Áður en ég fer með fartölvuna í viðgerð, langar mig að heyra álit ykkar á þessu vandamáli.
Í gær tók fartölvan að slökkva á sér þegar ég ætlaði að keyra bootable harðdiska tól á hana.
Windows var í fínu lagi, ég ætlaði bara að taka út evaluation útgáfu af Windows og setja upp Windows frá Acer recovery media.
Eftir að hún semsagt slökkti á sér áður en ég gat notað bootable harðdiska tól (sem ég hef notað oft áður á hana), þá gat ég samt ræst Windows (evaluation útgáfuna).
En ég gat ekki ræst Safe Mode Command Prompt og ekki bootað neinum original WindowsXP geisladisk og ekki heldur Linux og ekki BIOS.
En ég gat bootað Bart PE geisladiski sem ég hafði nýlega látið Bart PE setja saman.
Ég tók batteríið út og lét standa yfir nóttuna. Þá fyrst gat ég bootað upp í hin ýmsu harðdiska tól og loks látið þau vinna.
En þegar ég setti inn Acer revovery media, þá byrjaðu hún að slökkva á sér.
Það eina sem ég gerði rangt með lappann áður en hún bilaði, var að ég endurræsti hann þegar ég nennti ekki að halda áfram með Linux uppsettningu áður en kom að disksneiðingu (var ekki alsgáður).
Efast um að batteríið sé að klárast.
fartölvan er eins árs Acer og á að vera í ábyrgð.
Það er leiðinlegt að þurfa að fara með tölvu sem er í ábyrgð og greiða alls ekki lítið fyrir.
fartölva hegðar sér illa, slekkur á sér[LEYST]
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
fartölva hegðar sér illa, slekkur á sér[LEYST]
Síðast breytt af Heliowin á Þri 13. Jún 2006 20:31, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Svo vil ég bæta því við að suðið frá viftunni er óvenjumikið miðað við hvað hún er annars hljóðlát.
Til að mynda er suð þegar ég er í BIOS (og slekkur síðan á sér eftir fáeinar mínútur).
Acer TravelMate 4150
5 tíma ending á nýju batteríi.
PCI- express
P4 1.7 GHz (ca.) 2MB L2
512 MB DDR2 Ram 533 MHz
DVD skrifari
60 GB
Til að mynda er suð þegar ég er í BIOS (og slekkur síðan á sér eftir fáeinar mínútur).
Acer TravelMate 4150
5 tíma ending á nýju batteríi.
PCI- express
P4 1.7 GHz (ca.) 2MB L2
512 MB DDR2 Ram 533 MHz
DVD skrifari
60 GB
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Jæja, ég hef annrs haft það þokkalegt!
Borðað pizzu og svoleiðis.
Ef þetta er það sem er kallað á almennu máli tölvu veirusmit (virus infection), þá er þetta besti tölvuvírus sem ég hef komist í tæri við og hefði gjarnan viljað spjalla við snillinginn. Hats off!
Ég hefði þurft að nota hardcore meðhöndlun á svona löguðu, því ekkert neitt hefðbundið dugar á þetta.
Þesskonar tölvuverk eins og tölvuveirur þjóna vissum tilgangi með tilliti til framrásar manntegundarinnar út í geim á yfirstandandi heimshringrás og á sér því hliðstæðu í lífeðli tegunndanna áfram veginn.
Þetta er kalt mat og því ætti ég að halda þessu fyrir sjálfum mér.
Gæti sennilega verið Ramið eða batteríið, kannski eitthvað móðurborðstengt.
Annars, ég fer með þetta á morgun og læt athuga málið og greiði síðan ígildi þrítugfaldra tímalauna verkamanns fyrir eins tíma særingar nýju prestastéttarinnar.
Borðað pizzu og svoleiðis.
Ef þetta er það sem er kallað á almennu máli tölvu veirusmit (virus infection), þá er þetta besti tölvuvírus sem ég hef komist í tæri við og hefði gjarnan viljað spjalla við snillinginn. Hats off!
Ég hefði þurft að nota hardcore meðhöndlun á svona löguðu, því ekkert neitt hefðbundið dugar á þetta.
Þesskonar tölvuverk eins og tölvuveirur þjóna vissum tilgangi með tilliti til framrásar manntegundarinnar út í geim á yfirstandandi heimshringrás og á sér því hliðstæðu í lífeðli tegunndanna áfram veginn.
Þetta er kalt mat og því ætti ég að halda þessu fyrir sjálfum mér.
Gæti sennilega verið Ramið eða batteríið, kannski eitthvað móðurborðstengt.
Annars, ég fer með þetta á morgun og læt athuga málið og greiði síðan ígildi þrítugfaldra tímalauna verkamanns fyrir eins tíma særingar nýju prestastéttarinnar.