Þetta byrjaði núna bara um helgina í fyrsta sinn, þá var ég að spila monopoly tycoon í tölvunni á lani og allt í einu slökknaði bara á tölvunni(enginn bluescreen).. fór ekkert í shutdown eða neitt þesslags.. Síðan þá hefur þetta gerst fjórum sinnum, bæði við 100% og 0% cpu load. Ég var með tölvuna yfirklukkaða um helgina en ég niðurklukkaði hana eftir 2 "shutdown" en það breytti engu.
Ég er með dragon kassa og 340w chieftech powersupply sem fylgdi með...
það voru 2 harðir diskar í vélinni þangað til áðan þegar ég bætti 2 við..
p4 2.4 ghz örri
abit bd7-II móðurborð
2x512mb 400 mhz ram
geforce 4 ti4200
Ég fór að athuga voltage í motherboard manager og þetta er það sem mbm segir við 100% load eftir prime95 keyrslu í smá tíma:
Helst finnst mér +12v lágt en ég hef í rauninni ekkert til að miða við...
Einnig gæti verið tengt að síðasta árið eða svo hefur verið að slökkna á einum harða diskinum mínum randomly en bara svona 1-2x í mánuði.. Þá kemur bluescreen(enda er stýrikerfið á disknum) og tölvan rebootar og finnur ekki diskinn fyrr en ég powera tölvuna alveg niður og upp aftur..
Diskurinn virkar fínt, ég er búinn að gera 100% surface scan og scanna hann með tólum frá western digital líka..
Mig grunar að það séu svona 90% líkur á að þetta sé powersupplyið, en ég er ekki alveg viss..
Og ef þetta er powersupplyið þá er ég heldur ekki viss af hverju þetta er.. Vantar mig öflugra powersupply? (í wöttum).. Vantar mig "betra" powersupply? (as in betra merki.. enermax eða eitthvað í þá áttina? )
PS, ég veit að þetta er EKKI hitavandamál svo að það er engin þörf að flækja það inn í þetta
-Tran
Varðandi powersupply og dularfull poweroff á tölvunni
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
henntu þessu psu áður en þú grillar kerfið alveg! -12v er í -8.41v!!!! það er alltof lágt! taktu zalmann psu hjá task.is. mjög gott, stöðugt o g vandað psu http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=317 kostar reyndar hátt í 15000kallinn en það er þess virði
"Give what you can, take what you need."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:henntu þessu psu áður en þú grillar kerfið alveg! -12v er í -8.41v!!!! það er alltof lágt! taktu zalmann psu hjá task.is. mjög gott, stöðugt o g vandað psu http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=317 kostar reyndar hátt í 15000kallinn en það er þess virði
Óþarfi að hafa áhyggjur af mínus línunum, þær eru ekki notaðar...
Fletch
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég gæti trúað því að PSU sé ekki nógu stórt. Þú getur reiknað út orkunotkun tölvunnar á að vera merkt, amper og volt.
Mér finnst 12+ voltin frekar lág, hjá mér er það alltaf rétt yfir 12, og fer sjaldan undir það. Og svo það að þú virðist tapa einhverju í 12- voltunum finnst mér dularfullt, það gæti verið nóg fyrir psu til að álykta að kerfið slái út, svipað og lekaliði í húsum hérna, hiti er mögulegt vandamál, en hann er þá mjög áberandi.
Mér finnst 12+ voltin frekar lág, hjá mér er það alltaf rétt yfir 12, og fer sjaldan undir það. Og svo það að þú virðist tapa einhverju í 12- voltunum finnst mér dularfullt, það gæti verið nóg fyrir psu til að álykta að kerfið slái út, svipað og lekaliði í húsum hérna, hiti er mögulegt vandamál, en hann er þá mjög áberandi.
Hlynur
ég veit ekki akkurru tölvan slekkur á sér EN KAUPTU ÞÉR BETRI VIFTU!!! My god þú ert að rústa örgjörfann með 67° hita!!! þú mátt þakka fyrir að það er ekki brunagat í honum. ráðlagður "load" hiti á örgjörfa eins og þínum er í kringum 55° og niður. yfir 65° er að drepa örgjörfann þinn hægt og rólega.
þetta er bara svona friendly reminder
þetta er bara svona friendly reminder
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
valdiorn skrifaði:ég veit ekki akkurru tölvan slekkur á sér EN KAUPTU ÞÉR BETRI VIFTU!!! My god þú ert að rústa örgjörfann með 67° hita!!! þú mátt þakka fyrir að það er ekki brunagat í honum. ráðlagður "load" hiti á örgjörfa eins og þínum er í kringum 55° og niður. yfir 65° er að drepa örgjörfann þinn hægt og rólega.
þetta er bara svona friendly reminder
Örrinn ætti alveg að ráða við þetta. Þarnæsta helgi er það dk. og þar ætla ég að versla mér eitthvað über heatsink.
Hlynur