Ég keypti mér IBM thinkpad R40e um daginn.
Málið er að ég gleymdi að spyrjast fyriri um hvort það væri Tv-out á þessari vél. Síðar kemur í ljós að slíkt aparat er ekki á þessari vél.
Mín spurning er því, er ég bara game over? Er nokkur leið að koma mynd af tölvunni á sjónvarpsskjá? Hvernig er með pcmcia kort, fást þau með tv-out?
Einn í rusli.