Hefur eitthver reynslu af Celeron 2Ghz?


Höfundur
vedder
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hefur eitthver reynslu af Celeron 2Ghz?

Pósturaf vedder » Fim 04. Sep 2003 00:44

Hefur eitthver reynslu af Celeron 2Ghz og ekki segja að þetta sé lélegt, er að kaupa buget fyrir frænda minn sem uppfærir sjálfsagt yfir í P4 3.2Ghz seinna meir þegar hann á pening.

Er búin að versla Celeronin en er að bíða eftir móðurborðinu.

Frændi minn spilar yfirleitt ekki leiki og klippir ekki video. Ætti hann ekki að komast af með þetta :?: :?:

Þá er ég að meina er þetta unstable og heitt :?:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 04. Sep 2003 07:20

Nei



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 04. Sep 2003 08:27

Nei, sennilega ekki, en af hverju að stofna annan þráð um þetta ? Er einn ekki nóg ?


Voffinn has left the building..


Höfundur
vedder
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Góð svör

Pósturaf vedder » Fim 04. Sep 2003 20:24

Ég var að reyna að fá svör sem litu ekki svona út: Fáðu þér bara P4 3.2Ghz 800fbs og svo framvegis eða Amd er miklu betra.

Frekar hvort eitthver hefði reynslu af þessu örgjörvum og hvernig hann hafði þá reynst.

Ég veit að P4 er betra og með meira skyndiminni og ég veit líka að hann er mikið dýrari.

Ég vildi aðalega vita hvort Celeron væri stable eða algjört drasl og reynslusögur af því.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 04. Sep 2003 20:33

Celeron eru fínir í skrifsofuvinnu, en ekki í leikina, er þetta svarið sem þig vantaði?
Intel skrifaði: With the Celeron processor you can expect an affordable and reliable PC for your home or home office to meet your basic computing needs, such as e-mailing friends and relatives, tracking home finances, and running interactive or educational software for your kids.




Höfundur
vedder
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Takk

Pósturaf vedder » Fim 04. Sep 2003 21:01

Takk fyrir það. :D

Basic games og basic tölvuvinnsla.

Það ætti að duga.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fim 04. Sep 2003 21:11

Ég hef púslað saman nokkrum Celeron 1.7 - 2.4 vélum fyrir vandamenn og vinnufélaga, og þær hafa allar reynst framar vonum. Ein vélin er með GF4-MX440 korti sem margir krakkar eru að leika sér í, og leikirnir eru allir að keyra skítsæmilega. Hef ekkert út á Celeron'inn að segja. =)




Höfundur
vedder
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gott að heyra

Pósturaf vedder » Fim 04. Sep 2003 21:37

Gott að heyra.

Þetta er alltaf spurning um hvað maður þarf.

Leikjaspilarar eru alltaf í öðrum flokki en þeir sem spila ekki leiki að neinu viti en vilja halda möguleikanum á leikjum opnum í mesta lagi.

Leikjaframleiðendur eru þeir sem ýta undir að nýjustu örrarnir seljist.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Sep 2003 22:07

Ef þú vilt leikjavél en ekki alvöru tölvu þá setur þú saman AMD.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

j

Pósturaf ICM » Fim 04. Sep 2003 22:17

GuðjónR skrifaði:Ef þú vilt leikjavél en ekki alvöru tölvu þá setur þú saman AMD.

Ertu að segja að leikir reyni ekkert á tölvur?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Sep 2003 22:23

Þvert á móti...




Höfundur
vedder
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Amd

Pósturaf vedder » Fim 04. Sep 2003 23:39

Ég ekki skilja Guðjón

Amd er leikjavél en ekki alvöru tölva er þetta rétt skilið hjá mér?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 04. Sep 2003 23:40

Shit, feitt kemur?

Hvernig ferðu að því að pósta alltaf sama póstinum þrisvar sinnum ?

Hvaða browser ertu að nota ?


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 04. Sep 2003 23:45

Já, þót AMD geti virkað sæmilega í mörgum leikjum, þá er það ekki alvöru tölva, heldur pís off djönk




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fim 04. Sep 2003 23:56

góði besti sleiktu blautann hamstur



Þó þú hafir eytt alltof miklum pening í P4 vél og svo fundið út að AMD setup væri jafn öflugt fyrir minni pening þá skaltu ekki vera væla útaf því :evil:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Höfundur
vedder
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kræst

Pósturaf vedder » Fim 04. Sep 2003 23:57

Hvað er í gangi.

Ég er með nýjasta Explorer ver. 6.0

Verður maður að slökkva á glugganum þegar maður er búin að pósta?

Má maður ekki fara í back?

Kannski er ég bara með svona afkastamikla vél. Gerir allt þrefalt.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 05. Sep 2003 00:24

lol




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fös 05. Sep 2003 09:46

gumol skrifaði:Já, þót AMD geti virkað sæmilega í mörgum leikjum, þá er það ekki alvöru tölva, heldur pís off djönk


Rugl í þér maður.

AMD myndi outperforma margan manninn. Sérstaklega Celeron, AMD myndi svoleiðis grilla hann í samkeppni. AMD eru bestu vélarnar, Intel er bara ofmetið fyrirtæki, og auk þess stórt og ástæðan fyrir því að þið kaupið frá þeim að það stendur alltaf "meiri mhz" á örrunum frá þeim. Miðað við hvað mun kraftminni AMD eru að outperforma Intel miðað við klukkutíðni.


Hlynur

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 05. Sep 2003 13:24

Hlynzi skrifaði:
gumol skrifaði:Já, þót AMD geti virkað sæmilega í mörgum leikjum, þá er það ekki alvöru tölva, heldur pís off djönk


Rugl í þér maður.

AMD myndi outperforma margan manninn. Sérstaklega Celeron, AMD myndi svoleiðis grilla hann í samkeppni. AMD eru bestu vélarnar, Intel er bara ofmetið fyrirtæki, og auk þess stórt og ástæðan fyrir því að þið kaupið frá þeim að það stendur alltaf "meiri mhz" á örrunum frá þeim. Miðað við hvað mun kraftminni AMD eru að outperforma Intel miðað við klukkutíðni.


Rugl í ykkur gaurar.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 05. Sep 2003 14:08

Ég tek Intel fram yfir AMD hvar og hvenær sem er ;)



Skjámynd

doofyjones
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 22. Júl 2003 14:57
Reputation: 0
Staðsetning: The Silent Hill Amusement Park
Staða: Ótengdur

Pósturaf doofyjones » Fös 05. Sep 2003 23:59

gumol skrifaði:Celeron eru fínir í skrifsofuvinnu, en ekki í leikina, er þetta svarið sem þig vantaði?
Intel skrifaði: With the Celeron processor you can expect an affordable and reliable PC for your home or home office to meet your basic computing needs, such as e-mailing friends and relatives, tracking home finances, and running interactive or educational software for your kids.


Jebb... tek undir þetta... ég er með celeron ferðatölvu, reyndar 750MHz en hún á í mestu vandræðum með leiki, þ.á.m CS (ok, skjákortið á þar náttúrulega hlut að máli en það er 8MB, man ekki hvað), og mörg divX video... hún er samt fín í skólann, nota hana bara í að forrita, búa til skýrslur og í download... sem sagt (eins og kom fram hjá gumol) fín í skrifstofuvinnuna en alls ekki fyrir leiki eða þjöppuð video (þ.e. divx, xvid og allt það)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 06. Sep 2003 07:34

ER með gamla AMD 450 og 2MB í video hef ALDREI lent í því að hún spili ekki video almenilega :wink:




Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Sun 12. Okt 2003 20:48

P4 Celeron eru mjög slappir og ekki góð kaup. Hef reynslu af þeim.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 12. Okt 2003 22:02

Eru það ekki þessir örgjörvar sem eru ekki til?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kræst

Pósturaf MezzUp » Mán 13. Okt 2003 08:28

vedder skrifaði:Hvað er í gangi.

Ég er með nýjasta Explorer ver. 6.0

Verður maður að slökkva á glugganum þegar maður er búin að pósta?

Má maður ekki fara í back?

Kannski er ég bara með svona afkastamikla vél. Gerir allt þrefalt.


dohh, ekki fara í back þegar þú ert búinn að pósta :)
ef að þú bíður í örfáar sekúndur þá ferðu aftur á þráðinn sem að þú varst að pósta á