Bestu TV flakkararnir?

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bestu TV flakkararnir?

Pósturaf emmi » Þri 01. Ágú 2006 20:07

Kveldið, ég er að leita mér að svona uniti, með hverju mælið þið? Tölvulistinn með DViCO TViX HDTV boxið á 29.900, er til eitthvað betra en þetta? Verð skiptir ekki öllu máli.

[fært af koníakstofu]



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 01. Ágú 2006 23:09

Ég hef ekki prófað aðra en ég á AivX og get alveg mælt með honum. Ég gerði reyndar þau mistök að kaupa Western Digital disk með honum og hann sá um að grilla tvo flakkara en það er 2ja ára ábyrgð og tölvulistinn lét mig hafa nýjan bæði skiptin.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 02. Ágú 2006 11:37

Ég á svona:

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... Vix_M3100U

Mjög góður spilari, hljóðlátur og einfaldur, en ef þú ert að leita þér að spilara sem þú getur notað yfir net, þá myndi ég taka þennan hérna:

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _TVix_HDTV

Virðist vera það sama og í Tölvulistanum.




link
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 02. Okt 2004 00:23
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf link » Sun 06. Ágú 2006 20:44

Nýju HD sjónvarpsflakkararnir hjá tölvulistanum slá alla aðra út hef ég heyrt amk þótt ég eigi ekki þannig sjálfur langar mér í þannig en hann kostar heilar 30þús krónur



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mán 07. Ágú 2006 21:18

Er það virkilega málið að kaupa sér svona græju? Ég er bara með tv-out á tölvunni minni, hef ekki nennt að vera að uploada eitthvað sérstaklega á einhverja afspilunargræju.

Hmm... kannski gott ef tölvan er langt frá heimbíóinu.


*-*


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 07. Ágú 2006 23:02

appel skrifaði:Er það virkilega málið að kaupa sér svona græju? Ég er bara með tv-out á tölvunni minni, hef ekki nennt að vera að uploada eitthvað sérstaklega á einhverja afspilunargræju.

Hmm... kannski gott ef tölvan er langt frá heimbíóinu.


Ég notaði alltaf TV-out en þetta er miklu þægilegra, sérstaklega ef maður vill fara með þetta inn í stofu og svoleiðis. :P




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Þri 08. Ágú 2006 03:30

ég á avix, og hann er fínn, nema þegar hann frosnar.. sem allir spilarar gera einhverntíman.. en þá þarf maður að standa upp til að restarta.. en hinsvegar rapsody (task.is) eins og pabbi minn á, þá þarf maður aldrei að standa upp :)




Guðinn í blóði þínu
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 24. Maí 2006 08:17
Reputation: 0
Staðsetning: Miðgarður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guðinn í blóði þínu » Þri 22. Ágú 2006 17:29

Veit Ekki skrifaði:ef þú ert að leita þér að spilara sem þú getur notað yfir net, þá myndi ég taka þennan hérna:

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _TVix_HDTV


Hvernig virkar þetta eiginlega að nota þá í gegnum net? Getur maður þá hlaðið inn á hann í gegnum LAN, jafnvel á meðann hann er í notkun við sjónvarpið?

biggi1 skrifaði:ég á avix, og hann er fínn, nema þegar hann FRAUS!!! (ekki frosnar).. sem allir spilarar gera einhverntíman.. en þá þarf maður að standa upp til að restarta.. en hinsvegar rapsody (task.is) eins og pabbi minn á, þá þarf maður aldrei að standa upp :)


Á AviX líka, gömlu tegundina, og ég átti við sama vandamál að stríða. Hann fraus í nánast hvert skipti sem ég notaði hann!! Það var ótrúlega pirrandi og ég hefði átt að skipta honum. En svo bilaði hann loksins alveg, hætti bara að virka allt í einu... þannig að ég er að bíða eftir nýju tegundinni sem er vonandi laus við þessi vandamál.

Nýja tegundin - DVP-370A - http://www.sarotech.com/english/cgi/pd. ... iew&rno=15
Gamla - DVP-355 - http://www.afterhours.co.uk/aivx-dvp355 ... p-579.html

Gamla er töluvert ljótari líka, þannig að ég er glaður að geta skipt í nýju! :D




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 22. Ágú 2006 20:26

Rapsody er málið ..

Einfaldur.. flottur ...góður

góður prís líka sem skemmir ekki fyrir.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Þri 22. Ágú 2006 23:58

Ég er með xboxið heim með media player. En mig langar að hafa flakkara sem getur tekið við myndum frá myndavél + spilað xvid uppí bústað. Helst með skjá. Mæliði með einhverju?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 23. Ágú 2006 01:10

Guðinn í blóði þínu skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:ef þú ert að leita þér að spilara sem þú getur notað yfir net, þá myndi ég taka þennan hérna:

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _TVix_HDTV


Hvernig virkar þetta eiginlega að nota þá í gegnum net? Getur maður þá hlaðið inn á hann í gegnum LAN, jafnvel á meðann hann er í notkun við sjónvarpið?


Held að það sé allavega hægt með þráðlausa neti, ætli þetta virki ekki bara eins og þú værir að færa á milli tveggja tölva.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 23. Ágú 2006 01:18

Þráðlaust net = slow