Bera saman móðurborð


Höfundur
Hlynkinn
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 29. Maí 2006 15:46
Reputation: 0
Staðsetning: 210Gardabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bera saman móðurborð

Pósturaf Hlynkinn » Sun 04. Jún 2006 23:34

hérna eru 2 móðurborð er bara að spá í hver er munurinn og hvort er betra.

ASUS A8N-SLI Deluxe: http://www.asus.com/products.aspx?l1=3& ... odelmenu=1
ASUS A8N32-SLI Deluxe: http://www.asus.com/products4.aspx?mode ... =15&l3=226

Og er að spá í a8n-sli Deluxe kortinu, hvernig hljóðkort er í því og hvað get ég troðið mörgum vinnsluminnum þarna.


LALALA

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Sun 04. Jún 2006 23:49

A8N32 er betra - Nýrra borð með hljóðlausri kælingu og tveim 16x PCI-e raufum. Veit ekki með hljóðið en þú getur troðið 4 DDR minnum í það




ganjha
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 18:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ganjha » Fös 09. Jún 2006 00:46

A8N-SLI Deluxe
A8N32-SLI Deluxe
Svo er líka hægt að fá sér A8N-SLI Premium

Mæli ekki með A8N-SLI Deluxe útaf því að litla viftan á kubbasettinu er með hávaða og á það til að klikka... Hin borðin eru fín.

Öll borðin styðja 4GB í minni og öll með Realtek ALC850 8 rása hljóði.




Höfundur
Hlynkinn
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 29. Maí 2006 15:46
Reputation: 0
Staðsetning: 210Gardabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynkinn » Fös 09. Jún 2006 11:18

er ekki hægt að skipta út þessum chipsett viftum?fæ sli deluxe kortið á svo góðu verði :) og með hvernig viftum mæliði eða svona zalman chipset kælikupp?


LALALA


ganjha
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 18:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ganjha » Lau 10. Jún 2006 11:48

Stór passífur kælikubbur virkar fínt á þetta móðurborð. Stærri gerðin af Zalman kubbunum t.d.
Þú getur bara ekki verið með löng skjákort þá.




Höfundur
Hlynkinn
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 29. Maí 2006 15:46
Reputation: 0
Staðsetning: 210Gardabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynkinn » Lau 10. Jún 2006 12:20

ganjha skrifaði:Stór passífur kælikubbur virkar fínt á þetta móðurborð. Stærri gerðin af Zalman kubbunum t.d.
Þú getur bara ekki verið með löng skjákort þá.


stærri gerðin er blaí kubbburinn þarna eða?


LALALA


ganjha
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 18:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ganjha » Lau 10. Jún 2006 12:42

Þeir eru báðir bláir. Fæst í nokkrum verslunum hérna.




Höfundur
Hlynkinn
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 29. Maí 2006 15:46
Reputation: 0
Staðsetning: 210Gardabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynkinn » Lau 10. Jún 2006 12:56

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... ZALMANCHIP
þetta stóri eða litli og ef þetta er litli sendu mér þá mynd af stóra. en er þetta eitthvað stærra en standard viftan í asus a8n-sli deluxe móðurborðinu. Skjákortið virðist rétt sleppa frá henni.


LALALA


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 10. Jún 2006 13:18

Þú tekur móðurborðið úr ábyrgð við að skipta um chipset viftu á því.

Ég átti sjálfur A8N-SLI Deluxe og það er versta borð sem ég hef átt, en annars hef ég lesið mjög góða hluti um A8N32-SLI Deluxe :)




Höfundur
Hlynkinn
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 29. Maí 2006 15:46
Reputation: 0
Staðsetning: 210Gardabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynkinn » Lau 10. Jún 2006 13:24

kristjanm skrifaði:Þú tekur móðurborðið úr ábyrgð við að skipta um chipset viftu á því.

Ég átti sjálfur A8N-SLI Deluxe og það er versta borð sem ég hef átt, en annars hef ég lesið mjög góða hluti um A8N32-SLI Deluxe :)

Ef ég læt starfsmann skipta um fellur það ekki úr ábyrgð right?


LALALA


Höfundur
Hlynkinn
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 29. Maí 2006 15:46
Reputation: 0
Staðsetning: 210Gardabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynkinn » Lau 10. Jún 2006 13:30

og btw virkar þetta borð ekki mjög vel þangað til það bilar?

t.d í augnablikinu er viftan mjög lágvær en búinn að lesa að vifturnar hjá mörgum hafi byrjað að ískra og með leiðindar hljóð eftir um það bil mánuð.
Svo þegar viftan bilar er þá ekki hægt að fara að væla og láta þá setja svona zalman kupp frítt :)

Edit: Eða heyrist allaveganna lítið í henni meðan við þessar 3 120mm viftur.


LALALA


ganjha
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 18:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ganjha » Lau 10. Jún 2006 22:15

Ef viftan klikkar á meðan borðið er enn í ábyrgð þá verða þeir að skipta um hana, annað hvort með að setja aðra viftu eða skella kubbi í. Svona Northbridge viftur hafa mismunandi langann líftíma, frá 2-3 dögum upp í 2-3 ár.

Og jú, ZM-NB47J er kubburinn sem þú ættir að fá þér. ZM-NBF47 mundi virka líka.




Höfundur
Hlynkinn
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 29. Maí 2006 15:46
Reputation: 0
Staðsetning: 210Gardabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynkinn » Lau 10. Jún 2006 22:19

ganjha skrifaði:Ef viftan klikkar á meðan borðið er enn í ábyrgð þá verða þeir að skipta um hana, annað hvort með að setja aðra viftu eða skella kubbi í. Svona Northbridge viftur hafa mismunandi langann líftíma, frá 2-3 dögum upp í 2-3 ár.


Held að þessi vifta sé byggð til að deyja hún snýst á 8000+ rpm :) og í einhverju ógeðslegu stál búri


LALALA


ganjha
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 18:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ganjha » Lau 10. Jún 2006 22:23

Flestar 40mm viftur eru leiðinlegar :(

Annars finnst mér þessi móðurborð frá ASUS vera nokkuð skemmtileg, nema þau eiga það til að vera með smá galla í hljóðstýringunni.