Í dag sendi Sony frá sér fréttatilkynningu þess efnis að vegna vandræða við framleiðslu BlueRey drifana í PS3 þá verður útgáfu hennar í evrópu og afríku seinkað fram til mars 2007. Að auki munu aðeins 500.000 vélar vera í boði strax og 2.milj. fram að áramótum.
Ég er að sjá það á mörgum erlendum spjallborðum að meira að segja hörðustu PS3 fanboy's eru að missa þolinmæðina, og skil ég þá vel. Ég ættlaði alttaf að bíða og sjá munin (grafík, verð o.s.frv) en núna held ég að ég nenni þessu ekki lengur, X-Box 360 er til núna, fullt af góðum leikjum og kostar miklu minna.
Hvað fynst ykkur um þetta? Nennið þið að bíða í 7-8 mánuði í viðbót eftir PS3 ?
Sony Seinkar útgáfu PS3 í evrópu
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 12:15
- Reputation: 3
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Sony einfaldlega lööngu búnir að skíta upp á bak með þessa PS3 vél sína.
fyrir utan það litla smáatriði að hún mun kosta hátt í 70-80.000 kall.
fyrir utan það litla smáatriði að hún mun kosta hátt í 70-80.000 kall.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 12:15
- Reputation: 3
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur