Jújú var að overclocka án þess að vita neitt út í hvað ég var að fara en byrjaði á því að underclocka örgjörvan svo ég setti bara beint í það sem stóð Max hjá sem var 355og þá restartaði tölvan sér og svo kom bara svartur skjár...er núna búinn að prufa að slökkva og kveikja nokkrum sinnum en það er alltaf bara svartur skjár...bípið sem kemur frá móðurborðinu ef allt er í lagi kemur ekki ... svo ég spyr...er hægt að laga þetta...ég kemst ekki inní BIOSinn eða neitt svoleiðis
og btw...ég er í fartölvunni núna
Of mikil yfirklukkun?
Þú þarft að resetta CMOS. Möguleikarnir er að taka batteríið af móðurborðinu í 10-15 sekúndur meðan rafmagnssnúran er ekki í sambandi eða finna jumperinn sem gerir það sama (á sumum nýlegri móðurborðum er það jafnvel orðið lítill takki til að gera þetta auðveldara).
Þetta tekur út allar stillingar og setur á default.
Þegar þú ert að reyna overclocka þá er um að gera að taka "baby steps".
Þetta tekur út allar stillingar og setur á default.
Þegar þú ert að reyna overclocka þá er um að gera að taka "baby steps".
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16574
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Of mikil yfirklukkun?
haninn skrifaði:Jújú var að overclocka án þess að vita neitt út í hvað ég var að fara
Þetta er besta leiðin til að eyðileggja vélbúnaðinn.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Of mikil yfirklukkun?
GuðjónR skrifaði:haninn skrifaði:Jújú var að overclocka án þess að vita neitt út í hvað ég var að fara
Þetta er besta leiðin til að eyðileggja vélbúnaðinn.
ha ha ha ha
So true,
Ég fékk atvinnumann í þetta fyrst hjá mér .. maður að nafni Gnarr
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Staða: Ótengdur
Re: Of mikil yfirklukkun?
haninn skrifaði:Jújú var að overclocka án þess að vita neitt út í hvað ég var að fara en byrjaði á því að underclocka örgjörvan svo ég setti bara beint í það sem stóð Max hjá sem var 355 og þá restartaði tölvan sér og svo kom bara svartur skjár...er núna búinn að prufa að slökkva og kveikja nokkrum sinnum en það er alltaf bara svartur skjár...bípið sem kemur frá móðurborðinu ef allt er í lagi kemur ekki ... svo ég spyr...er hægt að laga þetta...ég kemst ekki inní BIOSinn eða neitt svoleiðis
og btw...ég er í fartölvunni núna
hahahaha... FSB í 355 mhz déskotans gróft