PowerUp


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

PowerUp

Pósturaf Klemmi » Fim 11. Maí 2006 18:50

Sælir gæjar,

þannig er mál með vexti að ég ætlaði að uppfæra elsku tölvuna mína, hún verður notuð í tölvuleiki (COD 2, Oblivion...). Ég setti mér price-rangeið 60-70þús, og þarf móðurborð, skjákort, örgjörva og líklegast minni (er með 3x 512mb Kingston 333mhz CL2.5 DDR kubba).

Aðal vandræðin hjá mér er að velja skjákort, hef reynt að styðjast við chartin á tomshardware og var annað hvort að pæla í Ati X850 XT eða GF7800 GT, og 7800 virðist hafa vinninginn í performance, en það er u.þ.b. 25% munur í verði.

Hvað örgjörva varðar, þá hef ég alltaf verið AMD maður, frá elskulega gamla 66mhz 486inum mínum, og var þá helst að pæla í eitthverju á bilinu 3200+ - 3700+ .... stökkið eftir 3700+ í verði er of dýrt að mínu mati.

Móðurborð hef ég bara ekkert skoðað, veit ekkert hvaða chipset ég vil eða neitt.

Minnið yrði þá bara CL2 400mhz 2x 512mb eða 2x 1gb, ef þið metið svo að það sé þess virði að droppa hinu.

Vona að þið getið eitthvað hjálpað mér í valinu,
kveðja,
Klemmi.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 11. Maí 2006 18:52

mæli með að tala við kísildal http://www.kisildalur.is ég gerði góð kaup það á móðurborði og dóti :)


Mazi -


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 11. Maí 2006 19:16

langt síðan maður hefur séð actual aðstoð eftir að "kísildalur.is!" æðið byrjaði =/




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Fim 11. Maí 2006 20:31

Rusty skrifaði:langt síðan maður hefur séð actual aðstoð eftir að "kísildalur.is!" æðið byrjaði =/


Djöfull er ég sammála því .... ég mun að öllum líkindum ekki kaupa þaðan, ekki vegna þess að þeir séu verri en aðrir, heldur hef bara annað source fyrir vélbúnað, en langaði að vita hvað þið mælduð með .... svo vinsamlegast ekki benda mér á að senda búðunum mail, það er ástæða fyrir að ég leitaði hingað en ekki á búðirnar.




Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nafnotenda » Fim 11. Maí 2006 20:51

Hugmynd:

http://www.kisildalur.is

Móðurborð: 1 x Abit AN8-SLI
Örgjörfi: 1 x Athlon64 3700+ San Diego (OEM) (getur alveg sparað 4.000kr og tekið 3500+, hann er samt uppseldur eins og er)
Skjákort: 1 x eVGA GeForce 7600GT
Vinnsluminni: 1 x G.Skill F1-3200PHU2-2GBNS

Þetta er samanlagt 80.000kr, getur alveg tekið eitthvað aðeins ódýrara.

7800gt er ekki til í Kísildal, ætla að kíkja á att.is.