Ég er að fara að fá mér nýa vél. Gamla hræið löngu búið að gefa sig.
Ég er að spá hvað þið munduð fá ikkur. Telja upp þá hluti sum þið munduð velja ef þið væruð að hana ikkur nýja vél.
Hels ekki lángt yfir 100K
Hvað ætti ég að fá mér?
-
- Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Geri ráð fyrir að þú þurfir nýjan skjá og allt, þá er 100k eiginlega of lítið.
Att er með fínt tilboð á tölvu fyrir 100k:
http://www.att.is/product_info.php?products_id=1755
Þarft svo að kaupa þér skjá, lyklaborð, mús og svona aukadót.
Skil líka ekki hvað þetta er að gera í "Overclocking".
Att er með fínt tilboð á tölvu fyrir 100k:
http://www.att.is/product_info.php?products_id=1755
Þarft svo að kaupa þér skjá, lyklaborð, mús og svona aukadót.
Skil líka ekki hvað þetta er að gera í "Overclocking".
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Í hvað ertu að fara að nota hana í? Er eitthvað úr gömlu sem þú getur notað í nýju? Viltu ofur tölvu, eða bara eitthvað sem virkar?
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
Rusty skrifaði:Í hvað ertu að fara að nota hana í? Er eitthvað úr gömlu sem þú getur notað í nýju? Viltu ofur tölvu, eða bara eitthvað sem virkar?
Tja bar hefðbundna notkunn. Æskilegt að geta tekist á við leiki framtíðarinnar.
Hef hugsað mér að hafa með annan harða diskinn úr gömlu vélinni. annað ekki
Nafnotenda skrifaði:Geri ráð fyrir að þú þurfir nýjan skjá og allt, þá er 100k eiginlega of lítið.
Att er með fínt tilboð á tölvu fyrir 100k:
http://www.att.is/product_info.php?products_id=1755
Þarft svo að kaupa þér skjá, lyklaborð, mús og svona aukadót.
Skil líka ekki hvað þetta er að gera í "Overclocking".
Úbbs. SMá klaufaskapur
En vist við erum að ræða þetta. WTF is owercloking??
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hækka rafmagnsinntakið á tölvuhlutina þína til að auka afköst ef mér skilst rétt.
http://en.wikipedia.org/wiki/Overclock
http://en.wikipedia.org/wiki/Overclock
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þú gætir kíkt á þessar, eða látið setja saman fyrir þig einhvern sérsniðinn pakka.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
- Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur