Dautt PSU.. hvað á ég að fá mér?

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Dautt PSU.. hvað á ég að fá mér?

Pósturaf gnarr » Lau 30. Ágú 2003 03:13

Nú vill svo skemmtilega til að PSU-inn minn logaði áðan í tölvunni, svo að ég er að fara líklega í fyrramálið að kaupa mér nýtt. það sem mér lýst best á er 400w Zalman ZM400A-APF (http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=317) sem að ég fynn btw bara á tsk.is. (http://www.anandtech.com/showdoc.html?i=1841&p=15)

Leiðinlegi hluturinn er að þetta helvíti kostar 13.990kr :p en ég vill ekki vera að bræða kerfið mitt aftur með einhverju drasl psu. svo spurningin er, veit einhver hvar er hægt að fá herra zalman ódýrari? eða... hvort þið vitið um stað sem selur Fortron FSP400-60PFN (http://www.anandtech.com/showdoc.html?i=1841&p=14) kubbinn fræga?

Annars ef þið vitið ekkert varðandi fortron eða zalman, hafið þið einhverjar ráðleggingar varðandi eitthvað annað psu?

fyrirfram þakkir =) Gunnar


"Give what you can, take what you need."


Xts
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xts » Lau 30. Ágú 2003 09:18

Tölvulistinn selur Fortron 350.
Getur örugglega beðið þá um að panta eitt 400 fyrir þig.

Annars er ég spenntur að sjá það sem kemur úr þessum þræði, er að spá í að fara að breyta eitthvað í PS málunum mínum.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 30. Ágú 2003 11:51

Kom eldur eða bráðnaði hann bara?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Lau 30. Ágú 2003 11:59

Fínt review hér á 18 PSU's

http://www.anandtech.com/showdoc.html?i=1841&p=1

Fletch



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 30. Ágú 2003 12:41

hann bráðnaði bara. Mig vantar náttla psu strax, svo ég hef ekki tíma í að bíða eftir að fá pantað psu. so i'll just go for the zalman ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 30. Ágú 2003 12:45

Ef þú vilt Silent PSU þá er Zalman rétti kosturinn.
Ef þú ert að leita eftir gríðalegri orku þá erVantec málið.
Mér finnst samt skrítið að svona vandað og dýrt psu eins og Zalman nú er skuli ekki hafa SATA rafmagnstengi.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Lau 30. Ágú 2003 12:48

Ekki taka Vantec'in ef þú ert með AMD system, 3.3V línan á því er frekar veik...

Fletch



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 30. Ágú 2003 22:35

vantec-inn er alltof hávær! Þetta er hljóðverstölva, má ekki vera mikill hávaði og 48.0db í vantec-inum er alltof hátt. þar að auki 5.33 minnisvillur á 6 tímum.. sem er ekki gott :p þar að auki er vantec "520w" bara 25w öflugri en zalman 400w.[/quote]


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 30. Ágú 2003 23:08

Ég á fortron 350w, hef ekkert uppá hann ennþá...


Voffinn has left the building..

Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BoZo » Lau 30. Ágú 2003 23:11

Ég fékk mér fortron 350 w og það eru svo fá 4 pinna tengi á þessu ég þurfti að fá mér splitter til að það væri nóg af 4 pinna tengjum, annars er það fínt :roll:



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 30. Ágú 2003 23:44

Fá ? Hvað ertu með mörg jaðartæki eiginlega ?

Ég er ekki að nota öll mín, mátt fá nokkur lánuð ? :D


Voffinn has left the building..

Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BoZo » Lau 30. Ágú 2003 23:51

ÞAÐ VORU BARA 5 4-PINNA TENGI!!

og það er farið þegar ég er með 4 harðadiska og 2 geisladrif og eina auka viftu tengda í 4pinna.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 31. Ágú 2003 00:03

Ég myndi fá mér zalmaninn ef ág væri að uppfæra núna,ég er að verða brjálaður á hljóðinu tölvunni minni



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 31. Ágú 2003 02:30

gnarr skrifaði: þar að auki er vantec "520w" bara 25w öflugri en zalman 400w.


hmmm... 520 - 400 = 120? hvernin færðu út 25 ?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 31. Ágú 2003 03:04

GuðjónR skrifaði:
gnarr skrifaði: þar að auki er vantec "520w" bara 25w öflugri en zalman 400w.


hmmm... 520 - 400 = 120? hvernin færðu út 25 ?



Skoðaðu review'ið sem ég var að benda á...

Það er lítið að marka vattatöluna sem framleiðendur gefa upp.. oft er þetta eitthvað fræðilegt peak, eða samanlögð vattatala á öllum volt línunum, þó svo að PSU'in gætu aldrei haldið þeim öllum í botni í einu...

Gamla Antec 430W PSU'in minn (hann sprakk :( ) er með fleiri amp's á öllum volt línum en nýja noname 520W psu'in minn nýji... það meikar ekki alveg sens...

Þetta er eins og þegar þú kaupir litla tölvuhátalara sem eru uppgefnir 300W, yeah, rite

Fletch



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 31. Ágú 2003 14:55

hehehe skil'ðig



Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Mán 01. Sep 2003 14:01

ég fékk mér fortron 300w (nýskur :D ) og það er mjög hljóðlátt, ég hef hinsvegar fengið tvö out-of-the-blue restarts eftir að ég setti það í tölvuna en það getur verið að það sé út af paralell tengdum fornaldarskanna. Það er eins og ég segi, mjög hljóðlátt en ég er ekki alveg 100% varðandi performance, en alla vega fyrir 5900 kall þá er ég bara nokkuð sáttur frekar en að vera að splæsa 14000 kalli í þetta.


coffee2code conversion

Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Mán 01. Sep 2003 18:31

Fletch skrifaði:Gamla Antec 430W PSU'in minn (hann sprakk :( ) er með fleiri amp's á öllum volt línum en nýja noname 520W psu'in minn nýji... það meikar ekki alveg sens...
Fletch


Mitt Antec 430w var einmitt að fara um daginn. Tölvan var búin að vera slökkvandi á sér í tíma og ótíma í nokkra daga. Fattaði/trúði ekki að það væri Antec'inn fyrr en það sló út húsinu þegar ég kveikti á því :P

Það er í ábyrgð hjá BT þannig ég fæ vonandi nýtt :P Fyrir utan þetta er ég mjög ánægður með það, heyrist ekkert í því, hitnar ekkert og 3x hitastýrða kassaviftu 4pin'ið er snilld.

Reif Antec'inn út og tróð í almennilegu 250w sem ég átti, það svínvirkar ...Watt tölurnar seigja frekar lítið.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Sep 2003 03:55

ég myndi nú samt ekki hafa þetta 250w supply í tölvunni lengi.. aldrei að vita hvað skemmist.


"Give what you can, take what you need."