Ég get notað http://notkun.internet.is til þess að sjá hversu miklu ég downloada á mánuði en mig langar að vita hve miklu ég upphala.
Jafnvel eitthvað sem ég gæti sett upp á minni tölvu og gæti svo flygst með gagnaflæðinu á hinum tölvunum á laninu.
Hvaða tól gæti ég notað í þetta?
Tól til að mæla download/upload magn
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Getur prófað CostAware, ég nota það allavega, einnig kíki ég reglulega á þjóunstusíðuna hjá Símanum og niðurhalið er voða svipað á síðunni og í CostAware.
En samt hef ég heyrt að CostAware uppfæri sjaldan ip-tölur, þannig að það er ekki alltaf að marka. Frekar sem viðmið.
Edit: Sá svo að þú meintir til að sjá hvað þú upphalar. Ég veit ekki hvort CostAware mælir það líka.
En samt hef ég heyrt að CostAware uppfæri sjaldan ip-tölur, þannig að það er ekki alltaf að marka. Frekar sem viðmið.
Edit: Sá svo að þú meintir til að sjá hvað þú upphalar. Ég veit ekki hvort CostAware mælir það líka.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
NetLimiter? Svosem þægilegt undir monitoring á notkun.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Phixious skrifaði:Það sýnir bara current hraðann en ekki gagnamagnið. Rétt?
Ekki ef þú lokar því aldrei =/
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
Veit Ekki skrifaði:Getur prófað CostAware, ég nota það allavega, einnig kíki ég reglulega á þjóunstusíðuna hjá Símanum og niðurhalið er voða svipað á síðunni og í CostAware.
En samt hef ég heyrt að CostAware uppfæri sjaldan ip-tölur, þannig að það er ekki alltaf að marka. Frekar sem viðmið.
Edit: Sá svo að þú meintir til að sjá hvað þú upphalar. Ég veit ekki hvort CostAware mælir það líka.
Af hverju heldurðu að þeir þurfi eitthvað að vera að uppfæra lista með íslenskum ip tölum mikið? Þessi listi breytist ekki mikið held ég.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jú, getur gerst. Notkun IP-talna mikið að aukast.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
well.. ekki alveg viss hvort þetta virki, en hvað með Homeflow ?
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:Veit Ekki skrifaði:Getur prófað CostAware, ég nota það allavega, einnig kíki ég reglulega á þjóunstusíðuna hjá Símanum og niðurhalið er voða svipað á síðunni og í CostAware.
En samt hef ég heyrt að CostAware uppfæri sjaldan ip-tölur, þannig að það er ekki alltaf að marka. Frekar sem viðmið.
Edit: Sá svo að þú meintir til að sjá hvað þú upphalar. Ég veit ekki hvort CostAware mælir það líka.
Af hverju heldurðu að þeir þurfi eitthvað að vera að uppfæra lista með íslenskum ip tölum mikið? Þessi listi breytist ekki mikið held ég.
Bara eitthvað sem ég hef heyrt. Þeir þurfa þess þá ekki.