
Það sem ég er að spá í er Acer Aspire 5025WLmi eða Acer Aspire 5672WLmi
Er búinn að detta aðeins úr tölvu málum og ekki verið að fylgjast með þróun mála síðan síðasta sumar og er að velta fyrir mér hvor sé betri ?
Það sem ég sé við 5025 vélina er :
AMD 64 2.0ghz 1mb cache
20gb stærri diskur ( reyndar 4200 rpm)
X700 256mb kort
5672 vélin :
1.66GHz Intel Core Duo T2300 2mb cache
80gb disk 5400rpm
1GB Dual DDR2 533MHz
128MB ATI Radeon X1400 PCI-Express skjákort 512MB HyperMemory
Innbyggð 1.3MP myndavél í skjá
5672 vélin er sennilega með nýrri tækni og er að heilla mig meira ... en eins og alltaf það nýjasta þarf ekki endilega að vera það besta

Svo má endilega koma með uppá stungur um lappa á svipuðu verðbili