Verslunarmannahelgin 2006

Allt utan efnis

Hvert á að fara um helgina?

Þjóðhátíð Eyjum
3
5%
Akureyri
9
16%
Innipúkinn
4
7%
Neistaflug
2
4%
Galtalæk eða eitthvað álíka "skemmtilegt"
3
5%
Ég er nörd og tek ekki þátt í svona
35
63%
 
Samtals atkvæði: 56

Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Verslunarmannahelgin 2006

Pósturaf kemiztry » Fös 04. Ágú 2006 16:22

Jæja, þar sem maður er að fara til Eyja núna annað árið í röð langaði mig til að athuga hvað hinn almenni vaktari ætlaði að gera af sér um þessa helgi?

Sjálfur er maður búinn að fjárfesta í flotbúningi .. enda verður þess ábyggilega þörf í Eyjum :wink:


kemiztry


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 04. Ágú 2006 16:35

ég segji neistaflug ... heima er best að vera ;)




audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf audunn » Fös 04. Ágú 2006 17:05

vantar að geta valið "heima að leika mér í tölvunni!"


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 04. Ágú 2006 17:12

audunn skrifaði:vantar að geta valið "heima að leika mér í tölvunni!"
Nákvæmlega.. við eigum nú að heita Nörd!




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 04. Ágú 2006 17:15

Bætti honum við ;)

Ég fer á hinna mjög svo spennandi útihátið á Galtalæk á morgun.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fös 04. Ágú 2006 18:10

Akureyris for the win.. 24stiga hiti í allan dag og léttklæddar dömur útum alllllt! :D



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 04. Ágú 2006 18:42

Inni, inni!



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 04. Ágú 2006 19:02

gumol skrifaði:Bætti honum við ;)

Ég fer á hinna mjög svo spennandi útihátið á Galtalæk á morgun.
Takk, mér líður strax betur eftir að ég gat kosið..



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 04. Ágú 2006 19:03

Kannski maður kíki á neistaflug þar sem það er nálægast, annars býst ég við að þurfa að vinna eitthvað á tjaldsvæðinu um helgina.




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Fös 04. Ágú 2006 20:15

hmm.. lan uppá akranesi :? ætlaði á akureyri, en nei.. fólk vill lana frekar :evil:

hey.. 4 kassar af bjór á staðnum gerir staðinn betri :D




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 04. Ágú 2006 20:15

Ég er nörd og tek ekki þátt í svona.

Ég var á neistaflugi síðustu verslunarmannahelgi og það voru vægast sagt vonbrigði. Það voru of fáir og fóru allt of snemma, og svo var löggan líka að ofsækja mig.



Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Reputation: 1
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guðni Massi » Fös 04. Ágú 2006 20:45

bleh
Síðast breytt af Guðni Massi á Lau 23. Maí 2009 15:58, breytt samtals 1 sinni.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 04. Ágú 2006 23:36

Ég verð nú bara heima.




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Lau 05. Ágú 2006 11:28

Ég er að vinna alla helgina og á mánudaginn þannig að ég kemst ekki neitt :cry:




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Lau 05. Ágú 2006 11:54

Já.. ágætis djamm hérna á Akureyris það sem af er helgi.. búið að vera algott veður.. það ringdi aðeins á okkur í gær uppúr 4 í nótt..

Öll tjaldstæði í bænum yfirfylltust í nótt og það er allt að verða brjálað :)

Og þessar veðurspár sem að sögðu að það ætti að vera rigning í dag.. þær eru rangar so far! druullugott veður barasta :)

Akureyris.. the place to be..

Er einhver annarstaðar á landinu og getur deilt stemmingunni með oss




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 05. Ágú 2006 15:45

S.s. fínasta stemning á nesk núna samt ekki nógu mikið af fólki finnst mér. En það er fínasta veður hérna í augnablikinu búið að vera steikjandi hiti hérna í allan dag




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 06. Ágú 2006 15:05

heima á AK að brumma og skemmta mér



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 06. Ágú 2006 16:49

heima í tölvuni :p


Mazi -

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mán 07. Ágú 2006 21:51

var á ak og það var djöfulli gaman, :8)



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mán 07. Ágú 2006 23:32

Var að koma úr Eyjum og kræst... 3 daga þynnka er ekkert gamanmál :shock: Annars var helvíti gaman þar :D


kemiztry

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 08. Ágú 2006 15:51

kemiztry skrifaði:Var að koma úr Eyjum og kræst... 3 daga þynnka er ekkert gamanmál :shock: Annars var helvíti gaman þar :D


3 daga þynnka ?
afhverju ?

nú var ég að frá miðvikudegi og til 5 á mánudegi (meikaði ekki djamm líka um kvöldið þá)
og er bara ekkert þunnur
en held að ég hafi aftur á móti aldrei verið eins líkamlega þreyttur


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Þri 08. Ágú 2006 17:52

já.. það hurfu einmitt óóófáir lítrar af bjór og öðru góðgæti hjá mér frá föstudegi til mánudags.. og aldrei varð ég þunnur..

Svona er fólk mismunandi..



Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Þri 08. Ágú 2006 18:04

Þegar þið verðið eldri þá skiljið þið þetta :D


kemiztry


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 08. Ágú 2006 19:09

Fór til Akureyrar (ekki AK, AK er Akranes), það var fínt.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Þri 08. Ágú 2006 19:36

...nei.. Ak er Akureyri.. allavega les ég það alltaf sem akureyri

Já.. Akureyris var snilld um helgina.. brjálað mikið af fólki og brjálað góð stemming :)