Keypti nýtt skjákort í Desember(man ekki alveg hvað það heitir skal finna það út seinna ef það kemur málinu við) amk alveg mjög skjákort og allt það ræður við alla nýjustu leiki og ekkert vesen verið með það, fyrren bara núna áðan kem ég að tölvunni og þá er hægri hornið niðri allt farið að gulna, og þetta virðist bara vera stækka eftir sem tíminn líður.. var bara að spá hvað þetta væri og hvort þetta sé nokkuð tengt skjákortinu? Er með frekar gamlan drasl 17' túbuskjá sem að mér finnst nú ekkert ólíklegt að sé orðinn bilaður en hefur einhver lent í þessu og er einhver lausn á þessu ?