Helmet Cam hjálp


Höfundur
H1lmar
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 05. Maí 2006 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Helmet Cam hjálp

Pósturaf H1lmar » Fös 05. Maí 2006 18:13

Sælir

Ég er að leita mér að "helmet cam" og væri alveg til í smá hjálp. Þar sem ég er ekki rosalegur tölvuséní og skil ekki tölurnar bak við hlutina þá kom ég hingað.

Myndu þessar virka vel í kulda og taka vel upp í snjó, s.s. uppi á jökli, mun taka mig upp á vélsleðanum mínum.

Þessi
eða þessi

Hef ekki hugmynd hvor Íslendingar geti keypt þarna en það hlýtur að vera.
Allar uppástungur vel þegnar.

Með fyrirfram þökkum,
Hilmar
Síðast breytt af H1lmar á Fös 05. Maí 2006 18:26, breytt samtals 1 sinni.


Logitech G15/MX 518/Z-2300, Sennheiser HD 595 og Medion tölva :)


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fös 05. Maí 2006 18:25

Ég mæli með efri vélinni. Líst eitthvað svo vel á hana, þó að upplausnin sé aðeins minni.

btw. þarf algjöran séna til að skilja þetta:

Kóði: Velja allt

Show everyone you know a first person perspective of the sickest jumps, tricks, and trails.
Kit includes: camera, battery pack, microphone, record cable and Velcro mount
Camera: CMOS technology (400 lines) and water resistant. Run Time: 16-20 hours off a single 9 volt battery.
Battery pack: 9-volt battery (not included), 16-20 hours run time
High gain microphone to reduce wind noise. Mini jack connector to plug into A/V input.

Kóði: Velja allt

The helmet cam that has it all - the coveted Sony Ex-View® CCD and the power of Viosport behind it.
Mountable on nearly everything.
Extremely durable.
Resolution = 520 TV Lines




Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

.-

Pósturaf Vectro » Fös 30. Jún 2006 21:03

Sæll

Viosport helmet cam er mun betri að öllu leyti heldur en fyrri myndavélin. Hún er með ccd flögu frá sony "Ex-View, sem að skilar sér í margfalt betri gæðum við allar kringumstæður.

Ef þú vilt fá góð gæði úr upptökunni, þá velurðu 520 línur í stað 400, 400 mætti bera saman við, góða webcam, en 520 línur er svipað og hliðræn sjónvarpsútsending. Sjónvarpsútsendingar í bandaríkjunum notast til dæmis við 480 línur.