Daginn.
Ég er að fara að kaupa mér tölvu og mig langar að fá mér LCD skjá með vegna þess að ég hef takmarkað borðpláss. Er til einhver LCD skjár sem getur sýnt 100fps og er til sölu á Íslandi? Ég er búinn að reyna að lesa mér til um þetta en sýnist fólk aðalega vera í því að rífast um þetta mál frekar en að koma þessu bara hreint frá sér? Ef það er ekki hægt að fá 100fps, hvað er þá mesta sem er hægt að fá á LCD í dag?
Og annað, þegar að það stendur að "naitive" upplausn sé t.d 1280x1024, er þá eitthvað verra að spila leiki sem maður keyrir í 800x600 t.d?
Verða pixlarnir þá eitthvað asnalegir eða?
LCD með 100fps?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Flestir LCD í dag eru með 75hz sem þýðir að ef þú setur vsync á færðu ekki meira en 75 FPS. En með Vsync af getur skjárinn sýnt eins mörg FPS og skjákortið ræður við, alveg eins og var með CRT skjái.
Og já, LCD skjáir líta ekki vel út á upplausnum öðrum en native resolution. Á öðrum upplausnum er textinn blurraður og flestir leikir líta ekki vel út. Mikill ókostur LCD að mínu mati. En ég var fljótur að sætta mig við það og keyri bara alla leiki í 1280x1024.
Og já, LCD skjáir líta ekki vel út á upplausnum öðrum en native resolution. Á öðrum upplausnum er textinn blurraður og flestir leikir líta ekki vel út. Mikill ókostur LCD að mínu mati. En ég var fljótur að sætta mig við það og keyri bara alla leiki í 1280x1024.
Have spacesuit. Will travel.
Skjárinn getur ekkert sýnt fleiri FPS heldur en hann er með Hz það er bara blekking. Það er engin ástæða til að hafa slökt á VSync það veldur bara tearing á myndinni. Eina ástæðan til að hafa VSync af er benchmarking.
Flestir LCD skjáir eru reyndar 60Hz 16ms 8ms eru um 75 en síðan eru til 120Hz en það er mjög sjaldgæft enda margt annað sem er verra á LCD skjáum eins og svörtu litirnir og litafjöldi og þarf mun frekar að huga að en hafa þá yfir 60Hz.
Flestir LCD skjáir eru reyndar 60Hz 16ms 8ms eru um 75 en síðan eru til 120Hz en það er mjög sjaldgæft enda margt annað sem er verra á LCD skjáum eins og svörtu litirnir og litafjöldi og þarf mun frekar að huga að en hafa þá yfir 60Hz.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2003 20:07
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://www.overclock.net/faqs/94872-info-explanation-lcd-response-time.html
Er þetta satt sem gaurinn er að segja þarna?
Er þetta satt sem gaurinn er að segja þarna?
Þetta er án efa besta undirskrift í heimi, þakkaðu mér fyrir að hafa búið hana til.
ICM skrifaði:Skjárinn getur ekkert sýnt fleiri FPS heldur en hann er með Hz það er bara blekking. Það er engin ástæða til að hafa slökt á VSync það veldur bara tearing á myndinni. Eina ástæðan til að hafa VSync af er benchmarking.
Það er reyndar ekki alveg rétt. Það er engin ástæða til að hafa slökkt á vsync að því gefnu að það sé hægt að nota triple buffering... sem directx staðallinn leyfir ekki.
Það er ekkert mál í OpenGL, en til að driver teljist "WHQL certified" þá má hann ekki leyfa triple buffering í dx. Og vsync með double buffer er hryllingur ef framerate-ið fer niður fyrir tíðni skjásins.
(Fyrir þá sem ekki vita, þá þýðir það að ef framerate fer niður fyrir t.d. 60 fps, þá fer það beint niður í 30 fps, en ekki t.d. 55 fps)
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Það er ekki alveg rétt. Það er góð útskýring á þessu hérna:
http://www.ocworkbench.com/2006/articles/DXtweaker/
http://www.ocworkbench.com/2006/articles/DXtweaker/
"Give what you can, take what you need."