Hver er munurinn á oem og retail cpu?


Höfundur
PéturH
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 21. Júl 2003 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hver er munurinn á oem og retail cpu?

Pósturaf PéturH » Mán 01. Sep 2003 23:16

Hver er munurinn á oem og retail cpu?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 01. Sep 2003 23:21

Retail eru með viftu, en ekki OEM




Xts
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xts » Mán 01. Sep 2003 23:49

Þegar cpu (eða einhver önnur vara) er "retail" þá er varan tilbúin og innpökkuð til smásölu en það er það sem "retail" þýðir.
Þá er varan komin í fancy pakkningar með myndum og þannig og gæti litið vel út í hillu úti í búð.

OEM kemur bara í álpoka/plastpoka eða þannig, ekkert fancy stuff en nákvæmlega sama varan.

OEM Cpu eru seldir án viftu en Retail Cpu eru seldir með viftu, eins og elv benti svo réttilega á.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 02. Sep 2003 12:33




Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 02. Sep 2003 12:44

bara gera gamla þráðinn sticky svo að fólk spyrji ekki aftur að þessu


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 02. Sep 2003 13:06

NEI. Það verður svo leiðindagjarnt fyrir okkur hina sem stundum vaktina :>

Frekar bara að kenna fólki að leita? (I know, that will never be:)


Voffinn has left the building..