þannig er mál með vexti að ég er að reyna láta þessi forrit mæla hversu mikið ég dánloda, en gallinn er sá á þessu forritum að þau mæla hvorug í tölvunni hjá þér, sem er fartolva með þráðlaust net (ef það skiptir)
allar stillingar eru rétta í costaware, þannig að ég skil ekki hvað hefur gerst...
væri voðalega gott ef að einhver gæti hjálpað mér með þetta hvimleiða vandamál
costaware og homeflow
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Hjá Hive er það http://notkun.hive.is . Hjá OgVodafone minnir mig að maður fari í þjónustuver á síðunni þeirra og finnur það þar en hef ekki grænan með símann.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Eitt sem þú gætir prófað.. það er dl'a nýrri útgáfu af winpcap.. með homeflow fylgir winpcap 3.0 það er komið 3.1 og svo er 4.0 í beta
getur séð meira info hérna: http://www.winpcap.org
getur séð meira info hérna: http://www.winpcap.org