Brennt 12v tengi á móbó-i og PSU i nýjar myndir
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Brennt 12v tengi á móbó-i og PSU i nýjar myndir
Jæja, núna var ég að þríf tölvuna mína almennilegaog tók PSU ið úr sambandi frá móbóinu og tók eftir að það var smá bruna skemmd á tenginu. Er í lagi að tengja þetta svona Nei greinilega ekki
EDIT: tölvan mín var farin að frjósa ágætlega oft og mér datt í hug að þetta væri hitavandamál og ætlaði að losa mig við ryk sem gæti verið að minnka loftflæðið
opnaði kassann og þessi þvílíka bruna fýla spratt upp, en ég nennti ekkert að gera í því, því ég var að fara að sofa. anywho þegaer ég vaknaði tók ég kassann setti hann á rúmið og tók skjákortið úr ætlaði að ryksuga það fyrst, þá tók ég eftir mínum elskulega brunna pinna, nema núna voru þeir oðrnir 4, 2 af þeim alltof vel brunnir.
ég vona að þessar myndir sjáist aðeins betur heldur en þær gömlu
EDIT: tölvan mín var farin að frjósa ágætlega oft og mér datt í hug að þetta væri hitavandamál og ætlaði að losa mig við ryk sem gæti verið að minnka loftflæðið
opnaði kassann og þessi þvílíka bruna fýla spratt upp, en ég nennti ekkert að gera í því, því ég var að fara að sofa. anywho þegaer ég vaknaði tók ég kassann setti hann á rúmið og tók skjákortið úr ætlaði að ryksuga það fyrst, þá tók ég eftir mínum elskulega brunna pinna, nema núna voru þeir oðrnir 4, 2 af þeim alltof vel brunnir.
ég vona að þessar myndir sjáist aðeins betur heldur en þær gömlu
- Viðhengi
-
- tengið á móbóinu
- IMG_3126.jpg (330.39 KiB) Skoðað 880 sinnum
-
- tengið úr PSU
- IMG_3113.jpg (217.97 KiB) Skoðað 867 sinnum
Síðast breytt af DoRi- á Lau 01. Júl 2006 09:42, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Zedro skrifaði:Sérfræðingur -> 517-1150 @ Kisildalur
...og í guðanna bænum lærðu að taka myndir!!!
Taktur þær í meiri fjarlægð og meiri upplaustn og klippa þær svo til.
1. ég vildi hafa áherslu á brennda tengið
2. Myndavélin focusaði ekki almennilega
3.hæsta leifilega upplasun hér er 1600x1200
4.ég varð að gera þetta í tölvu sem vantar öll photo manipulation forrit
5.ég tek myndir ekki það oft
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
DoRi- skrifaði:Zedro skrifaði:Sérfræðingur -> 517-1150 @ Kisildalur
...og í guðanna bænum lærðu að taka myndir!!!
Taktur þær í meiri fjarlægð og meiri upplaustn og klippa þær svo til.
1. ég vildi hafa áherslu á brennda tengið
2. Myndavélin focusaði ekki almennilega
3.hæsta leifilega upplasun hér er 1600x1200
4.ég varð að gera þetta í tölvu sem vantar öll photo manipulation forrit
5.ég tek myndir ekki það oft
Mæli með pínulitlu forriti sem heitir IrfranView.. getur croppað og minnkað upplausn á myndum með því.. svínvirkar
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
DoRi- skrifaði:1. ég vildi hafa áherslu á brennda tengið
2. Myndavélin focusaði ekki almennilega
3.hæsta leifilega upplasun hér er 1600x1200
4.ég varð að gera þetta í tölvu sem vantar öll photo manipulation forrit
5.ég tek myndir ekki það oft
1. Hringir í paint 4tw!
2. Minnka myndirnar amk?
3. Nota þá minni upplausn?
4. Tölva án paint?
5. wussup...
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Rusty skrifaði:DoRi- skrifaði:1. ég vildi hafa áherslu á brennda tengið
2. Myndavélin focusaði ekki almennilega
3.hæsta leifilega upplasun hér er 1600x1200
4.ég varð að gera þetta í tölvu sem vantar öll photo manipulation forrit
5.ég tek myndir ekki það oft
1. Hringir í paint 4tw!
2. Minnka myndirnar amk?
3. Nota þá minni upplausn?
4. Tölva án paint?
5. wussup...
sorrý elskan
laga þetta eftir að ég slekk á tölvunni og finn myndavél..
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
HOLY CRAP!
Mjög góðar myndir, farðu með hana í viðgerð ef hún er í ábyrgð, ef ekki farðu með hana í Kísildal og láttu kíkja á hana.
Þaft líklegast að fá nýtt móðurborð eða PSU kannski bæði og í guðannabænum ekki láta þér detta í hug að fara frá henni eftirlitslausri.
Mjög góðar myndir, farðu með hana í viðgerð ef hún er í ábyrgð, ef ekki farðu með hana í Kísildal og láttu kíkja á hana.
Þaft líklegast að fá nýtt móðurborð eða PSU kannski bæði og í guðannabænum ekki láta þér detta í hug að fara frá henni eftirlitslausri.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hún er ekki í ábygrð, hún er algjörlega dauð, ég vildi ekki einusinni tengja þetta saman aftur, tók bara vírana og lóðaði þá við móbóið, en það virkaði ekki
þarf nýjann aflgjafa, móðurborð örgjörva og skjákort (nei örrinn og skjákortið skemmdust ekki en ég vil loksins fara uppí 64bita system með pci-e)
þarf nýjann aflgjafa, móðurborð örgjörva og skjákort (nei örrinn og skjákortið skemmdust ekki en ég vil loksins fara uppí 64bita system með pci-e)