Jæja, ég var að kaupa mér nýja tölvu í Hugver, en kemst núna ekki á netið.
Það er innbyggt þráðlaust netkort, fylgdi enginn diskur með því.
Þegar ég fer inní "Network Connections" kemur upp:
"Local Area Connection: Network cable unplugged."
"1394 Connection: Enabled, Shared"
Og það virðist eins og að ég sé tengdur netinu gegnum "1394 Connection", en samt kemur "The page cannot be displayed" þegar ég opna IE.
Netkortið heitir "Encore 802.11G Wireless PCI Adapter".
Veit einhver hvað ég þarf að gera til að komast á netið?
Vesen með netið
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með netið
Nafnotenda skrifaði:Jæja, ég var að kaupa mér nýja tölvu í Hugver, en kemst núna ekki á netið.
Það er innbyggt þráðlaust netkort, fylgdi enginn diskur með því.
Þegar ég fer inní "Network Connections" kemur upp:
"Local Area Connection: Network cable unplugged."
"1394 Connection: Enabled, Shared"
Og það virðist eins og að ég sé tengdur netinu gegnum "1394 Connection", en samt kemur "The page cannot be displayed" þegar ég opna IE.
Netkortið heitir "Encore 802.11G Wireless PCI Adapter".
Veit einhver hvað ég þarf að gera til að komast á netið?
Engin furða að þú komist ekki á netið 1394 connection er firewire ...
http://www.windowsitpro.com/Article/Art ... 22718.html
er bara þetta tvennt hjá þér ... þeas 1394 og local area connection ?
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur