Windows Professional eða Home?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Sun 21. Maí 2006 20:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: Out of nowhere
- Staða: Ótengdur
Windows Professional eða Home?
Sælir !
Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu og fæ að velja milli Home og Proffessional. Home spara náttúrulega mér pening en spurning er hvort ég þurfi á Professional á að halda ?! Hver er annars munurinn?
Btw, tölvan á að klára Vista og ætla ég mér að skipta strax og það kemur út svo ég vill ekki eyða of miklu í stýrikerfi núna...
Bjarni Jens
Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu og fæ að velja milli Home og Proffessional. Home spara náttúrulega mér pening en spurning er hvort ég þurfi á Professional á að halda ?! Hver er annars munurinn?
Btw, tölvan á að klára Vista og ætla ég mér að skipta strax og það kemur út svo ég vill ekki eyða of miklu í stýrikerfi núna...
Bjarni Jens
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
hvernig í andskotanum færðu það út að home sé eitthvað meira drasl en pro? Eini munurinn er að þú getur ekki loggað þig á domain eða save-að password fyrir share, vantar remote desktop og Global Policy editor.
Ekki beint hlutir sem að almenningur hefur mikil not fyrir.
Ekki beint hlutir sem að almenningur hefur mikil not fyrir.
"Give what you can, take what you need."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Security?
Allir notendur í Home eru default Administrators (eða Owner)
File-level aðgangsstýring er ekki til staðar.
Svo er hann að kaupa nýja tölvu.. kannski dual-core? Windows XP home styður bara einn core.
Svo finnst mér bara mikill missir í Remote Desktop og öllum Domain pakkanum.. en ég er kannski bara svona mikið nörd Nörd.
Allir notendur í Home eru default Administrators (eða Owner)
File-level aðgangsstýring er ekki til staðar.
Svo er hann að kaupa nýja tölvu.. kannski dual-core? Windows XP home styður bara einn core.
Svo finnst mér bara mikill missir í Remote Desktop og öllum Domain pakkanum.. en ég er kannski bara svona mikið nörd Nörd.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Get your facts straight!! BÆÐI XP HOME OG PRO GETA NOTAÐ DUALCORE!!!!
Dreki: þú átt að hafa vit á að tala ekki um eitthvað sem þú hefur ekki hundsvit á!
Notendur í Pro eru líka default administrator. Svo að hvað ertu að reyna að segja þarna?
Hefuru einhverntíman séð almennann notanda fikta í aðgangsstýringu á skrá?
Hvaða domain ætti venjulegur heimilis notandi að vera að logga sig inná? Og Afhverju í ósköpunum að remote tengjast við fartölvu þegar þú getyur haft hana hjá þér?
Fyrir utan það, þá hefur almenningur mjög takmarkaðann skilning á netkerfum og myndi vera í mjög miklum vandræðum að stilla routerinn sinn svo að remote desktop virki. Hvað þá ef þeir eru með læstann router frá símanum eða hive.
Dreki: þú átt að hafa vit á að tala ekki um eitthvað sem þú hefur ekki hundsvit á!
Notendur í Pro eru líka default administrator. Svo að hvað ertu að reyna að segja þarna?
Hefuru einhverntíman séð almennann notanda fikta í aðgangsstýringu á skrá?
Hvaða domain ætti venjulegur heimilis notandi að vera að logga sig inná? Og Afhverju í ósköpunum að remote tengjast við fartölvu þegar þú getyur haft hana hjá þér?
Fyrir utan það, þá hefur almenningur mjög takmarkaðann skilning á netkerfum og myndi vera í mjög miklum vandræðum að stilla routerinn sinn svo að remote desktop virki. Hvað þá ef þeir eru með læstann router frá símanum eða hive.
"Give what you can, take what you need."
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Sometimes, you might want to change the security or permissions on a folder in Windows XP Home Edition. You will right click on the folder and select Properties, and under the Security tab you might expect to see something like you would see in Windows 2000 - a list of Users and checkboxes for Allow and Deny. However, you won't see this, because Windows XP uses something called "Simple File Sharing." You can disable it in XP Professional, but not XP Home. Apparently, XP Home users aren't to be trusted with all that power. Fear not, there is a way around this (even if it is tedious).
Steps
Restart your computer in Safe Mode. To do this, follow these steps.
Restart your computer. Before you see the Windows XP logo, hold down the F8 key.
Select Safe Mode.
Login in as Administrator. You'll get a warning about running in Safe Mode. Click Yes.
Find the folder whose permissions you wish to change, right click on that folder, and select Properties.
Voila. You can now change all the properties of the folder just like you would in Windows 2000.
"Give what you can, take what you need."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Sure.. Home styður 1 CPU og Pro 2 CPU og dróg þá áliktun að stýrikerfið sæi dual core sem 2 CPU setup.. silly me. Fann það svo eftir smá Google að Microsoft fer eftir socket en ekki core..gnarr skrifaði:Get your facts straight!! BÆÐI XP HOME OG PRO GETA NOTAÐ DUALCORE!!!!
Dreki: þú átt að hafa vit á að tala ekki um eitthvað sem þú hefur ekki hundsvit á!
Eh.. nei. Kannski fyrsti notandinn sem þú býrð til en ef þú stofnar nýjan notanda í Pro þá er hann í 'User' role by default. Prófaði það meira að segja sérstaklega áður en ég skrifaði þetta.gnarr skrifaði:Notendur í Pro eru líka default administrator. Svo að hvað ertu að reyna að segja þarna?
Oh já, 'notendur' gera ALLT (sorry.. varð bara að fá að nota size 18, bold, underline, uppercase stafi líka..) það sem þeir eiga ekki að gera. Vann við notendaþjónustu í tvö ár fyrir löngu.. er en þá að reyna að gleyma því. Síðan er líka nauðsynlegt að verja ýmsar skrár fyrir öðrum notendum , td. stýrikerfisskrár eða annað sem gæti skaðað stýrikerfið. Ég er td. með fimm ára gutta sem er mjög duglegur að fooka upp prófælinum sínum.. sem betur fer hefur han ekki admin réttindi.gnarr skrifaði:Hefuru einhverntíman séð almennann notanda fikta í aðgangsstýringu á skrá?
Og svo er það en þá ólíklegra að notendur fari inn í safe mode til að fikta í properties á skrám..
Af því að það er snilld og lykklaborð á fartölvum eru endalaust ömurleg.gnarr skrifaði:Og Afhverju í ósköpunum að remote tengjast við fartölvu þegar þú getyur haft hana hjá þér?
Opna Remote Desktop frá borðvélinni yfir á lappann á öðrum skjánum mínum. Tengist svo frá lappanum með VPN í vinnunna eða til kúna sem ég er að vinna fyrir.. og voila.. ég er í vinnunni, hvar sem ég er hvenær sem er. Og í hinum skjánum get ég þá perrast, eða hvað sem ég hef áhuga á að gera, án þess að vera stoppaður af einhverjum !"#!#$ VPN reglum, proxy serverum eða öðru veseni. Eitt lykklaborð og ein mús.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki skrifaði:Vann við notendaþjónustu í tvö ár fyrir löngu.. er en þá að reyna að gleyma því.
"Even satan wouldn't use tech support as a form of punishment"
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
dunno.. sá þetta bara einhverntíman á cad.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Public Beta 2 -> http://www.microsoft.com/windowsvista/
Hef ekki hugmynd um hvað þetta á eftir að kosta, koma líka nokkrar útgáfur.
Gæti dugað Skyttunni þangað til Vistan kemur í Release.. eftir 9-12 mánuði.
Hef ekki hugmynd um hvað þetta á eftir að kosta, koma líka nokkrar útgáfur.
Gæti dugað Skyttunni þangað til Vistan kemur í Release.. eftir 9-12 mánuði.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Efast um það og á eftir að sjá Microsoft standa við að senda þetta út á MSDN Subscription í nóvember.Heliowin skrifaði:En hvað með Microsoft Vista OEM geisladiska, kemur það jafnsnemma og fyrirtækin fá sín eintök í nóvember í gegnum volume license?
Tilgangurinn með að senda þetta út á MSDN Subscription er líklega til að gefa hugbúnaðarframleiðendum smá loft til að uppfæra kerfin sín í Vista áður en það kemur á almennann markað. Það er ekki til sölu.
Almennt er talið að Vista fari ekki í almenna dreifingu fyrr en í lok Q1 2007, væntanlega þar með talið OEM.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki skrifaði:Efast um það og á eftir að sjá Microsoft standa við að senda þetta út á MSDN Subscription í nóvember.Heliowin skrifaði:En hvað með Microsoft Vista OEM geisladiska, kemur það jafnsnemma og fyrirtækin fá sín eintök í nóvember í gegnum volume license?
Tilgangurinn með að senda þetta út á MSDN Subscription er líklega til að gefa hugbúnaðarframleiðendum smá loft til að uppfæra kerfin sín í Vista áður en það kemur á almennann markað. Það er ekki til sölu.
Almennt er talið að Vista fari ekki í almenna dreifingu fyrr en í lok Q1 2007, væntanlega þar með talið OEM.
Ég man eftir því um síðustu aldamót þegar sögusagnir bárust út um það sem hefur eflaust þróast í þetta nýja Windows, þá minnir mig að það hafi verið undir heitinu Palladium. Og þetta var áður en XP kom út sem að mig minnir var undir heitinu Whistle eitthvað.
Vinnan við þetta sem er orðið að Vista í dag hefur tekið dágóðan tíma. Og fyrir mitt leyti þá kemur arftaki XP fremur seint miðað við framvinduna í tækni iðnaðinum.
Í tilefni þráðarins þá er ca. 6.000 kr verðmunur á milli Home og Pro útgáfunni ef ætlunin er að fá Microsoft OEM geisladisk með nýju tölvunni.
Ef ætlunin er að spara pening og maður ætlar sér einungis að nota tölvuna við hefðbunda heimilisnotkun og ætlunin er að fá sér Vista sem er á næsta leyti þá er jú Home alveg prýðilegt stofugarn og meira til.
Ég sjálfur var lengi að velta því fyrir mér hvort ég hefði raunverulega þörf á Pro. En þegar ég fór að nota Pro, þá fann ég út að það er skemmtilegra að nota og býður nátlulega upp á fleiri möguleika, suma sem eru þægilegir að hafa þó maður þurfi ekki á þeim að halda
Hafið þið reynt að breyta Home í Pro, og ef svo er hefur það verið stable keyrsla?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Professional eða Home?
skyttan skrifaði:Sælir !
Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu og fæ að velja milli Home og Proffessional. Home spara náttúrulega mér pening en spurning er hvort ég þurfi á Professional á að halda ?! Hver er annars munurinn?
Btw, tölvan á að klára Vista og ætla ég mér að skipta strax og það kemur út svo ég vill ekki eyða of miklu í stýrikerfi núna...
Bjarni Jens
Ef þú gerir þessar kröfur sem þú segir þá til þess að flækja ekki málið enn meir. Fáðu þér Home!!! Simple as that
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:Breyta home í pro?? what? hvernig er það hægt? Ég hef reynt að fá home til að muna password á network share-i. það tókst ekki.
Það er hægt en það er ekki alveg það sama
Þetta myndi vera með:
1. GUI for the administration of Permissions to files and folders
2. Administration of accounts and groups under Computer Management
3. Advanced file sharing
4. Runas option /savecred
5. Domain integration
6. Encrypted File System (EFS)
7. Dynamic disk
8. Remote desktop (server)
9. "Administrator" may log on after normal Windows start
10. Offline Files
Þetta yrði ekki með:
1. Netware client
2. Webserver IIS
3. Group policy editor gpedit.msc
4. Local security settings under Administrative Tools
5. Command tools tasklist and taskkill
Warning, danger!
We need to be clear about one thing: the conversion described here does involve two risks. The first one is that Microsoft might release an upgrade or a service pack that blocks the use of XP Home as a Professional version. In the worst-case scenario, you then might not be able to log on or even start the system at all. Service Pack 2 already cannot be subsequently changed into XP HomePro, and the same will probably be true if Service Pack 3 is ever released.
The second danger is that we do not yet know of any way to undo the conversion into a Professional version. The XP Home set up does not offer a downgrade, and the XP Home repair installation refuses to repair XP Professional.
For these reasons, we urgently recommend that you make an image of the system partition and backup all of your personal data before you make these changes. You will find the one imaging program, for instance, in the CD provided with c't 24/04. We also presented a backup script in [9]. Otherwise, the only way to return to XP Home is to completely reinstall the system from the original CD.
If you want to try out what we described here just out of personal interest, you should do so on a test system instead of on the PC you use for work. Ideally, you could try this procedure out on a PC emulator, but a test computer or a parallel installation of the system also suffice. For more on that, see [10].
We strongly advise you not to use a converted operating system in a productive environment where long downtimes are not acceptable.
Þetta er á http://www.heise.de/ct/english/05/12/148/
Ég hef sjálfur ekki prufað þar sem mig vantar þegar fleiri test tölvur, en hefði gjarnan langað að vita hvernig þetta kæmi út.
Ég hefði sjálfur ekki notað þetta, heldur frekar prufað.