Hraðvirkasta niðurhalsforritið


Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hraðvirkasta niðurhalsforritið

Pósturaf Jth » Sun 03. Sep 2006 18:40

Ég hef verið að skoða mig um á netinu að forriti sem hraðar niðurhali verulega, en ákvað að spurja ykkur fyrst að því hvaða forrit ykkur finnst best.

Ég hefði mestan áhuga á forriti sem heldur sig í bakgrunni, þ.e. þessi venjulegi niðurhalsgluggi í Internet Explorer (er að nota beta útgáfu af IE 7) verði upp en bara með miklu hraðvirkara niðurhali - held samt að þess lags forrit sé ekki til



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 03. Sep 2006 19:29

Niðurhal verður aldrei hraðara en limitið á tengingunni þinni...
Ef þú vilt hraðara niðurhal þá þarftu að fá þér stærri tengingu.




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Sun 03. Sep 2006 20:31

GuðjónR : reyndar eru margar síður sem setja cap á hvað hvert download er hratt. Meira að segja hugi sem er með nægan hraða gefur ekki fullan hraða á 1 download ef maður er með nógu stóra tengingu en ef maður setur annað í gang þá verður heildar hraðinn mun meiri.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 03. Sep 2006 21:23

Cikster skrifaði:GuðjónR : reyndar eru margar síður sem setja cap á hvað hvert download er hratt. Meira að segja hugi sem er með nægan hraða gefur ekki fullan hraða á 1 download ef maður er með nógu stóra tengingu en ef maður setur annað í gang þá verður heildar hraðinn mun meiri.

þú þarft þá að vera með ansi stóra tengingu, ég er með MAX12 og er að ná 1,24MB/sec frá huga.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 04. Sep 2006 01:42

Ég maxa nú oftast tenginguna mína frá huga




kokosinn
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 04:35
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kokosinn » Mán 04. Sep 2006 02:31

Notaðu nýjustu útgáfuna af Download Accelerator Plus eða DAP, ég er með 12mb tengingu hjá Hive og er að sækja á um 2-3mb með því, sama hvaðan ég sæki það, nema það sé mikið álag á síðunni


Westside iz tha bezt!


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 04. Sep 2006 03:29

kokosinn skrifaði:Notaðu nýjustu útgáfuna af Download Accelerator Plus eða DAP, ég er með 12mb tengingu hjá Hive og er að sækja á um 2-3mb með því, sama hvaðan ég sæki það, nema það sé mikið álag á síðunni

Svakalega léleg nýting ef þetta er eins og þú sagðir.

Passa sig að nota réttar einingar ;)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 18. Sep 2006 13:24

Einmitt

12MB ADSL býður ekki upp á þennan 2-3MB hraða.

Minnir að það sé um 1.5MB max

Og Gumol, ég nota bara MB, það skilar sér ;)


þið getið svo þrasað um bæt eða bit


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 18. Sep 2006 13:38

Þetta er svona álíka vitlaust og að segja: "Ég nota bara tommur í staðin fyrir fet, það skilar sér (án þess að breyta mælingunni út fetum í tommur)"

Bara heimskulegt.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 18. Sep 2006 14:41

True, en meðalmaður er ekkert að pæla í þessu ( nema þeir hörðustu hérna á vaktinni Gummi minn )

Anyways

12Mb hraði ( 12Megabits )

12MB niðurhal ( 12 Megabyte stór skrá )

Happy :)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 18. Sep 2006 16:04

Já, þetta er betra