Skrifari

Skjámynd

Höfundur
ElGorilla
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Skrifari

Pósturaf ElGorilla » Lau 21. Des 2002 15:45

Ef að þú værir að fá þér skrifara hvernig skrifara myndiru fá þér?



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Lau 21. Des 2002 16:31

Plextor, ekki spurning.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 21. Des 2002 19:26

PLextor, annars eru Teac líka ágætir, held ég



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 21. Des 2002 21:20

Ég er með gamla góða Plextor 12/10/32A og búinn að brenna gríðalegt magn af diskum og hann klikkar aldrei.
Annars er næst á dagskránni að kaupa DVD skrifara, CD-ROM skrifarar að verða úreltir.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Sun 22. Des 2002 00:12

jebb... dvd skrifari er málið. Það er hægt að kaupa þannig á 40k ooog ef einhver er að ferðast til USA þá væri hægt að kaupa 100 diska bulk á 10k. 10k fyrir 100 DVD diska er ekki mikið.. miðað við að diskurinn hér kostar 500kall ódýrast. Svo fara nú 4.3 GB á hvern disk sem er náttlega mjööög gott :wink:


kemiztry

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 22. Des 2002 00:16

Mæli með að kíkja niðrí Expert, þeir eru með Plextor 48/24/48 á 12.999 minnir mig.. keypti svoleiðis um daginn, mjög góður og merkilega hljóðlátur, hélt að hann yrði miklu háværari...

Líka fyrsti skrifarinn minn sem ég get skrifað á full speed t.d. vcd og audio diska og spilað í stofuspilaranum, eldri skrifararnir mínir þurfti ég alltaf að skrifa á max 8x til að stofuspilararnir gætu lesið þá...

Fletch



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 22. Des 2002 00:27

Fletch, merkilegt að þú skulir minnast á þetta með hraðann,
ég brenni mikið að VCD og SVCD og horfi á þá í stofu DVD spilaranum.

Ég nota eingöngu CD-RW diska og ég tók fljótlega eftir því að ef ég brenni á full speed (10X-RW)
þá er það bara happa og glappa hvort það virkar í DVD spilaranum eða ekki.
En 8X og minna þá er ég öruggur, ég hélt alltaf að þetta væri diskunum sjálfum að kenna,
en miðað við þína sögu þá er það brennarinn sjálfur sem ræður ekki við þetta.

Hefurðu prófað að skrifa CD-RW diska ??



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 22. Des 2002 21:25

Nei, ég hef ekki prófað CD-RW diska en ég reikna með að þú ættir að geta skrifað þá á 24x (svo lengi sem þú ert með 24x CDRW disk)

Þetta er spurning um skrifarann sjálfan, þó svo að þetta sé stafrænn miðill þá brenna brennarar "misvel", eins bjánalega og það hljómar. Þeir eru að brenna punkta og punktarnir geta orðið "ógreinilegir" og "óljósir", sérstaklega ef skrifað er hratt. Spilarar eru misgóðir að lesa svona diska og það eru ýmis villuleiðréttingar sem eiga sér stað og það er hlutur sem stofuspilarar eru oft mjög lélegir í.

En þú getur lesið um tæknina sem Plextor notar á t.d.
http://www.plextor.com/english/news/pdfs/powerec-whitepaper-5.pdf
Þeir kalla þessa tækni PoweRec, PoweRec-II og VariRec.

Enda hver er ávinningurinn af því að vera með 48x+ hraða brennara en fullt af drifum getur ekki lesið það og þurfa því að skrifa allt á 12x eða minna ? :roll:

ps. var í Expert í dag og þeir voru búnir að hækka Plextorinn í 13.900 :!:

kveðja,
Fletch



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Sun 22. Des 2002 21:55

ég er með eikkurn cyberdrive 16/12/40 skrifara sem ég fékk á slikk í bt ég veit ekki en hann hefur staðið sig hingað til ég veit ekki en ég sá lítið sony merki neðan á honum þar sem allar upplýsingar eru á honum gæti verið frá sony ég veit ekki annars er mér sama á meðan hann virkar að þá er ég ánægður. Ég lenti í DataTrax diskunum sem BT var að selja og BOOM diskurinn sprakk inní drifinu ég opnaði það bara og hreinsaði setti saman aftur og ekkert mál las alla diska og allt ekkert mál :D


kv,
Castrate

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 23. Des 2002 01:03

lol! hef lent í þessu sama á tveim 48x hraða drifum, í bæði skiptin líka með TraxData diskum :wink: Greinilega mjög illa balance'aðir diskar! Þvílík læti þegar þeir sprungu, og í bæði skiptin voru ca. 1/4 af disknum "horfin" :roll: eða í frumeindum...

ps. bæði drifin voru í lagi eftir hreinsun


Fletch



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 24. Des 2002 00:37

Ég kaupi einungis Imation diska núna ekkert annað alveg hættur að kaupa svona ódýrt drasl


kv,
Castrate

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 24. Des 2002 15:15

Ég er með Teac 40x(manekki)x48x

ef þú vilt fá að vita bestu kaupin, kíktu þá á gamecopyworld.com eða cdfreaks.com . þetta eru einu síðurnar sem ég veit um !



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mið 25. Des 2002 00:04

Ég er að nota nec 12x skrifara sem ég keypti í Tölvulistanum, hann hefur ekki enn klikkað...
Nota líka bara imation diska


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Höfundur
ElGorilla
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Pósturaf ElGorilla » Mið 25. Des 2002 02:50

Hvar fær maður þessa imation diska?



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mið 25. Des 2002 13:54

Það er góð spurning þeir hafa verið til í hljómsýn (akranesi) en eru ekki til þar lengur...mig fer að vanta diska og vantar að vita hvar ég geti keipt svona diska


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 25. Des 2002 15:45

Þó ég hafi ekki gert mikla markaðrannsókn á skrifanlegum diskum, þá hef ég aðeins keypt, "Discrite, 80min, með-engum-hraðatakmörkum, 50saman í spindli" , Þessa kaupi ég til að geta skrifað á 40x, massagott




hag
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 01. Jan 2003 02:16
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hag » Mið 01. Jan 2003 02:34

Kaupa sér DVDskrifara, t.d Sony DRU500A hann skrifar bæði á -r og +r og náttla´líka venjulega diska ;)