Fartölvutryggingar - hverjir eru bestir/ódýrastir?

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Fartölvutryggingar - hverjir eru bestir/ódýrastir?

Pósturaf DoofuZ » Mán 31. Júl 2006 21:59

Ég var að fá mér lappa um daginn og langar að tryggja kvikyndið og nú er bara spurningin hvar er best/ódýrast að tryggja? Sjóva kannski? Hvað segiði?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf audunn » Mán 31. Júl 2006 22:01

það er ódýrast að tryggja eftirá


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 31. Júl 2006 23:55

audunn skrifaði:það er ódýrast að tryggja eftirá


hvernig í andskotanum færðu það út ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf audunn » Þri 01. Ágú 2006 00:03

kaupir bara tryggingu ef tölvan skemmist


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB


Puma
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 12. Júl 2006 22:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Puma » Þri 01. Ágú 2006 00:08

ehhehehehheheheheh



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Þri 01. Ágú 2006 01:19

Veistu, ég held að það sé nú ekki svo sniðugt. Held ég snúi þessum fimmaurabrandara hér að ofan við og segi að maður tryggir aldrei eftirá... nema maður stundi tryggingasvik ;)

En hættið nú með þessa brandara og komið með einhver alvöru svör hérna. Er enginn hér sem hefur fengið sér svona tryggingu eða?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 01. Ágú 2006 01:21

því miður þá bara get ég ekki svarað þessu þar sem að ég hef aldrei tryggt fartölvu


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 01. Ágú 2006 13:14

Fékk ókeypis tryggingu hjá íslandsbanka í námsmannaþjónustunni á sínum tíma.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf einar92 » Fim 02. Nóv 2006 22:59

ég trygði borðtölvuna mína hjá sjóvá...ekkert dýrt



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Fim 02. Nóv 2006 23:31

Ég tryggði líka hjá Sjóva :D Gerði það reyndar fyrir svolitlu síðan en anyways, mjög ódýrt, um 2.700 kr á ári :8)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf dos » Fim 02. Nóv 2006 23:42

Ég er nú bara með heimilistryggingu, hún hlítur að dekka fartölvuna eins og aðra hluti á heimilinu.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 03. Nóv 2006 00:16

dos skrifaði:Ég er nú bara með heimilistryggingu, hún hlítur að dekka fartölvuna eins og aðra hluti á heimilinu.


Myndi kanna það ef ég væri þú, efast um að hún nær yfir fartölvu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fös 03. Nóv 2006 09:25

Best er að fá tilboð frá ykkar tryggingafélagi. Maður fær oftast fínan afslátt ef maður er með 2-3 tryggingar. Ef þið eruð ekki að tryggja... athuga með með foreldra :wink:


kemiztry


dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf dos » Fös 03. Nóv 2006 11:11

ÉG tékkaði á þessu hjá mér innbústryggingin dekkar alveg fartölvuna, sérstaklega af því ég er með innbúskaskó.
Enda væri það alveg fáránlegt að maður væri að kaupa tryggingu fyrir heimilið og þyrfti síðan að tryggja hvern hlut aukalega.