AMD LÆKKANIR
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
AMD LÆKKANIR
Þessi lækkun sem við lásum allir um .. Er kominn strax.
Pétur hjá Tölvutækni hóf stríðið formlega með því að negla inn nýjum verðum í dag.
Kíkið á verðin
X2 4200 = 29900 kjeddl.
Og fer bara lækkandi
Pétur hjá Tölvutækni hóf stríðið formlega með því að negla inn nýjum verðum í dag.
Kíkið á verðin
X2 4200 = 29900 kjeddl.
Og fer bara lækkandi
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Like i said.. stríðið er hafið
Bensín fyrirtækin ættu að vera í samskonar samkeppni en Neeeiii..
Það kallast samráð .. og engin gerir rass í því.
Bensín fyrirtækin ættu að vera í samskonar samkeppni en Neeeiii..
Það kallast samráð .. og engin gerir rass í því.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Well.. bensín er heldur ekki alveg að lækka um 50% á einum degi enda er ekkert sem keppir við bensín sem orkugjafa og einn aðili (OPEC) sem stjórnar framboði og þar með verði á bensíni á heimsvísu.
Flott að sjá þessa lækun koma strax fram í verðum, átti ekki von á því fyrr en Core2Duo kæmi í búðirnar. Seljast væntanlega ekki margir highend intel á næstunni..
Takk samt fyrir að búa til nýjan þráð um þetta!
Flott að sjá þessa lækun koma strax fram í verðum, átti ekki von á því fyrr en Core2Duo kæmi í búðirnar. Seljast væntanlega ekki margir highend intel á næstunni..
Takk samt fyrir að búa til nýjan þráð um þetta!
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Já klárlega.. Att á eftir að droppa undir og svo heldur þetta áfram.
spurning hvort að tölvuvirkni og computer.is ætli að taka virkann þátt í verðstríðinu ..
Þetta er virkilega frábært að sjá ...
Það sem vantar er svo að skjákort taki svona dropp líka ..
spurning hvort að tölvuvirkni og computer.is ætli að taka virkann þátt í verðstríðinu ..
Þetta er virkilega frábært að sjá ...
Það sem vantar er svo að skjákort taki svona dropp líka ..
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2005 22:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörðir
- Staða: Ótengdur
HAHA ætlar þetta aldrei að breytast hjá Att.is
alltaf þegar ég ætla að kaupa eitthvað hjá þeim (í þessu tilfelli X2 4200 AM2)
þá er alltaf talað um 6 daga bið
Fyrir tölvufíkla eins og mig þá er það óásættanlegt að verslanir auglýsi eftirsótta vöru á ákveðnu verði (spurði hvort þeir ættu ýmislegt annað en fékk sama 6daga svarið ) og eru ekki nálægt því að eiga hana til á lager.... er þetta blessaða Att bara gert út á að keyra öll verð niður undir heildsöluverð og eru bara að græða á því að selja músarmottur
Mér er svosem sama þar sem maður græðir helling á þessu verði hjá öðrum fyrirtækjum sem eru í virkri samkeppni sem eiga vöruna þegar manni vantar hana hehe..... en eru þetta samt ekki hálf dodgy viðskiptahættir
allavega hafa þeir misst mitt og vina minna traust
alltaf þegar ég ætla að kaupa eitthvað hjá þeim (í þessu tilfelli X2 4200 AM2)
þá er alltaf talað um 6 daga bið
Fyrir tölvufíkla eins og mig þá er það óásættanlegt að verslanir auglýsi eftirsótta vöru á ákveðnu verði (spurði hvort þeir ættu ýmislegt annað en fékk sama 6daga svarið ) og eru ekki nálægt því að eiga hana til á lager.... er þetta blessaða Att bara gert út á að keyra öll verð niður undir heildsöluverð og eru bara að græða á því að selja músarmottur
Mér er svosem sama þar sem maður græðir helling á þessu verði hjá öðrum fyrirtækjum sem eru í virkri samkeppni sem eiga vöruna þegar manni vantar hana hehe..... en eru þetta samt ekki hálf dodgy viðskiptahættir
allavega hafa þeir misst mitt og vina minna traust
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Kaupið þetta í guðana bænum hjá TÖLVUTÆKNI.. það munar 150KR !!!
Það á auðvitað að hjálpa þeim þar sem að það eru þeir sem að eru að stuðla að verðstríði á þessum markaði .!!
Haldið þið virkilega að ATT hefðuð lækkað allt niðrur öllu bara því AMD lækkuðu slatta í gær.. Uhh..Nei ..
Það þarf alltaf e-r að brjóta ísinn ..
Go tölvutækni í dag ... verðum að styðja við bakið á honum svo hann geti haldið áfram að stuðla að verðlækkunum.
Það á auðvitað að hjálpa þeim þar sem að það eru þeir sem að eru að stuðla að verðstríði á þessum markaði .!!
Haldið þið virkilega að ATT hefðuð lækkað allt niðrur öllu bara því AMD lækkuðu slatta í gær.. Uhh..Nei ..
Það þarf alltaf e-r að brjóta ísinn ..
Go tölvutækni í dag ... verðum að styðja við bakið á honum svo hann geti haldið áfram að stuðla að verðlækkunum.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Kaupið þetta í guðana bænum hjá TÖLVUTÆKNI.. það munar 150KR !!!
Það á auðvitað að hjálpa þeim þar sem að það eru þeir sem að eru að stuðla að verðstríði á þessum markaði .!!
Haldið þið virkilega að ATT hefðuð lækkað allt niðrur öllu bara því AMD lækkuðu slatta í gær.. Uhh..Nei ..
Það þarf alltaf e-r að brjóta ísinn ..
Go tölvutækni í dag ... verðum að styðja við bakið á honum svo hann geti haldið áfram að stuðla að verðlækkunum.
Makes sense
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Doct skrifaði:Þetta eru náttúrulega frábærar fréttir... Veit einhver hvort að Tölvutækni eigi eitthvað af þessum örgjöfum á lager? Það stendur ekkert um það á heimasíðunni hjá þeim.
Ég var að panta nokkuð öfluga vél hjá tölvutækni, AM2 Dual Core 4600+ og fl. Kemur með sendingu á mánudag en hann sagði að það væru nokkrar tegundir af örgjörvum að koma í henni svo best að bjalla í Pétur og spyrja hann hvað er væntanlegt eftir helgina.