Logitech G5 ekki ódýrust hjá Tölvulistanum

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Logitech G5 ekki ódýrust hjá Tölvulistanum

Pósturaf Fernando » Fös 02. Jún 2006 12:16

Ég varð glaður í morgun þegar að ég sá á vaktin.is að Logitech G5 var á aðeins 4.390 kr hjá Tölvulistanum og þar af leiðandi mjög ódýr.

Þetta reyndist vera steypa og kostar músin 6990 hjá Tölvulistanum og er þar af leiðandi ódýrust hjá Computer.is.

Varð bara að koma þessu frá mér.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 02. Jún 2006 12:37

Tölvuslistinn hefur eki verið uppfærður síðan í febrúar!




Höfundur
Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fernando » Fös 02. Jún 2006 15:41

Úps... ég var víst ekki mikið að skoða dagsetningarnar.

Ég vildi að ég hefði þurft nýja mús í febrúar.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 02. Jún 2006 16:21

Samt asnalegt að þeir fái að vera grænir..