OgVodafone 40GB utanlands limit


Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

OgVodafone 40GB utanlands limit

Pósturaf Phixious » Fös 12. Maí 2006 23:18

Núna fékk ég bréf um daginn frá OgVodafone þar sem þeir sögðust ætla að aftengja mig þar sem ég er að teppa umferð annarra notenda. Er farinn að sækja alveg yfir 200GB á mánuði :oops:
Var svona að spá hvort maður ætti að vera að taka þessu of alvarlega. Þeir eru ekkert að loka á fólk nema í alveg allra verstu tilfellum er það ekki?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 12. Maí 2006 23:35

Geturu ekki bara farið að horfa eða hlusta á þessi 200GB sem þú varst að ná í og slakað aðeins á í niðurhalinu. :)




Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Fös 12. Maí 2006 23:39

Veit Ekki skrifaði:Geturu ekki bara farið að horfa eða hlusta á þessi 200GB sem þú varst að ná í og slakað aðeins á í niðurhalinu. :)

Ég geri það nánast alltaf. Bara verst með þennan flac og DVDR fetish minn...




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Fös 12. Maí 2006 23:49

ég veit um tilfelli þar sem þeir hafa kippt fólki úr sambandi eða neytt það til að kaupa fyrirtækjatengingu, an það er einungis þegar fólk fer nokkuð oft yfir 2-300 gb




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Lau 13. Maí 2006 02:05

það var klipt á pabba minn.. samt "ótakmarkað niðurhal" my ass.... :?




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Lau 13. Maí 2006 03:20

jámm ég fékk svona bréf vegna minna reglulegu 60-80 gígabæta, ég hringdi og spurði um þetta og vildi fá það á hreint hvort þeir myndu loka á tenginguna mína eða ekki.

ég fékk engin svör aðeins óskýr og óljós svör eins og "ég þyrfti að kanna þetta nánar" eða "ég þarf að tala við manninn sem sér um þetta en hann er ekki við" og annað í þeim dúr.

að lokum krafðist ég að fá þetta á hreint því mér þætti óþægilegt að vita ekki nákvæmlega hvenær og hvort þeir lokuðu á tenginguna.

þjónustufulltrúinn sagðist ætla að senda mér tölvupóst og gefa mér skýr svör, það er núna komin rúm vika síðan og ég hef ekkert heyrt.

mjög óþægilegt að fá svona "þú GÆTIR átt á hættu" annaðhvort vilja þeir að maður sé í viðskiptum við þá með þeim skilmálum sem þeir auglýstu þ.e.a.s ÓTAKMARKAÐ niðurhal eða ekki.

þegar þeir koma svo og benda manni á að í litla letrinu standi að sé maður að trufla netnotkun annarra notanda og að þeir telji að það miðist við 40 gb þá er það að sjálfsögðu ekki ÓTAKMARKAÐ niðurhal eins og þeir auglýstu.

það væri frábært ef ogvodafone gæti hætt að senda þessi fjandans hótunarbréf, annaðhvort er þetta ótakmarkað niðurhal eða ekki ... það er ekkert þar á milli, ef þeir vilja ekki að ég downlódi meira en 40gígabætum á mánuði þá eiga þeir að segja það jafn skýrt og þeir segja að það sé ótakmarkað niðurhal.

fyrir meira en ári síðan fékk ég reyndar nokkuð svipað ef ekki alveg eins bréf, ég hringdi í þá og fékk nokkuð svipuð svör og ég fékk þegar ég hringdi núna um daginn, nema þá var þjónustufulltrúinn aðeins meira "líbó" og sagði að þetta væri nú bara formsatriði sem þeir sendu til allra "stórnotenda" eins og hann kallaði það.

ég breytti nákvæmlega engu í mínum niðurhalsháttum eftir það, þannig að ég skora hér með á ogvodafone að gefa skýr svör, við eftirfarandi spurningu ...

Hvenær nákvæmlega lokið þið á nettengingar hjá notendum ?
ef svarið er eftir 300gígabæt þá vinsamlegast hættið að senda mér bréf um að þið gerið það eftir 40gígabæt.


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 13. Maí 2006 09:09

Íslensk símafyrirtæki virðast öll vera að misskilja orðið "ótakmarkað"
Þau bjóða öll upp á "ótakmarkað" en samt með einhverjum takmörkunum.
Þvílíkir fávitar...



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 13. Maí 2006 12:02

GuðjónR skrifaði:Íslensk símafyrirtæki virðast öll vera að misskilja orðið "ótakmarkað"
Þau bjóða öll upp á "ótakmarkað" en samt með einhverjum takmörkunum.
Þvílíkir fávitar...


já mér finnst þetta skrítið :?


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 13. Maí 2006 12:10

samkvæmt mínum útreikningum ætti notandi með 6mbps tenginu hjá vodafone að hafa rétt til að sækja allt að 1.962GB á mánuði.. Það er að segja ef þeir vilja kalla þetta ótakmarkað niðurhal. :lol:


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Lau 13. Maí 2006 13:24

gnarr skrifaði:samkvæmt mínum útreikningum ætti notandi með 6mbps tenginu hjá vodafone að hafa rétt til að sækja allt að 1.962GB á mánuði.. Það er að segja ef þeir vilja kalla þetta ótakmarkað niðurhal. :lol:

Satt. Afhverju eru verið að gefa manni allan þennan hraða ef maður má svo ekki nýta hann til fulls?
Og jafnvel ef ég myndi cappa niðurhals hraðann í 60kb/s þá myndi það samt vera komið upp í 148,3GB á mánuði. Þannig þeir einfaldlega geta ekki ætlast til þess að maður haldi sig undir 40GB.



Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Reputation: 1
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guðni Massi » Lau 13. Maí 2006 20:28

Ég fékk líka svona bréf og er að niðurhala u.þ.b. 70 GB á mán.
Síðast breytt af Guðni Massi á Lau 23. Maí 2009 15:57, breytt samtals 1 sinni.


32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 13. Maí 2006 21:18

Vá, ég náði í 7 GB í síðasta mánuði í heildina, ekki bara utanlands. Þám. er VPN tenging við innra net í fyrirtæki útí bæ. Hvað eruð þið eiginlega að nota þetta í?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Lau 13. Maí 2006 21:42

Er svarið ekki augljóst?

Dverga og tásluklám!




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 13. Maí 2006 21:46

Blackened skrifaði:
Dverga og tásluklám!
já og í hdtv gæðum :)
mmm færeyst táslu-dvergaklám :P




Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Sun 14. Maí 2006 01:05

gumol skrifaði:Vá, ég náði í 7 GB í síðasta mánuði í heildina, ekki bara utanlands. Þám. er VPN tenging við innra net í fyrirtæki útí bæ. Hvað eruð þið eiginlega að nota þetta í?

Klám að sjálfsögðu.
En alveg skelfilega takmarkað ótakmarkað niðurhal. Jafnvel þótt ég noti ekki nema 5% af download hraðanum þá er ég ennþá langt yfir 40GB eða 95GB.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 14. Maí 2006 01:14

Hvernig væri það nú ef símafyrirtækin myndu bara Cache-a þetta klám sem allir eru að ná í.

Þá yrðu allir ánægðir.
Síðast breytt af Pandemic á Mán 15. Maí 2006 18:52, breytt samtals 1 sinni.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 14. Maí 2006 02:18

Cache-a meinaru væntanlega



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1557
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 231
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Pósturaf depill » Mán 15. Maí 2006 17:20

GuðjónR skrifaði:Íslensk símafyrirtæki virðast öll vera að misskilja orðið "ótakmarkað"
Þau bjóða öll upp á "ótakmarkað" en samt með einhverjum takmörkunum.
Þvílíkir fávitar...


Hmm, ég hef ekki heyrt að Síminn og HIVE hafi lokað á neinn vegna of mikils niðurhals. Ef samt heyrt það um OgVodafone.

Og hef bara ekkert heyrt um niðurhal og BTNet



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mán 15. Maí 2006 18:15

Veit að síminn hefur haft samband við notendur eftir að þeir fara yfir 100GB í nokkra mánuði í röð og sagst ætla að takmarka tenginguna, ef þeir hægðu ekki á sér.

Svo er 60GB hámark í skilmálum hjá Hive



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mán 15. Maí 2006 20:09

Eruð þið að horfa á "sjónvarp" 24/7 ? Mér finnst svoldið rosalegt þegar menn eru að sækja yfir 200GB á mánuði. Annars finnst mér ekkert óeðlilegt að símfyrirtækin hafi samband við þá sem eru virkilega grimmir í þessu downloadi sérstaklega ef þeir eru að teppa hraða og ping. Utanlandstenging kostar ekkert sama og rækjusamloka og kók út í næstu sjoppu þannig það er skiljanlegt að þeir vilji að menn hafi smá stjórn á sjálfum sér.


kemiztry

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 15. Maí 2006 20:19

depill.is skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Íslensk símafyrirtæki virðast öll vera að misskilja orðið "ótakmarkað"
Þau bjóða öll upp á "ótakmarkað" en samt með einhverjum takmörkunum.
Þvílíkir fávitar...


Hmm, ég hef ekki heyrt að Síminn og HIVE hafi lokað á neinn vegna of mikils niðurhals. Ef samt heyrt það um OgVodafone.

Og hef bara ekkert heyrt um niðurhal og BTNet


Hive er með 60GB í skilmálum hjá sér, einnig áskilur HIVE sér rétt á að takmarka hraða ef DL fer yfir 4GB á sólarhring...
L$ er sendir aðvörun til fólks ef þeim finnst DL vera "óhóflegt" samt finnst mér mesta skítalyktin af HIVE sem cappar og teppir umferð til að halda uppi einhverju pingi...



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 15. Maí 2006 22:32

kemiztry skrifaði:Eruð þið að horfa á "sjónvarp" 24/7 ? Mér finnst svoldið rosalegt þegar menn eru að sækja yfir 200GB á mánuði. Annars finnst mér ekkert óeðlilegt að símfyrirtækin hafi samband við þá sem eru virkilega grimmir í þessu downloadi sérstaklega ef þeir eru að teppa hraða og ping. Utanlandstenging kostar ekkert sama og rækjusamloka og kók út í næstu sjoppu þannig það er skiljanlegt að þeir vilji að menn hafi smá stjórn á sjálfum sér.


en tilhvers eru þeir þá að bjóða uppá tengingar með ótakmörkuðu !! (einsog t.d. 6 mb tengingu) ef að þú mátt bara nota rétt um 5 % af henni ?

ef að ég kaupi mér 6 mb tenginu þá vill ég eiga möguleika á að nota alveg lágmark 50 % af henni án þess að eiga hættu á að vera sagt upp tenginunni

en já úr því að einhver nefndi BTnet og niðurhal
þá var ég nú þar og var að ná í ansi mikið af gögnum (ég bara man ekki töluna yfir því hversu mikið það var) en aldrei fékk ég viðvörun... né hef heyrt að nokkur annar hafi fenigð viðvörun eða bréf þaðan vegna of mikils niðurhals...
en ég náttúrulega þekki ekki alla sem eru þar þannig að hvað veit maður um það


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Mán 15. Maí 2006 23:12

urban- skrifaði:en tilhvers eru þeir þá að bjóða uppá tengingar með ótakmörkuðu !! (einsog t.d. 6 mb tengingu) ef að þú mátt bara nota rétt um 5 % af henni ?

ef að ég kaupi mér 6 mb tenginu þá vill ég eiga möguleika á að nota alveg lágmark 50 % af henni án þess að eiga hættu á að vera sagt upp tenginunni

Það er m.a.s. verra.
Ef þú ert að niðurhala á 15.36KB/s, sem eru nákvæmlega 2% af 6Mbita tengingu, allan sólarhringinn í 30 daga ertu kominn upp í u.þ.b. 38GB.
Sé ekki mikinn tilgang með þessum hraða ef ég fæ ekki að nýta nema örfá prósent af honum.
Annars var ég að spá, á notkun.internet.is þá get ég séð hversu mikið ég hef sótt á daginn og á hversu mikið á nóttunni og um helgar. Telja þeir ekki með það sem ég sæki á nóttunni varðandi þetta 40GB takmark?
Það myndi alveg meika sense, þar sem þá eru auðvitað færrri að vafra og þannig.




Sprelli
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 14. Feb 2006 12:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sprelli » Þri 16. Maí 2006 21:34

Þið vitið væntanlega að það stendur í skilmálum þeirra allra að ef þú niðurhelur of miklu þá munu þeir takmarka þjónustu sína til hins aðilans.

Síminn:
14. Síminn áskilur sér rétt til að takmarka þjónustu til rétthafa tengingar, sé hann uppvís að síendurteknu óhóflegu erlendu niðurhali sem hefur áhrif á tengingar annarra viðskiptavina. Síminn mun þá senda viðkomandi tölvupóst þar sem hann verður aðvaraður varðandi frekari niðurhali. Bregðist hann ekki við mun Síminn takmarka þjónustuna tímabundið.


OgVodafone:
Til þess að tryggja öryggi í gagnaflutningum frá útlöndum áskilur félagið sér rétt til að synja rétthafa um þjónustu um stundarsakir eða til frambúðar, fari niðurhal á gagnamagni yfir 40 GB á mánuði.


Hive:
8. Viðskiptavini er ekki heimilt að trufla, skerða eða á nokkurn hátt hafa áhrif á notkun annarra viðskiptavina. Einnig er viðskiptavini óheimilt að setja upp hugbúnað eða starfrækja tölvuþjónustu sem getur skert þjónustu annarra viðskiptavina. Ef í ljós kemur að notkun felur í sér misnotkun á búnaði eða þjónustu IPF hefur félagið fulla heimild til að synja viðskiptavini um þjónustu um stundarsakir eða til frambúðar. Eftirfarandi atriði falla undir það að geta haft áhrif á eða skert þjónustu til annarra viðskiptavina:

8.1 – Óhóflegt niðurhal á erlendu gagnamagni. Ef erlent gagnamagn fer yfir sem svarar 60 GB á 30 dögum að jafnaði, áskilur IPF sér rétt til að gera viðeigandi ráðstafanir svo slík notkun skerði ekki gæði þjónustu til annarra viðskiptavina.

8.2 - Notkun forrita eða annars búnaðar sem felur í sér sjálfvirkt niðurhal og leiðir til óhóflegs erlends gagnamagns sbr. gr. 8.1.


Þetta er nákvæmlega eins og með almenn lög. Það þýðir ekkert að röfla og tauta með það að ef maður hefur lamið mann þá á maður ekkert að fara í fangelsi. Kannski ekki svipað en tenging á milli. Það þarf að takmarka allt eitthvað (smá), annars fer allt í klessu, slow net og þ.h.



Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Reputation: 1
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guðni Massi » Þri 16. Maí 2006 22:24

Sprelli hefur greinilega aldrei heyrt um vald alþýðunnar.


32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1