Hvaða lappa á ég að velja mér?


Höfundur
skyttan
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 21. Maí 2006 20:01
Reputation: 0
Staðsetning: Out of nowhere
Staða: Ótengdur

Hvaða lappa á ég að velja mér?

Pósturaf skyttan » Sun 21. Maí 2006 20:17

Sælir!

Ég ætla að kaupa mér lappa í ágúst en er að velta fyrir mér hvað ég á að kaupa mér. Ég ætla ekki að nota hann í leiki, bara í úrvinnslu gagna og netvafri. Ég set eftirfarandi lágmarkskröfur:
- Batteríendingin á að vera góð, minnska kosti 4 tímar í venjulegri notkun með þráðlausa kortið á
- Skjárinn á að vera 14,1" til 15" og helst widescreen (væri gaman ef það væri innbyggð vefmyndavél)
- 1 GB vinnsluminni, 60 GB harðadiskur, skjákort skiptir ekki máli og örgjöfinn nokkuð öflugur (ca. 2 GHz nógu öflugt f. mig) en hægt að "clocka" hann niður

Ég hata snúrur og ég mundi ferðast mikið með hana, nota hana í fanginu mikið og ÁN SNÚRUR!! Hún má ekki hitna mikið og verður að vera hljóðlaus! Ég mundi nota hana mikið til að horfa á þætti og svoleiðis svo húna verður að vera þannig að hægt verður að gera það.
Og að lokum vill ég þakka ykkur fyrirfram að hjálpa mér.. :D og já! Ég miða við að hún kosti ca. 150 þús í ágúst hér á landi eða í útlöndum. Helst vildi ég fá Sony Vaio...

Kær kveðja,
Bjarni Jens



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Sun 21. Maí 2006 21:04

Bjarni Jens nágranni og erkióvinur minn?
Ég mundi ekki ákveða módel svona snemma annars er sumarið allt of lengi að líða! :lol: Mæli líka á móti að kaupa úr þessum búðum sem þú finnur hér fyrir austan (bt, netx) og ekki eltast við sony vaio.
Hugdetta, hefur reyndar bara 3 tíma batteríendingu og stærri skjá en þú óskaðist eftir.




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Mán 22. Maí 2006 14:52

Fartölva - Acer Aspire 1652WLMi ferðatölva
Örgjörvi - 1.73GHz Intel Pentium M Dothan740 - Centrino með 2MB flýtiminni
Minni - 1GB DDR2 533MHz 200pin - Stækkanlegt í 2GB
Harðdiskur - 100GB Ultra ATA100 hljóðlátur harðdiskur 4200RPM
Skrifari - 8xDVD±RW Dual Layer skrifari sem einnig skrifar CD-RW
Skjár - 15.4" WideScreen WXGA CrystalBrite með 1280x800dpi
Skjákort - 128MB ATI Radeon X300 PCI-Express skjákort með TV-út tengi
Hátalarar - Hljóðkerfi með 2 hátölurum og hljóðnema
Lyklaborð - Lyklaborð í fullri stærð
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring
Netkort - Innbyggt 10/100 netkort og 56K mótald
Þráðlaust - Innbyggt þráðlaust 54Mbps 802.11g netkort með loftneti í skjá
Stýrikerfi - Windows XP Home - SP2 - á íslensku eða ensku
Tengi - 3xUSB 2.0, VGA, Mic, Type II PC Card o.fl.
Þyngd - Þyngd 3.0Kg, W 364 x D 279 x H 39mm
Rafhlaða - Li-ion rafhlaða, ending allt að 3.5 tímar
Ábyrgð - 2ja ára ábyrgð á tölvu, 6 mán. ábyrgð á rafhlöðu


Verð kr. 149.900

þessi fæst i http://www.tölvulistinn.is
Nú þessi uppfyllir næstum allar kröfur þinar, þar sem þú segir að skjákortið þarf ekki að vera neitt spess samkvæmt .inum kröfum.
Þar sem þú ætlar að horfa á mikið af þáttum eins og þú segir er gott að hafa mikið harða diskapláss, þessi er með 100 gb.

P.S. sömuleiðis ert þú nágranni minn ef þú er Bjarni jens,KV. Ísak




Höfundur
skyttan
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 21. Maí 2006 20:01
Reputation: 0
Staðsetning: Out of nowhere
Staða: Ótengdur

Jááá...

Pósturaf skyttan » Mán 22. Maí 2006 17:47

Þakkið ykkur fyrir erkifjendur! Ég veit ég þarf að bíða (kaupi ekki strax) en get ekki annanð en spáð aðeins í þessu... :roll:
Líst þokkalega á hugmyndirnar, nema batteríendingin og þyngdin ekki alveg ásættanleg, finnst mér. :shock: Gleymdi að nefna það en mér langar mjög með tveim örgjöfum (helst samt frá AMD, þeir eru öflugri og hraðskreiðari). :wink:
Er alveg sammála því að líta framhjá búðunum hér f. austan, algjört crap. :x Helst frá útlöndunum með úrvalið og lága verðið.

Bjarni Jens





wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 26. Maí 2006 17:20

Þessi fartölva gerir mann að algjörum slefbert :P


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal