Quad SLi setup


Höfundur
Pesinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 30. Jan 2003 00:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Quad SLi setup

Pósturaf Pesinn » Fös 30. Jún 2006 22:29

Quad sli komið upp og virkar ágætlega, vantar samt betri driverar fyrir þetta. :8)
Viðhengi
Quad Sli- Uncle Pete.GIF
Quad Sli- Uncle Pete.GIF (42.62 KiB) Skoðað 2634 sinnum



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 30. Jún 2006 22:30

Ertu með 4 fucking skjákort?? !?!?!???




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 30. Jún 2006 23:13

Nei 2 7950 GX right ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 30. Jún 2006 23:17

Þýðir Quad ekki 4?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 30. Jún 2006 23:18

Það eru 2 kjarnar á 7950GX




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Fös 30. Jún 2006 23:23

Er ég að skilja þetta rétt ???
4 stk GeForce 7950 GX2 =4.GB Videoram (tekur andköf) á 23" skjá.
Fáðu þér betri skjá samt 1920x1200,500:1 og 16ms passar ekki við þetta.
Hvað kostuðu þessi 4 stk eiginlega mikið ?.Ég er grænn af öfund.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 30. Jún 2006 23:25

2stk 7950GX2 = Quad SLI




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Fös 30. Jún 2006 23:47

SolidFeather skrifaði:2stk 7950GX2 = Quad SLI

O.K. 2.GB videoram,það er samt yfirgengilegt.
Ég tók 4 adaptera sem 4 kort. :lol:




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 01. Júl 2006 01:08

Seinast þegar ég vissi var Pesinn með 23" Sony skjá.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 01. Júl 2006 01:45

Svona eru kortin, hversu mikið öflugra er þetta miðað við 7900GTX þá er égbara að tala umm eitt stykki.
Viðhengi
quad sli.jpg
quad sli.jpg (19.77 KiB) Skoðað 2586 sinnum
Síðast breytt af @Arinn@ á Lau 01. Júl 2006 20:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Lau 01. Júl 2006 04:49

@Arinn@ skrifaði:Svona eru kortin, :?: hversu mikið öflugra er þetta miðað við 7900GTX þá er égbara að tala umm eitt stykki.

tvisar sinnum ??

það allaveg virðirst voðalega gáfuleft núna á djammunu


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Lau 01. Júl 2006 10:46

tetta er gedbilun, eg aettla bara ad lata 7900 gt duga



A Magnificent Beast of PC Master Race


gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumball3000 » Lau 01. Júl 2006 11:30

SLEF af déskotans öfund :shock: :D :twisted: :!:


3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 01. Júl 2006 18:55

You go to hell, you go to hell and you die!!!!

(annars er 7800GT gott í bili you lucky sonofa*bíp* ;) )


Kísildalur.is þar sem nördin versla


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 01. Júl 2006 20:01

Þetta er samt bara aðeins dýrara en 7900GTX getur ekki verið tvöfalt betra.




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Lau 01. Júl 2006 22:11

Flottur :wink:


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Sun 02. Júl 2006 01:03

Dugar þessi vél í MSN ?


kemiztry


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 02. Júl 2006 01:10

nahhh,,,,,



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 02. Júl 2006 02:28

kemiztry skrifaði:Dugar þessi vél í MSN ?


held varla :)


Mazi -

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 02. Júl 2006 21:01

svalt :8)

koma með benchmarks svo!


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 03. Júl 2006 12:15

Hey já pæling !

Getur verið að þú sért kominn með Dell 30" skjá með þessu ?




Höfundur
Pesinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 30. Jan 2003 00:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pesinn » Mán 03. Júl 2006 14:05

Nvidia er ekki ennþá kominn með drivera sem virka vel í bencmark......... :oops:

Þetta eru þó kjörin kort til að voltmodda þegar ég verð komin með vatnkælingu á þau Fletch.......

Þau keyra á gpu 500 og minni 600 (1200) en ætti að vera hægt að ná þeim í sama og 7900gtx með betri kælingu mundi ég halda

Nvidia er ekki ennþá búinn að gefa út official Quad SLi drivera




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 03. Júl 2006 19:14

Haltu Kj .....

Hvað kosta svona kort ?

Og eru þetta ekki örugglega bara DX9 kort ??




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 03. Júl 2006 23:48

C.a 70 kall held ég.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 04. Júl 2006 18:36

http://computer.is/vorur/5923

Næstum því rétt gisk hjá þér.