SKjálfti 1 - 2oo6
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2543
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
SKjálfti 1 - 2oo6
Sælir.
Milar vangaveltur hafa átt sér stað í sambandi við Skjálfta.
Mig langar til að spyrja ykkur, myndið þið mæta eða vitið þið til þess að það sé áhugi hjá tölvunördum að fá annað mót ?
Endilega tjáið ykkur alveg um málefnið.
Er Skjálfti heitur eða kaldur.
Milar vangaveltur hafa átt sér stað í sambandi við Skjálfta.
Mig langar til að spyrja ykkur, myndið þið mæta eða vitið þið til þess að það sé áhugi hjá tölvunördum að fá annað mót ?
Endilega tjáið ykkur alveg um málefnið.
Er Skjálfti heitur eða kaldur.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
synd að lan menning sé almennt að leggjast niður hægt og rólega :\ Svona er þegar fyrirtæki hætta að einblína á að gera góða tölvuleiki en gera í staðin tölvuleiki sem líta vel útí auglýsingum. Eru svo ekkert nema ofurböggaðir, hundleiðinlegir, alltof þungir leikir.
Leikirnir eru án djóks orðnir svo þungir að þeir einu sem geta notið þess að spila þá eru með vatnskældar dualcore tölvur með SLI eða CrossFire og 1000w PSU. Sem veldur því að tölvurnar eru svo þungar að þeir geta ekki einusinni loftað þeim til að fara með þær á lön.
Leikirnir eru án djóks orðnir svo þungir að þeir einu sem geta notið þess að spila þá eru með vatnskældar dualcore tölvur með SLI eða CrossFire og 1000w PSU. Sem veldur því að tölvurnar eru svo þungar að þeir geta ekki einusinni loftað þeim til að fara með þær á lön.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2543
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Það er nú eitthvað takmarkað um það. Skjálfti er mjög verndað umhverfi þó auðvitað geti alltaf komið upp leiðindarmál en mótið er iðulega vel haldið og vel séð um.
Þetta er nett stemmning sem fylgir þessu. Upplifun út af fyrir sig að mæta þarna.
Þetta er nett stemmning sem fylgir þessu. Upplifun út af fyrir sig að mæta þarna.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Árbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nethimnaríki
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég myndi sennilega mæta til að spila í cs:s ef að það yrði boðið uppá það með liðinu mínu x17.
Ég spila sjálfur til að skemmta mér og reyni alltaf að hafa það þannig því tilhvers að spila ef að maður skemmtir sér ekki.
Sjálfur hef ég mætt á nokkra skjálfta og farið frá því að vera í neðstu sætum útí það að vinna hann og í öll skiptin hef ég skemmt mér jafnvel þótt að það sé auðvitað dálítil bónus að vinna.
Ég spila sjálfur til að skemmta mér og reyni alltaf að hafa það þannig því tilhvers að spila ef að maður skemmtir sér ekki.
Sjálfur hef ég mætt á nokkra skjálfta og farið frá því að vera í neðstu sætum útí það að vinna hann og í öll skiptin hef ég skemmt mér jafnvel þótt að það sé auðvitað dálítil bónus að vinna.
This monkey's gone to heaven
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SKjálfti 1 - 2oo6
ÓmarSmith skrifaði:Mig langar til að spyrja ykkur, myndið þið mæta eða vitið þið til þess að það sé áhugi hjá tölvunördum að fá annað mót ?
Er Skjálfti heitur eða kaldur.
Ég hugsa að ég myndi ekki mæta...kaldur