Uppfærsla


Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla

Pósturaf Saphira » Fös 23. Jún 2006 20:46

Sælir, er hérna að pæla í uppfærslu og hvað skal gera en hvað ekki.
Er með :
Amd 4200 x2 örgjörva socket 939
Man ekki hvaða móðurborð en það er ekki með sli
6600gt 256 mb
1 gb í ram

er að spila oblivion og er ekki alveg sáttur við performance og vildi þvi spurja ykkur hvað er flöskuhálsinn?

Og endilega spurjið um hvað sem er!

EDIT: en ef ég fæ mér 7900 gt borgar það þá sig að fá sér sli móðurborð og nota bæði kortin(6600 og 7900)?
Síðast breytt af Saphira á Lau 24. Jún 2006 11:10, breytt samtals 1 sinni.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 23. Jún 2006 20:47

Ætli það sé ekki skjákortið sem er að halda aftur af þér.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fös 23. Jún 2006 21:08

nær alveg öruggt mál að það sé skjákortið.. þetta er víst einn þyngsti grafík leikur sem að til er núna


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Jún 2006 21:59

Skjákortið...
Svo ertu með alltof lítið ram...
2GB er orðið lágmark...4GB er fínt...

T.d. VISTA þarf um 1GB...

p.s. ertu búinn að patcha örrann? mér skilst að þetta amd dót virki ekki nema með allskonar viðbótum pötchum og veseni.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 23. Jún 2006 22:02

GuðjónR skrifaði:Skjákortið...
Svo ertu með alltof lítið ram...
2GB er orðið lágmark...4GB er fínt...

T.d. VISTA þarf um 1GB...

p.s. ertu búinn að patcha örrann? mér skilst að þetta amd dót virki ekki nema með allskonar viðbótum pötchum og veseni.


2 Gb er ekki lágmark og 4 gb er meira en fínnt.




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Fös 23. Jún 2006 22:44

kaupa þetta kort og þá ert í góðum málum http://www.kisildalur.is/?p=2&id=182




Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saphira » Lau 24. Jún 2006 11:08

GuðjónR skrifaði:Skjákortið...
Svo ertu með alltof lítið ram...
2GB er orðið lágmark...4GB er fínt...

T.d. VISTA þarf um 1GB...

p.s. ertu búinn að patcha örrann? mér skilst að þetta amd dót virki ekki nema með allskonar viðbótum pötchum og veseni.


hvað gera þessi patch? og hvar næ ég í þau?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 24. Jún 2006 12:48

Saphira skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Skjákortið...
Svo ertu með alltof lítið ram...
2GB er orðið lágmark...4GB er fínt...

T.d. VISTA þarf um 1GB...

p.s. ertu búinn að patcha örrann? mér skilst að þetta amd dót virki ekki nema með allskonar viðbótum pötchum og veseni.


hvað gera þessi patch? og hvar næ ég í þau?


Þetta setti GuðjónR í staðinn fyrir þetta fyrir neðan:
Það var einhver umræða um það á öðrum þræði...
GuðjónR er bestur...AMD er drasl!

Þetta setti GuðjónR líka inn: Jæja, GuðjónR er frábær :) fæ ég að vera stjórnandi?

En ég skrifaði: Jæja, er þetta ekki misnotkun á valdi og að GuðjónR hati AMD og því er þetta sem að hann sagði ekkert að marka.

Edit: Hættu að breyta þessu sem ég er að skrifa.
Síðast breytt af Veit Ekki á Lau 24. Jún 2006 23:23, breytt samtals 3 sinnum.




Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saphira » Lau 24. Jún 2006 21:37

Veit Ekki skrifaði:
Saphira skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Skjákortið...
Svo ertu með alltof lítið ram...
2GB er orðið lágmark...4GB er fínt...

T.d. VISTA þarf um 1GB...

p.s. ertu búinn að patcha örrann? mér skilst að þetta amd dót virki ekki nema með allskonar viðbótum pötchum og veseni.


hvað gera þessi patch? og hvar næ ég í þau?


Þetta setti GuðjónR í staðinn fyrir þetta fyrir neðan:
Það var einhver umræða um það á öðrum þræði...
GuðjónR er bestur...AMD er drasl!

Jæja, GuðjónR er frábær :) fæ ég að vera stjórnandi?


haha ókídókí :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 24. Jún 2006 21:47

lol...þakka góð orð :)




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 24. Jún 2006 23:44

GuðjónR skrifaði:lol...þakka góð orð :)


Hehe, þú ert ótrúlegur. :lol:

Hrósar sjálfum þér og svo þakkar þú þér fyrir. :P




kokosinn
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 04:35
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kokosinn » Mið 05. Júl 2006 23:25

ég hef reynt á alla leiki og ég get alveg sagt það og stend við þau orð að 512 er drullufínt í alla leiki


Westside iz tha bezt!


brynjarg
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 15. Jún 2005 03:13
Reputation: 0
Staðsetning: kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf brynjarg » Fös 07. Júl 2006 04:37

meira ram og sammála með 7900gt kortið! þaað ætti að vera nogu gott fyrir thig;)


AMD Athlon 64 5200+ Dualcore . X1950XTX . 2gb Corsair XMS 800mhz . Qpack!


audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Pósturaf audunn » Mán 10. Júl 2006 23:03

Saphira skrifaði:EDIT: en ef ég fæ mér 7900 gt borgar það þá sig að fá sér sli móðurborð og nota bæði kortin(6600 og 7900)?

hmm held þú verðið að hafa eins kort til að keyra á SLI! :roll:


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Pósturaf zedro » Mið 12. Júl 2006 22:37

Saphira skrifaði:EDIT: en ef ég fæ mér 7900 gt borgar það þá sig að fá sér sli móðurborð og nota bæði kortin(6600 og 7900)?

Nei þú getur ekki notað þessi kort saman í SLi.
Kort sem eru í SLi verða að vera af sömu gerð og módel.


Kísildalur.is þar sem nördin versla