Vandamál með Half-Life 2 á lappa

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vandamál með Half-Life 2 á lappa

Pósturaf noizer » Fös 04. Ágú 2006 19:18

Ég er í vandræðum með Half-Life 2. Í hvert sinn sem ég fer í hann og er búinn að spila í nokkrar sek þá þá stoppar leikurinn og það kemur bara eitthvað laggandi hljóð og eina leiðin út úr leiknum er með því að halda inni Power takkanum, því ég kemst ekki á desktopið.
Þetta er Acer fartölva;
Intel Core Duo 1.66 GHz
ATI Mobility Radeon X1400 (512 MB HyperMemory)
1 GB DDR2

Gæti þetta verið driver vandamál því ég hef ekki sett inn neina skjákorts drivera síðan ég fékk tölvuna (stutt síðan)? Einhver sem vill þá benda mér á driver?
Catalyst 6.7; Væri þetta málið? Jafnvel þótt Acer sé ekki á Support listanum.

EDIT: Þetta gerist líka með Counter-Strike: Source

EDIT: Ég náði í Update frá ATI en þá fæ ég upp skilaboð að það sé ekki hægt að setja upp þennan driver á tölvuna




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 04. Ágú 2006 22:12

Þú finnur driverana fyrir vélina á Acer heimasíðunni. Þar finnurðu alla réttu driverana fyrir vélina.



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Lau 05. Ágú 2006 00:10

Jæja ég setti inn driver af acer síðunni og þá virkaði cs:s en ekki hl2

EDIT: Þetta gerist ennþá við báða leikina, bara mun seinna við cs:s