Tölva án stýrikerfis 95-110Þ


Höfundur
Dabby
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 15. Jún 2006 11:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva án stýrikerfis 95-110Þ

Pósturaf Dabby » Fim 15. Jún 2006 12:36

Sælir
Mig vanntar nýja tölvu og sé fram á að fá sæmilega vél á 100þ. Ég er búinn að finna tvær sem mér líst ágætlega á, aðallega af því að þær koma samsettar og án stýrikerfis. Önnur er frá kísildalog mér sýnist að hún kosti 2600 kr minna ef ég set hana saman sjálfur. Síðan er mjög sviðuð tölva frá Tæknibæ. Það er mjög lítill munur á þessum tölvum, en t.d. ekki sama minni og móðurborð.

Hvora tölvuna ætti ég frekar að taka, eða ætti ég kanski að raða einhverju allt öðru saman eða skoða tilboð frá einhverjum öðrum? Tölvan má kosta á bilinu 95-110þ ef þið farið út í e-t púsluspil

Síðan er ég að hugsa um að kaupa ódýrasta flatskjáinn hjá Kísildal með þessu. Er þetta ekki bara fínn skjár, allavega miðað við verð?

Dabby



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fim 15. Jún 2006 21:25

Taktu settið hjá kísildal lang minnsta vesenið auk þess að þú ert í góðum höndum ef eitthvað bilar ;)

PS: Láttu kísildal setja gripinn saman, vilt ekki taka óþarfa áhættu með íhlutina :D


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva án stýrikerfis 95-110Þ

Pósturaf Taxi » Fös 16. Jún 2006 00:27

Dabby skrifaði:Sælir
Mig vanntar nýja tölvu og sé fram á að fá sæmilega vél á 100þ. Ég er búinn að finna tvær sem mér líst ágætlega á, aðallega af því að þær koma samsettar og án stýrikerfis. Önnur er frá kísildalog mér sýnist að hún kosti 2600 kr minna ef ég set hana saman sjálfur. Síðan er mjög sviðuð tölva frá Tæknibæ. Það er mjög lítill munur á þessum tölvum, en t.d. ekki sama minni ogmóðurborð.

Hvora tölvuna ætti ég frekar að taka, eða ætti ég kanski að raða einhverju allt öðru saman eða skoða tilboð frá einhverjum öðrum? Tölvan má kosta á bilinu 95-110þ ef þið farið út í e-t púsluspil

Síðan er ég að hugsa um að kaupa ódýrasta flatskjáinn hjá Kísildal með þessu. Er þetta ekki bara fínn skjár, allavega miðað við verð?

Dabby


Kísildalsvélin er með aðeins öflugra psu, 420 vs 400 hjá TB.
Annars er erfitt að bera þetta saman,Vantar allar uppl hjá TB um
framleiðendur minniskubbana og harða disksins.

Hvar er geisladrifið í TB vélinni.?
Ath! Myndin er af svipuðum kassa.??? þetta er bara lottó hjá TB.

Fínasti skjár,17"-8ms-550:1 LCD undir 20þ er mjög gott verð.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 16. Jún 2006 07:21

Conroe set to lunch 23 july.... bíðið bara aðeins fram á sumarið.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 16. Jún 2006 10:16

Maður getur beðið endalaust. Þótt að conroe sé officially gefinn út 23.júlí, þá þýðir það ekki að hann verði kominn í neina búð þann dag. Intel hafa gefið út að þeir verði lengi að skipta alfarið yfir í conroe, svo að þið skuluð ekki vera að búast við einhverju magni af conroe hingað fyrr en mjög seint.


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 16. Jún 2006 16:49

gnarr skrifaði:Maður getur beðið endalaust. Þótt að conroe sé officially gefinn út 23.júlí, þá þýðir það ekki að hann verði kominn í neina búð þann dag. Intel hafa gefið út að þeir verði lengi að skipta alfarið yfir í conroe, svo að þið skuluð ekki vera að búast við einhverju magni af conroe hingað fyrr en mjög seint.


Hver er að tala um að bíða endalaust ... við erum að um mánuð og þá er komið 20% meira performance.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 16. Jún 2006 18:13

Í hvaða draumaveröld lifir þú hahallur?

Intel eru að tala um að markaðshlutdeild Conroe verði komin upp í 25% í árslok Það þýðir að þeir ætla að selja 3 Preslera fyrir hvern Conroe.

Með öðrum orðum, þeir eiga eftir að framleiða lítið af Conroe í byrjun og þar sem eftirspurnin er þegar orðin gífurleg er líklegt að DIY markaðurinn verði fyrir barðinu á því og fái ekki að sjá Conroe að neinu ráði fyrstu 1-2 mánuðina.

En auðvitað eiga allir að bíða eftir Conroe, og síðan getum við fundið eitthvað annað til að býða eftir.... right?

Hér er miklu skarpari pæling, fáðu þér Gott LGA775 móðurborð og Pentium D 930, leiktu þér að því að yfirklukka hann og svo þegar loksins verður hægt að labba út í búð og kaupa Conroe (ekki að panta hann og bíða svo nokkrar vikur) þá geturðu smellt einum slíkum í af þér sýnist.

Svo er náttúrulega ekkert vit í að uppfæra fyrr en DX10 skjákortin koma í haust :P


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fös 16. Jún 2006 18:43

hahallur skrifaði:
gnarr skrifaði:Maður getur beðið endalaust. Þótt að conroe sé officially gefinn út 23.júlí, þá þýðir það ekki að hann verði kominn í neina búð þann dag. Intel hafa gefið út að þeir verði lengi að skipta alfarið yfir í conroe, svo að þið skuluð ekki vera að búast við einhverju magni af conroe hingað fyrr en mjög seint.


Hver er að tala um að bíða endalaust ... við erum að um mánuð og þá er komið 20% meira performance.


bíða í mánuð...


það er 16 júní í dag...

þannig að þú þyrftir að bíða í 5 vikur eftir að fá conroe EF !!! að þú gætir fengið hann á þeim degi sem að hann kemur út...

og fyrir utan það þá reikna ég með að Conroe komi til með að vera það dýr til að byrja með að þú ferð ekki að raða saman vél fyrir 95 - 110 þús með Conroe örgjörva í (án þess þó að ég viti neitt um það hvað þeir eigi að kosta.. það virðist bara vera reglan að örgjörvar eru alltof dýrir fyrstu 2 mán eftir að þeir koma nýjir fram á sjónarsviðið

og ég hef ekki séð að örgjorvar séu að koma hingað til Íslands strax á deginum sem hann kemur út...

nú er t.d. AM2 örgjörvar búnir að vera til í hvað... 3 eða 4 vikur... ég hef ekki en séð neinn auglýstan hér á landi..


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 16. Jún 2006 18:45

DX 10 skjákort... kemur það ekki til með að nota PCI-E ?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 16. Jún 2006 20:11

urban- skrifaði:
hahallur skrifaði:
gnarr skrifaði:Maður getur beðið endalaust. Þótt að conroe sé officially gefinn út 23.júlí, þá þýðir það ekki að hann verði kominn í neina búð þann dag. Intel hafa gefið út að þeir verði lengi að skipta alfarið yfir í conroe, svo að þið skuluð ekki vera að búast við einhverju magni af conroe hingað fyrr en mjög seint.


Hver er að tala um að bíða endalaust ... við erum að um mánuð og þá er komið 20% meira performance.


bíða í mánuð...


það er 16 júní í dag...

þannig að þú þyrftir að bíða í 5 vikur eftir að fá conroe EF !!! að þú gætir fengið hann á þeim degi sem að hann kemur út...

og fyrir utan það þá reikna ég með að Conroe komi til með að vera það dýr til að byrja með að þú ferð ekki að raða saman vél fyrir 95 - 110 þús með Conroe örgjörva í (án þess þó að ég viti neitt um það hvað þeir eigi að kosta.. það virðist bara vera reglan að örgjörvar eru alltof dýrir fyrstu 2 mán eftir að þeir koma nýjir fram á sjónarsviðið

og ég hef ekki séð að örgjorvar séu að koma hingað til Íslands strax á deginum sem hann kemur út...

nú er t.d. AM2 örgjörvar búnir að vera til í hvað... 3 eða 4 vikur... ég hef ekki en séð neinn auglýstan hér á landi..


http://www.att.is/index.php?cPath=41_28_209

Eru komnir hjá @tt

Annars er alltaf hægt að segja að eitthvað nýtt sé að koma, svo þegar þetta nýja kemur, þá er kannski eitthvað annað rétt handan við hornið.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 17. Jún 2006 05:16

Nokkrir AMD fanboyar greinilega ennþá í afneitun :)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 17. Jún 2006 10:45

kristjanm skrifaði:Nokkrir AMD fanboyar greinilega ennþá í afneitun :)


Feitast




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 19. Jún 2006 18:34

kristjanm skrifaði:Nokkrir AMD fanboyar greinilega ennþá í afneitun :)


AMD fanboyar? Hvar?

Ég tók einmitt eftir því að það er enginn búinn að vera að tala um AMD vs. Intel hérna á þræðinum, allavega ekki fyrr en nú.

Annars held ég að flestir AMDroidar séu í felum þessa dagana svo að ég skil gremju þína á því að fá ekki flæri tækifæri til að berja á þeim.

Intel aðdáendur eiga það svo sem inni eftir síðustu tvö árin en þetta er ekki þráðurinn fyrir þannig lagaða pissukeppni.

Ég ætla ekki að lofa manninum einhverju sem ég sé ekki fram á að geta ábyrgst, þ.e. að við verðum komin með Conroe (nema í sérpöntunum með óákveðnum afhendingartíma) hér á landi vikuna sem hann verður afhjúpaður. Vitanlega mun ég gera mitt besta til að redda nokkrum stykkjum, en mig grunar að ég muni þurfa að borga mun meir en það sem Intel hefur sett á þá.

Þetta er mitt viðhorf. Ykkur að segja er stutt í verðlækkanir á öðrum örgjörvum svo að það getur vel borgað sig að bíða nokkrar vikur. En ég lofa ekki Conroe á útgáfudeginum.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 19. Jún 2006 18:40

Ég er nú enginn AMD fanboy. Gegnum tíðina hef ég verið með AMD K5, Intel Pentium 2, AMD K6-2, Intel Pentium 3, Intel Pentium 4, AMD 64 og AMD Opteron.

Ég fer bara í það "lið" sem er betra hverju sinni. Það er alveg bókað mál að conroe verður talsvert öflugri en AMD þegar hann kemur. En já.. eins og ég sagði: "þegar hann kemur".


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Dabby
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 15. Jún 2006 11:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dabby » Þri 20. Jún 2006 10:54

Þið eruð semsagt flestir sammála um að þetta sé ágætis tilboð sem ég er að skoða, en búist við að örgjövar hrapi meira í verði næstu vikur en undanfarna mánuði og því sé líklega skyndamlegast að bíða með tölvukaup í nokkrar vikur.... og fá þá talsvert öflugri tölvu fyrir sama pening.

Er samt ekki líklegast að það verði ekkert gríðarleg breiting á verði örgjörva nema bara í high-end klassa? og ef ég ákveð að bíða eftir að conroe hafi einhver áhrif á verðið á markaðnum, er þá ekki líklegt að skynsamlegra verði að kaupa intel örgjörva, þó að ég búist ekki við að conroe verði á því verði sem ég er til í að borga?

Kveðja
Dabby




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 20. Jún 2006 16:58

Dabby skrifaði:Þið eruð semsagt flestir sammála um að þetta sé ágætis tilboð sem ég er að skoða, en búist við að örgjövar hrapi meira í verði næstu vikur en undanfarna mánuði og því sé líklega skyndamlegast að bíða með tölvukaup í nokkrar vikur.... og fá þá talsvert öflugri tölvu fyrir sama pening.

Er samt ekki líklegast að það verði ekkert gríðarleg breiting á verði örgjörva nema bara í high-end klassa? og ef ég ákveð að bíða eftir að conroe hafi einhver áhrif á verðið á markaðnum, er þá ekki líklegt að skynsamlegra verði að kaupa intel örgjörva, þó að ég búist ekki við að conroe verði á því verði sem ég er til í að borga?

Kveðja
Dabby


Já þetta er líklegast rétt ... því AMD 64 4000+ og undir eru drullu ódýrir ... geri ekki ráð fyrir neynum breytingum nema einhverjum skittnum þúsund kalli.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 21. Jún 2006 18:21

Þú getur alltaf fengið þér Intel platform með DDR2 minni og einhverjum ódýrum Presler örgjörva þangað til Conroe kemur út, en ég mæli samt frekar með því að bíða.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 22. Jún 2006 00:40

og þegar conroe kemur út, þá verður kanski komið benchmark af K8L og þá geturu aftur bara beðið. Svo þegar K8L er að koma út kemur bench frá næsta næsta sem intel er að gera og svo framvegis. Slepptu bara að kaupa tölvu...

Það verður líklegast ekkert fall á örgjörfaverði, frekar svona líðandi lækkun í 3-6mánuði.


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 22. Jún 2006 17:58

gnarr skrifaði:og þegar conroe kemur út, þá verður kanski komið benchmark af K8L og þá geturu aftur bara beðið. Svo þegar K8L er að koma út kemur bench frá næsta næsta sem intel er að gera og svo framvegis. Slepptu bara að kaupa tölvu...

Það verður líklegast ekkert fall á örgjörfaverði, frekar svona líðandi lækkun í 3-6mánuði.


Um hvað ertu að tala ... hvenar kom Clawhammer ? og hvenar hefur eitthvað af viti komið sem toppar hann ?
... jú 90nm örar nokkur mhz ... ekkert annað.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 22. Jún 2006 19:38

K8L er rétt ókominn. Það er alveg vitað mál. Ef þú skoðar plönin hjá bæði AMD og Intel, þá sérðu að það er mikið að gerast um þessar mundir.


"Give what you can, take what you need."


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 23. Jún 2006 02:03

Hvar hefurðu lesið að K8L sé rétt ókominn, og hvað þá að hann eigi eftir að vera öflugri en Conroe?

Það eru til fullt af bencmarks á Conroe sem sanna það að hann er mun öflugri en sambærilegir A64 örgjörvar.

http://www.anandtech.com/cpuchipsets/sh ... spx?i=2771
http://www.tomshardware.com/2006/06/05/ ... _vs_fx-62/

Conroe XE6800 og E6700 á móti FX-62.