Frí forrit sem mig vantar.

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Frí forrit sem mig vantar.

Pósturaf gnarr » Mið 31. Maí 2006 14:54

Mig vantar frýa staðgengla fyrir:
Adobe Photoshop
Macromedia DreamWeaver

Verða að ganga á Windows XP. Komið núna með einhverjar góðar hugmyndir.


"Give what you can, take what you need."


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 31. Maí 2006 17:32

Gimp eða (Google) Picasa fyrir Photoshop

veit eigi með dreamweaver



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frí forrit sem mig vantar.

Pósturaf tms » Mið 31. Maí 2006 17:33

gnarr skrifaði:Mig vantar frýa staðgengla fyrir:
Adobe Photoshop
Macromedia DreamWeaver

Verða að ganga á Windows XP. Komið núna með einhverjar góðar hugmyndir.

Það er ekkert frítt forrit sem getur komið í stað dreamweaver.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 31. Maí 2006 17:50

Held að textaritlar eru það eina fría fyrirbæri sem getur komið í stað fyrir Dreamweaver. Og ekkert það mikið vesen að skipta yfir..




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mið 31. Maí 2006 20:14

Getur prófað Nvu :?


« andrifannar»

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mið 31. Maí 2006 20:44

Inkscape kemur ekki í staðinn fyrir photoshop, en það er mjög flott



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 31. Maí 2006 21:54

Inkscape er vector forrit :roll:

Annars af þeim sem eru ókeypis þá er það bara Gimp eða Paint.net flest betra kostar einhvern smápening.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fim 01. Jún 2006 09:53

þess vegna sagði ég að það kæmi ekki í staðinn fyrir photoshop.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 01. Jún 2006 15:12

Andri Fannar skrifaði:Getur prófað Nvu :?


Kúl :) virðist vera akkúrat það sem ég var að leita að =D


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fim 01. Jún 2006 20:48

gnarr skrifaði:
Andri Fannar skrifaði:Getur prófað Nvu :?


Kúl :) virðist vera akkúrat það sem ég var að leita að =D

Bíddu bara þangað til þú uppgvötar hvað það er böggað og leiðinlegt forrit!



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 01. Jún 2006 23:23

:\ það var aftur verra. itmos, ert þú með hugmynd að einhverju betra forriti?


"Give what you can, take what you need."


kjaran
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 08. Okt 2005 23:02
Reputation: 0
Staðsetning: localhost.localdomain
Staða: Ótengdur

Pósturaf kjaran » Fös 02. Jún 2006 10:44

Getur prufað Amaya


@ Dell XPS M1330