Til þeirra sem eiga X-Box 360


Höfundur
Slint
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 28. Júl 2006 13:27
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Til þeirra sem eiga X-Box 360

Pósturaf Slint » Fös 28. Júl 2006 13:30

Ég var að spá hvers vel leikirnir í X-box 360 lýta út ef maður er EKKI með háskerpujónvarp. Ég er með skjávarpa sem stiður 800 X 600 í upplausn og gamla góða X-Boxið svínvirkar á því og koma leikir eins og t.d. Fifa mjög vel út. Ég hef verið að gæla við það að fá mér X-Box 360 en nenni því varla ef ég sé lítinn mun á því.



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Þri 01. Ágú 2006 03:03

Þeir líta flestir vel út í Sd sjónvarpi enn það er talsverð sóun að setja 360 í gamalt sjónvarp eða low res skjávarpa. Fékk mér eimmit 32" HDTV tæki spes fyrir 360 vélina til að hún fengi að njóta sýn.




Höfundur
Slint
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 28. Júl 2006 13:27
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Slint » Þri 01. Ágú 2006 09:33

Var einmitt að spá hver munurinn sé. Ég er vel sáttur við X-Boxið mitt en er spentur fyrir X-Box 360 og PS3, ættli maður bíði ekki með að kaupa sér nýja tölvu þar til PS3 er kominn út.



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Þri 01. Ágú 2006 11:10

Hvort að þú ert að fá þér 360 eða Ps3 mun sjónvarpið hafa Gríðalega að segja um hvernig myndgæði og upplifun þú ert að fá. Þetta er eins og að spila on-line leik á 56k. Það er hægt enn upplifunin mun ávallt vera betri með hraðari nettengingu.




Höfundur
Slint
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 28. Júl 2006 13:27
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Slint » Þri 01. Ágú 2006 16:36

Skil þig, það er reyndar litlar líkur á að ég uppfæri í HD skjávarpa á næstunni, var að versla þennan í vor. En ég er svoddan græjufíkill að mig klæjar í fingurnar að versla mér nýja leikjatölvu. Held samt að maður bíði með að kaupa nokkuð fyrr en allar 3 eru komnar út þannig að maður getur séð raunhæfan samanburð. Svo getur maður alltaf vonað að Xbox 360 hrynji í verði þegar PS3 kemur ;-)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 01. Ágú 2006 17:46

Það er gífurlegur munur en ekki láta blekkjast að þú ÞURFIR HD sjónvarp til að njóta leikjanna... Þetta er ekki eins og sumir menn halda að Xbox 360 leikir séu ekkert flottari en Xbox leikir ef horft er á þá á SD sjónvarpi.



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Þri 01. Ágú 2006 18:14

Ég er ekki að segja að það sem nauðsyn. Enn þar sem leikirnir eru hannaðir með það í huga og widescreen. Þá er maður að svíkja sig pínu með að spila það á á 28" 4:3 imba. Enn það er bara mitt álit.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 02. Ágú 2006 09:27

og leikirnir líta mun betur út í 720p native upplausn sem þeir eru gerðir fyrir en á 640x480 túbu TV tæki.

gleymdu þessu ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6478
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 02. Ágú 2006 10:34

Ómar, þú et ekki að ná point-inu.. spurningin var ekki hvort 360 væri flottari á 480i eða 720p, heldur hvort 360 væri flottari en xbox á 480i


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Mið 02. Ágú 2006 10:39

360 lítur vetur út á venjulegum imba enn gamla xboxið.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 02. Ágú 2006 11:42

já hún gerir það enda töluvrt mikið öflugri vél. Flottari grafík og flottari effectar. Eitthvað sem gamla boxið ræður ekki alveg við.

En því líkur munur samt að spila t.d Fifa 2006 WC á HD sjónvarpi og túbutæki.

Það breyttist töluvert og við sáum líka mun þegar við fórum úr 3 ára skjávarpa í nýjan sem styður HD.

Grasið t.d var helvíti flottara, meiri detailar sem sjást.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Mið 02. Ágú 2006 14:16

Er alveg samála því. Prufaði að fara með vélina í sjónvarpið mömmu og pabba sem er Philips 28" 4:3 imbi og það leit ok út. Enn að fara síðan aftur í mitt Samsung 32" 720p tæki og :P Ég get ekki einu sinni horft lengur á venjuleg sjónvörp eftir að hafa fengið mér nýjan imba.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 02. Ágú 2006 14:26

So True.

Philips 32" HD Pixel Plus tækið mitt er að gera góða hluti.

Hlakka til að sjá HD DVD myndir í því .. 1080i upplausn ;) Gerir ekkert í því.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Mið 02. Ágú 2006 14:32

Sama hérna. Er aðeins búin að sjá 720p myndir sem ég hef sótt á netinu. Horfði á The Fith Element í imbanum og slefaði pínu. Mun örugglega fá mér HD-Dvd addonið og fá mér nokkrar myndir til að tjékka á.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 03. Ágú 2006 10:07

ég bætti þér á msn Silly .. accept.


Þarf að spyrja þig aðeins út í HD myndir og imbann.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Slint
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 28. Júl 2006 13:27
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Slint » Fim 03. Ágú 2006 10:13

Takk kærlega fyrir öll þessi svör. En ég held að ICM hafi hitt naglann á höfuðið, ég er að spá hvort Xbox 360 leikir á skávarpa lýti það mikið betur út en X-Box en ekki hvort HD sé betra en SD, það er frekar augljóst. að það

Annars held ég að ég muni bíða og sjá hverngi PS3 kemur út, ég er að vona að hún get stream-að video og tónlist yfir netið, ef svo verður þá er það þess virði að borga aðeins meira fyrir hana en X-Box 360.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 03. Ágú 2006 10:32

Borga "aðeins" meira.

Ps3 mun koma til með að kosta 69.900 sirka +- 10.000


Xbox 360 kostar um 40.000

Þannig að það er rosalegur verðmunur þó gæðin séu nánast þau sömu.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Slint
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 28. Júl 2006 13:27
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Slint » Fim 03. Ágú 2006 10:35

Jebb, en ég er reyndar með góðan afslátt hjá senu ;-). En þar að auki þá er það algjör "selling point" ef ég get streamað HD divx þætti/myndir þráðlaust úr PC tölvunni, ef svo er þá mun ég kaupa PS3 ef ekki, þá verður það X-Box 360.



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fim 03. Ágú 2006 11:31

Mér finnst mjög ólíklegt að Sony muni gera eitthvað sem M$ er ekki búin að gera. Það að styðja hluti eins og xvid og divx. Það eru margar fínar leiðir orðnar til að streama efni núna í gegnum media center yfir á 360. Vélin er búin að vera það lengi á markaðnum, svo að margir hafa fattað hvernig er best að nýta þetta. Enn ef að þú virðist vilja mest streama efni á milli. Afhverju að fá sér ps3? Þú gætir alveg eins smíðað fína pc vél spes fyrir þetta fyrir minni pening enn ps3 mun kosta :P




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 03. Ágú 2006 12:05

Slint skrifaði:Jebb, en ég er reyndar með góðan afslátt hjá senu ;-). En þar að auki þá er það algjör "selling point" ef ég get streamað HD divx þætti/myndir þráðlaust úr PC tölvunni, ef svo er þá mun ég kaupa PS3 ef ekki, þá verður það X-Box 360.


Afslátt hjá Senu.. breytir engu.

Ég er að tala um að innkaupsverð á PS3 er Guðlast.. það er það hátt.

Vélin verður hérna með lágmarksálagi á yfir 60K.

Því verr og miður.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fim 03. Ágú 2006 13:27

Mér fannt nóg það sem ég borgaði fyrir 360. Mér finnst það vera svona efri mörkin. Og allt yfir það er bara klikkunn. Mun aldrei fá mér ps3, ég er mjög pirraður ps2 eigandi og er komin með nóg og bullinu frá Sony. Næsti hlutur sem ég fæ mér verður Nintendo Wii :lol: Ætti að kosta 250$ í U.S.A. vona að verðið hérna verði ok.




Höfundur
Slint
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 28. Júl 2006 13:27
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Slint » Fim 03. Ágú 2006 13:36

Mikið til í því, og náttúrulega rugl að borga 60þús+ fyrir leikjatölvu. Held að wii sé skemtilegur kostur, en 250$ er fáránlega hátt verð, á að kosta 100-150$ þeir eiga að selja hana eins ódýrt og hægt er.



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fim 03. Ágú 2006 13:41

Mér finnst 250$ ekki alger klikk, enn held að 199$ væri gullið verð. Þetta skýrist allt í byrjun sept. Er ekki talið ólíklegt að vélin komi út fyrstu vikuna í Okt. Síðan er bara hvað bjánarnir í Ormsson gera. Mér hryllir pínu við því.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 03. Ágú 2006 20:31

Afhverju í ósköpm ertu með aflsátt hjá fyrirtæki sem er hatað af flestum tölvunörrum




Höfundur
Slint
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 28. Júl 2006 13:27
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Slint » Fös 04. Ágú 2006 15:55

He he, afsláttur er afsláttur ;-)