Hvað myndi þetta seljast á ?


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað myndi þetta seljast á ?

Pósturaf @Arinn@ » Fös 04. Ágú 2006 00:54

Vonandi ratar þetta á réttann stað vissi ekkert hvar ég átti að láta þetta.

Hvað myndi ég geta selt þetta á mikið ?

Móðurborð: Asus A8N-SLI Premium (fékk borðið á 16.500 en það er dýrara á ódýrasta stað en miðum við 16.500)

Skjákort: 7900GT OC edition 520/1500 (svona kort fæst ekki en það sem er næst því kostar 32.500 í kísildal.)

Aflgjafi: OCZ Modstream 520W (kostar 10.990 í task fékk hann á eitthvað svipað)

Harður Diskur: 74gb Raptor + 120 gb WD Caviar (Raptorinn er ódýrastur í computer.is á 14.742 og 120gb diskur er ódýrastur á 6500)

Örgjörvi: AMD 64 3200+ singlecore. (6900 í Tolvutækni)

Kassi: Thermaltake Tsunami (ódýrastur í Task á 14.990 en það vantar á hann usb, firewire tengin og hljóðkortið ofan á kassann það eyðilagðist og ég fjarlægði það þannig að það er smá gat ofan á kassanum sem er hægt að modda á láta viftu eða annað í staðin.)

Vinnsluminni: OCZ Platinium EL 2x512mb. 2-3-2-5 annað minnið er 2-2-2-5 en keyrir á 2-3-2-5 en þetta er nákvæmlega sama týpa af vinnsluminni. (ódýrast í Task á 16590)

Þetta gerir samanlagt 119722 og ég var að spá er ekki sanngjarnt að slá svona 50% af ? þá væri þetta 59.861 eða semsagt 60.000 krónur. Hvað finnst ykkur um það ? Ég er dottinn útúr þessu hvað þetta er metið á núna.




Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nafnotenda » Fös 04. Ágú 2006 01:17

60.000kr væri frábær díll fyrir kaupandan myndi ég segja.




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Fös 04. Ágú 2006 01:56

já 60.000 er sanngjarnt verð fyrir þetta
gætir jafnvel farið á 65.000


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 04. Ágú 2006 09:39

Afhverju ertu að selja þetta ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 04. Ágú 2006 12:09

6000 kr. fyrir raptorinn? :D


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 04. Ágú 2006 13:14

Sko mig langar í lappa. Ég er svona að missa áhugann á þessu og eina sem ég hef gert í tölvunni síðasta árið er að vera á netinu eða spila cs eða eitthvað sem ég get alveg eins gert í lappa og vantar hann líka uppá menntaskóla eftir eitt ár en ég væri alveg ágætlega sáttur ef þessi vél getur farið á eitthvað í kringum 65.000 kallinn sem er 45% af ódýrasta kaupverði í dag en ef ég sel hana fer hún ekki fyrr en í byrjun september. Þessi vél virkar allavega mjög vel í leiki og aðra vinnslu svo er ekkert mál að skipta út örjörvanum þar sem þeir eru orðnir svo ódýrir, þá er þetta bara topp vél. Ef einhver hefur áhuga þá getur farið með 17" Medion flatskjár á eitthvað lítið en á aðeins eftir að melta þetta en ef menn hafa einhvern sérstakann áhuga á þessu sendið mér þá pm.

P.S og nei ef þetta veður selt fer þetta í heilu lagi þetta mun ekki kosta það mikið.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fös 04. Ágú 2006 15:29

Lappar eru ofmetnir.


*-*


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 04. Ágú 2006 20:58

Hvað á ég að nota í menntaskóla þá ? Ég er samt ekki búinn að ákveða þetta á eftir að pæla aðeins í þessu betur hvað er sniðugast að gera en annars langar mig mjög mikið í 13" MacBook ógeðslega öflugar miðað við pening.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 04. Ágú 2006 23:34

@Arinn@ skrifaði:Hvað á ég að nota í menntaskóla þá ? Ég er samt ekki búinn að ákveða þetta á eftir að pæla aðeins í þessu betur hvað er sniðugast að gera en annars langar mig mjög mikið í 13" MacBook ógeðslega öflugar miðað við pening.


Blað og penna.




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Lau 05. Ágú 2006 00:06

Veit Ekki skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:Hvað á ég að nota í menntaskóla þá ? Ég er samt ekki búinn að ákveða þetta á eftir að pæla aðeins í þessu betur hvað er sniðugast að gera en annars langar mig mjög mikið í 13" MacBook ógeðslega öflugar miðað við pening.


Blað og penna.


Algjörlega þráðlaust og ekkert vesen :lol:

Mæli ekki með blað og penna í Menntaskóla, svo miklu þægilegra að vera með lappa



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 05. Ágú 2006 00:13

goldfinger skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:Hvað á ég að nota í menntaskóla þá ? Ég er samt ekki búinn að ákveða þetta á eftir að pæla aðeins í þessu betur hvað er sniðugast að gera en annars langar mig mjög mikið í 13" MacBook ógeðslega öflugar miðað við pening.


Blað og penna.


Algjörlega þráðlaust og ekkert vesen :lol:

Mæli ekki með blað og penna í Menntaskóla, svo miklu þægilegra að vera með lappa


Lappi er nú nokkuð gagnslaus í stærðfræði áföngum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Lau 05. Ágú 2006 00:15

Það er nú til fleira en stærfræði :wink: