortinu þ.e.a.s. vilt hafa það silent/quiet.

Það er upplausnin sem skiptir máli þegar kemur að því hvað þú vilt öflugt skjákort. Þeim mun hærri upplausn, þeim mun betra skjákort þarftu (miðað við að það sé verið að keyra þetta í góðum myndgæðum)

Dabby skrifaði:þá er það bara spurningin hver af þessum skjám eru bestu kaupin? Þessi frá hugver lítur vel út og er ódýr, en þarna er einn cristalBrite skjár og einn 20,1" þannig að þetta er ekkert augljóst... er kanski e-ð annað mikið sniðugra, sá t.d. að einhver var að auglýsa hér eftir stórum túbuskjá af því að hann er á því að þeir séu betri, er það reyndin?


Túpuskjáir hafa ennþá vinninginn þegar kemur að myndgæðum, litaskerpu o.þ.h. Aftur á móti eyða þeir meira rafmagni og taka meira pláss, þannig að þetta er allt spurning um þarfir og óskir.

Fór sjálfur úr túpuskjá (1280x1024) yfir í LCD (1280x1024), sé töluverðan mun á litskerpu og myndgæðum en það er alveg ásættanlegt fyrir mína notkun. Er ekki í hágæðamyndvinnslu, nota þetta aðallega til að vinna og leika mér. Plássið sem sparaðist vóg alveg upp á móti því sem tapaðist að mínu mati.

Farðu bara í búðir og skoðaðu hvoru tveggja, þá fyrst getur þú ákveðið hvað er gott fyrir þín augu, er nefnilega mjög misjafnt milli manna.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fös 15. Sep 2006 12:31

mjög sáttur við Acer 1951 lcd skjáinn minn, mjög skýr og þægilegur. Kom mér skemmtilega á óvart



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf audiophile » Lau 16. Sep 2006 20:27

Ég var að panta mér þennan Syncmaster skjá http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1347

Hef heyrt í review á netinu að þetta sé fanta góður skjár. Keypti hann reyndar eingöngu af því hann er alveg eins byggður og gamli 17" syncmasterinn minn sme ég er svo hrifinn af.

Hann er búinn á lager hjá þeim eins og er og fæ minn ekki fyrr en eftir helgi þannig að ég get ekkert sagt um hann fyrr en þá.


Have spacesuit. Will travel.


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 17. Sep 2006 12:16

ég er með týpuna fyrir ofan þennan heitir 205BW.

ultra Wide 9:5

Helvíti góður.

Sakna samt CrystalBrite .. það er ekkert sem toppar það.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Sun 17. Sep 2006 13:15

Afhverju bætir þú ekki við 2500 kalli og tekur X1900 XT, það er ekkert vit í að taka 7900GT sem er 2500 kall ódýrara.

Þú et með Crossfire þannig að eftir 6 -12 mánuði þegar DX10 kortin koma þá geturðu bæt við öðru X1900 korti, þá eru þau orðinn miklu ódýrarri.

Þá ertu líka með rosa græju.

Ekki hugsa um neitt annað enn Seagate í diskunum.

PS: til hamingju með gripinn