How to Voltmod BIOS í GeForce 7800GT


Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

How to Voltmod BIOS í GeForce 7800GT

Pósturaf Yank » Þri 18. Apr 2006 21:43

Í þessu How to verður farið í gegnum hvernig þú getur gert softmod á BIOS með því að Flash BIOS. Þetta mod er afturkræft. Þ.e. ef það gengur ekki þá getur þú Flash BIOS til baka með original BIOS. Voltin á 7800GT vpu eru 1,4 volt stock. Þetta mod eykur voltin upp í 1,5 volt eða um tæp 7%. Hitann sem þessi 0,1 volt gefa á retail kæling að ráða við.

Eftir Flash fylgist með hita!!

Ég ábyrgist ekki að þetta gangi hjá ykkur og ég efast um að Vaktin geri það heldur :wink: . Ef þið skemmið kortin ykkar þá er það ykkur sjálfum að kenna. Ekki mér!!. Við þetta mod fellur kortið ykkar úr ábyrgð. Það er lame að RMA korti sem maður hefur skemmt sjálfur, það eykur bara kostnað okkar allra.


Þetta er ekki eitthvað sem ég fann upp, heldur studdist mest við þetta hér. http://www.planetamd64.com/index.php?showtopic=15247

Það sem þarf til að framkvæma þetta BIOS mod

2 Floppy diska og merkja þá annan t.d með Backup og hin með mod. Það er hægt að nota CD-ROM.

Nvflash.exe (NV Flash Utility)
cwsdpmi.exe (NV Flash Utility
NiBiTor.v2.8

GeForce 7800GT
PCI skákort ef Flash skolast til. (það er þó möguleiki að Flash blindandi)

Stutt lýsing

Fyrsta þarf að taka backup af orginal BIOS kortsins. Síðan er orginal BIOS (orginal.rom) lesinn inn í NiBiTor og modað með því forriti. Að lokum er BIOS Flasaður með modaða biosnum (modbios.rom). Einnig getur þurft að setja Geometric delta clock á 0.

Hvað er Geometric delta clock?

Geometric delta clock er leið skákortsframleiðenda til að láta skjákorts driver yfirklukka kortið í leikjum. GeForce 7800GT kort kemur með stock core 400 Mhz og stundum með Geometric delta clock = 40, þá þýðir það að kortið klukkast í 400+ 40 = 440 í leikjum. Þessi stilling getur oft valdið leiðendum hjá þeim sem vilja klukka kortin sjálfir. Kortið klukkast lítið eða jafnvel ekkert. Það má líkja þessu við að ætla að klukka CPU eða minni með því stilla hann fyrst á sjálfvirka yfirklukkun í BIOS eins og sumir móðurborðs BIOS bjóða uppá. Það veldur óstöðugleika því um leið og FSB er hækkaður manualt þá fer BIOS sjálfur að klukka aukalega.

Skref 1. Taka backup af orginal bios

a) Taka alla yfirklukkun af!!. Flash á að gera á stock settings.
b) Taka backup af orginal BIOS kortsins. Það er gert með því að búa til bootable floppy. Copy NvFlash.exe á diski og bootup af honum, skipunin er:
Nvflash –b a:\ oldbios.rom. Þennan disk á að geyma á góðum stað.

Skref 2. Mod á BIOS með NiBiTor.

a) Keyrið upp í Windows og keyrið upp NiBiTor. Velja Tools – Read BIOS- Select divice – OK
b) Lesa BIOS inn í NiBiTor. Velja Tools – Read BIOS – Read into NiBiTor
c) Setjið 0 í Geometric delta clock
d) Veljið Voltages flipan – Hakið í Extend Voltage Table – veljið 1,5v í 3D gluggann
e) File – safe BIOS. File name modbios

Skref 3. Flash með modbios.
a) Setjið modbios.rom, Nvflash.exe og cwsdpmi.exe á bootable floppy.
b) Bootup af floppy. Skrifið skipunina: nvflash –r
c) Flash BIOS með skipun: nvflash -4 -5 -6 -A -y a:\modbios.rom
d) Vélin pípar og bootar upp aftur. :D

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Ég hef gert þetta sjálfur með EVGA 7800GT sem kemur yfirklukkað 445 Mhz core og 1070 Mhz memory. Eftir þetta mod hef ég náð um 10% meira úr kortinu.
Keyri í 3D á 486 core og 1250 memory 24/7 í dag. Áður gekk ekkert að klukkakortið, artifacts komu strax fram.
Notið Coolbits til þess að klukka kortið.
Síðast breytt af Yank á Fim 20. Apr 2006 15:32, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mið 19. Apr 2006 00:08

flott framtak ;)

ertu með stock kælingu sjálfur eða?


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 19. Apr 2006 12:43

Fletch skrifaði:flott framtak ;)

ertu með stock kælingu sjálfur eða?


Takk fyrir það.

Nei ég er með Artic Cooling 7800 Silencer 5. Hef ekki enn nennt að setja vatnið á. Ég prufaði með retail kælingunni og það er að sjálfsögðu heitara. En ekki þannig að ég hefði áhyggjur af því, setti aðalega Artic á til þess að fá auka blástur út úr kassanum neðst. Virtist sem það myndaðist smá hitapollur þar.

Ég softmodaði líka 6800LE AGP korti um daginn. Það er reyndar mesta afkasta aukning sem ég hef náð út úr korti með softmod. Fór úr 5500 stigum í 9500 stig í 3Dmark2003 sem er rúmlega 70% afkasta aukning :twisted:



Skjámynd

sprelligosi
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

flott

Pósturaf sprelligosi » Fim 20. Apr 2006 12:48

Flott grein...

Er boðið uppá meiri volt aukningu í bios eða er þetta það mesta sem maður kemst í.. (segjum sem svo að maður sé með vatnskælingu)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 20. Apr 2006 13:27

Þegar við fáum svona pósta ættum við að gera þá sticky, þ.e. búa til sticky catagory inní mods/kassar og kæling.

Flott grein.

Who's with me ?




Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: flott

Pósturaf Yank » Fim 20. Apr 2006 14:21

sprelligosi skrifaði:Flott grein...

Er boðið uppá meiri volt aukningu í bios eða er þetta það mesta sem maður kemst í.. (segjum sem svo að maður sé með vatnskælingu)


Nei það er ekki hægt. Það er mögulegt að fara úr 1,4V í 1,5V vegna þess að 7800GT(1,4V) og 7800GTX(1,5V) eru sömu core, og í grundvallar atriðum eins hardwarelega séð fyrir utan mun á fjölda piplines. Það er samt sem áður ekki hægt að virkja piplines í 7800GT kortum eins og t.d. er hægt í mörgum 6800 og X800 kortum non ultra og XT með BIOS flash.

Það er hægt að hardmoda 7800GT á svipaðan hátt og Fletch gerir.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Fim 20. Apr 2006 14:38

Gott mál..

Flott grein :wink:


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Lau 29. Apr 2006 12:58

Já flott framtak og góð grein :) Ég þori varla að gera þetta þar sem ég kem kortinu upp í 470/1170MHz er stock 400/1000MHz, væri samt gaman að sjá hvað maður kæmist :) Ég er ekki að nota stock kælingu.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Lau 29. Apr 2006 19:57

Predator skrifaði:Já flott framtak og góð grein :) Ég þori varla að gera þetta þar sem ég kem kortinu upp í 470/1170MHz er stock 400/1000MHz, væri samt gaman að sjá hvað maður kæmist :) Ég er ekki að nota stock kælingu.


Þú getur byrjað á því að lesa bios inn í NiBiTor. Ef þú sérð að Geometric Delta clock er t.d. 40. Þá er mjög líklegt að þú náir að klukka kortið meira með því að setja það í 0, án þess að gera voltmod. Flash síðan með þeim modbios. Þú nærð meiri afköstum mögulega þannig í stað þess að láta driver fikta í þessu. Mig grunar reyndar að Geometric Delta Clock sé 0 hjá þér m.v. hvað þú kemur kortinu í. En ef ekki þá er 470+40=510 mögulegt hjá þér.

Ég skil alveg að menn séu ragir við að prufa að flash bios í skjákortum. Ég hef þó gert þetta fram og til baka oft bæði í ATI og Nvidia kortum. Átt við voltage, timings á minni og tíðni á core og mem. Í raun er þetta lítið frábrugðið því að flash móðurborðs bios af Floppy.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Lau 29. Apr 2006 22:56

Já er að pæla í að gera þetta :)

Edit: Kortið er víst með geometric clock í 40 :) Ælta að prófa að breyta því ;)
Er ekki hægt að gera þetta með CD disk ? er ekki með floppy drif :S


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Sun 30. Apr 2006 12:02

Edit: búinn að gera hana bootable en skil ekki þetta "Nvflash -b a:\oldbios" alltaf þegar ég geri þetta fæ ég upp einhvern leiðindar error :S


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 30. Apr 2006 13:23

Predator skrifaði:Edit: búinn að gera hana bootable en skil ekki þetta "Nvflash -b a:\oldbios" alltaf þegar ég geri þetta fæ ég upp einhvern leiðindar error :S


Taktu bara backup af oldbios.rom með því að nota NiBiTor í Windows.
Er yfir höfuð hægt að skrifa á CD-RW í Dos? En það er það sem þú ert að gera með þessari skipun.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mið 03. Maí 2006 15:16

Jæja ég er búinn að reyna þetta en alltaf þegar ég starta windows og opna Nibitor og læt hann lesa inn biosinn er Geomatric clock í 40 og voltage stilt á 1.4V á þetta að vera þannig ?


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 03. Maí 2006 16:14

Predator skrifaði:Jæja ég er búinn að reyna þetta en alltaf þegar ég starta windows og opna Nibitor og læt hann lesa inn biosinn er Geomatric clock í 40 og voltage stilt á 1.4V á þetta að vera þannig ?


Já það er orginal bios.
Þú ætlaðir að setja Geometric clock í 0 var það ekki?
Gerðu það svona með CD-ROM:

Skref 1. Taka backup af orginal bios í Windows

a) Taka alla yfirklukkun af!!. Flash á að gera á stock settings.
b) Taka backup af orginal BIOS kortsins. Það er gert með því að lesa inn bios með NiBiTor (sjá skref 2. b) og save as oldbios.rom.
c) Búa til bootable CD-ROM og Copy NvFlash.exe og oldbios.rom á hann. Þennan disk á að geyma á góðum stað og merkja vel.


Skref 2. Mod á BIOS með NiBiTor.

a) Keyrið upp í Windows og keyrið upp NiBiTor. Velja Tools – Read BIOS- Select divice – OK
b) Lesa BIOS inn í NiBiTor. Velja Tools – Read BIOS – Read into NiBiTor
c) Setjið 0 í Geometric delta clock
d) File – safe BIOS. File name modbios

Skref 3. Flash með modbios.

a) Setjið modbios.rom, Nvflash.exe og cwsdpmi.exe á bootable CD-ROM.
b) Bootup af CD-ROM. Skrifið skipunina: nvflash –r
c) Flash BIOS með skipun: nvflash -4 -5 -6 -A -y a:\modbios.rom
d) Vélin pípar og bootar upp aftur.

Tek það fram að ég hef ekki prufað þessa leið. En hún ætti að ganga. Sama gildir og áður:

Ég ábyrgist ekki að þetta gangi hjá ykkur og ég efast um að Vaktin geri það heldur . Ef þið skemmið kortin ykkar þá er það ykkur sjálfum að kenna. Ekki mér!!. Við þetta mod fellur kortið ykkar úr ábyrgð. Það er lame að RMA korti sem maður hefur skemmt sjálfur, það eykur bara kostnað okkar allra.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mið 03. Maí 2006 18:13

Well þetta virkaði :D Náði kortinu upp í 525/1260MHz stock er 400/1000 reyndar ákvað ég að hækka voltin líka :) Náði 8100 í 3DMark 05.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 03. Maí 2006 18:39

Nokkuð gott á stock kælingu þá eða ?




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mið 03. Maí 2006 18:40

Nei er með http://task.is/?prodid=1853 og kælikubba á minnunum.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 03. Maí 2006 18:45

Úff hvað mig langar í 7900GT og fikta í því :D




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mið 03. Maí 2006 18:57

Mig líka ;) Langar samt meira í GTX kortið.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 03. Maí 2006 22:13

Predator skrifaði:Well þetta virkaði :D Náði kortinu upp í 525/1260MHz stock er 400/1000 reyndar ákvað ég að hækka voltin líka :) Náði 8100 í 3DMark 05.


GJ.
Þú ert líklega að ná í 3Dmark2006 4000-4400 sem slagar vel í 7900GT performance!!

Ég náði með þessu brölti 4470 í 3Dmark2006 sem slagar vel í 7900GTX performance í því testi a.m.k.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mið 03. Maí 2006 22:25

Ok :) Gaman að vita það ;)


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 07. Maí 2006 21:26

Er eitthvað gott að nota þessa aðferð til þess að overclocka 7800GTX ?




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Sun 07. Maí 2006 22:22

Getur hugsanlega breytt Geometric clock en GTX kortin keyra nú þegar á 1.5v


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 07. Maí 2006 22:57

Já þannig að það er bara bögg....




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 04. Jún 2006 16:49

Skref 3. Flash með modbios.
a) Setjið modbios.rom, Nvflash.exe og cwsdpmi.exe á bootable floppy.
b) Bootup af floppy. Skrifið skipunina: nvflash –r
c) Flash BIOS með skipun: nvflash -4 -5 -6 -A -y a:\modbios.rom
d) Vélin pípar og bootar upp aftur.

er þetta (nvflash -4 -5 -6 -A -y a:\modbios.rom) bara skrifað svona með bilum þar sem það er og þar sem það er ekki og er þetta skrifað alveg eins á 7900GT ?