ég var að velta fyrir mér hvort að spilun á netleikjum taki mikið af niðurhals kvótanum ?
t.d ef að spilunin væri að meðaltali 3-4 klst á dag í World of Warcraft
þar sem að ég er ekki einn af þeim sem nýtur þeirra forréttinda að hafa ótakmarkað niðurhal
niðurhal á netinu
þetta er nú ekki ég persónulega sem að spila þennan leik, þetta´er bróðir kærustunnar minnar og hann er eiginlega sá eini sem er að nota netið í að dánloda og spila netleiki..
Held að kvótinn sé 3 gig og svo var mamma hans að spurja mig að þessu í gær því að heildarpakkinn var kominn í rúm 5 gíg..
ætli stráksi sé bara ekki að kynnast klámvæðingunni á netinu...
Held að kvótinn sé 3 gig og svo var mamma hans að spurja mig að þessu í gær því að heildarpakkinn var kominn í rúm 5 gíg..
ætli stráksi sé bara ekki að kynnast klámvæðingunni á netinu...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Oh hvað það væri sweet! Ef isp hættu nú bara að telja þegar maður væri búinn að downloada 2Gbgnarr skrifaði:uhh.. hvaða internetveitu er hann hjá? flest fyrirtæki rukka ekki fyrir download umfram 2GB.
Annars held ég að ég hafi ekki downloadað neinu í apríl erlendis frá (so far)og er kominn í 1.5Gb bara með hefbundnu vefrápi og því að spila DOD Source í svona 10 tíma á viku. Konan talar reyndar við systur sína (sem býr erlendis) í klst. og klst. á dag.. flest alla daga, það telur sennilega eitthvað líka.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki skrifaði:Oh hvað það væri sweet! Ef isp hættu nú bara að telja þegar maður væri búinn að downloada 2Gbgnarr skrifaði:uhh.. hvaða internetveitu er hann hjá? flest fyrirtæki rukka ekki fyrir download umfram 2GB.
ogvodafone.is skrifaði:Umframgagnamagn
Verð fyrir hvert umfram MB til útlanda er 2,49 kr. Aldrei er greitt fyrir meira en 2 GB af umframmagni, en hámarksverð má lesa út úr dálkinum "Hámark" í verðskrártöflunni hér fyrir ofan.
http://ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=326
Svo var síminn allavega með "verðþak" og auglýstu það eins og óðir menn, en mér sýnist þeir hafa beilað á það. allavega er síðan um það horfin hjá þeim:
http://siminn.is/forsida/einstaklingar/netid/verd/verdtak_internettjonustu/
http://siminn.is/forsida/einstaklingar/netid/verd/
"Give what you can, take what you need."
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
já, hvað varð eiginlega um verðþakið hjá Símanum? Einn mánuðinn var þetta það nýjasta. Þann næsta var þetta horfið eins og það hefði aldrei skeð.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Næstum óþarfi að auglýsa verðþak þegar hægt er að auglýsa *ótakmarkað niðurhal.
Verðþakið er en til staðar á öllum pökkum hjá símanum, þú sérð allt infó um það ef þú bætir www. inní linkana
http://www.siminn.is/forsida/einstaklingar/netid/verd/
svo er en 9.500kr verð þak hjá þeim sem eru en með 100mb í kvóta, 8.500kr ef þú ert með 750mb og 7.500kr á 2GB
Síðan má náttúrulega ekki tala um 100GB markið "síendurteknu óhóflegu erlendu niðurhali" eins og stendur í 14.gr skilmálana
*sjá skilmála
gnarr skrifaði:Svo var síminn allavega með "verðþak" og auglýstu það eins og óðir menn, en mér sýnist þeir hafa beilað á það. allavega er síðan um það horfin hjá þeim:
http://siminn.is/forsida/einstaklingar/ ... ttjonustu/
http://siminn.is/forsida/einstaklingar/netid/verd/
Verðþakið er en til staðar á öllum pökkum hjá símanum, þú sérð allt infó um það ef þú bætir www. inní linkana
http://www.siminn.is/forsida/einstaklingar/netid/verd/
siminn skrifaði:Athugið! Leið 1,2 og 3 eru með 7.500 kr. verðþaki.
svo er en 9.500kr verð þak hjá þeim sem eru en með 100mb í kvóta, 8.500kr ef þú ert með 750mb og 7.500kr á 2GB
Síðan má náttúrulega ekki tala um 100GB markið "síendurteknu óhóflegu erlendu niðurhali" eins og stendur í 14.gr skilmálana
*sjá skilmála