MSN í ruglinu


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

MSN í ruglinu

Pósturaf Andri Fannar » Lau 01. Júl 2006 20:04

Sælir.
Allt í einu í gærkvöldi þegar ég ætlaði að skrá mig inn á MSN, var þá með Messenger 7.5, þá fæ ég eitthvað að servicið sé temporily unavailable og að ég eigi að reyna seinna.

Seinna um kvöldið reyni ég en fæ sama error, ákvað að setja upp MSN Live, og ekki lagast það. En ég get alltaf notað andrifannar"aT"hotmail.com sem er eldgamla msnið mitt, gat það í 7.5 líka, en andri"?at?"fallegur.com, þegar ég reyni að nota það fæ ég þennan error og þetta er enn að gerast.

Þekkiði þetta? :cry:


« andrifannar»

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Lau 01. Júl 2006 20:38

Ertu búinn að gera account á http://www.passport.net?




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Lau 01. Júl 2006 21:02

Það kom að ég væri nú þegar með account þar þegar ég reyndi að skrá mig með andri@fallegur.com svo ég loggaði mig inn þar með því netfangi.


« andrifannar»


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Lau 01. Júl 2006 21:22

Reddað, eyddi registry keys frá MSN og þetta komst í lag :8)


« andrifannar»


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Sun 02. Júl 2006 15:47

þú skuldar mér 1.600kr!