Creative Enviromental Effects fyrir tónlist

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Creative Enviromental Effects fyrir tónlist

Pósturaf ICM » Sun 24. Ágú 2003 20:57

allir með nýrri gerðir af soundblaster kortum ættu að hafa prófað að fikta í þessu og geta ekki hlustað á tónlist án þess að nota þetta en ég er að athuga hvort einhver viti um forrit til að breyta þessu með hotkeys til að nota fjarstýringuna á þetta svo ég þurfi ekki að nota músina til að breyta þessu þó það sé einfalt þá þarf ég það ennþá þægilegra.




zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Þri 26. Ágú 2003 07:59

þú ert alltaf að leita að þægilegri og einfaldari hlutum í windoze xp kallinn minn, one word for you - linux :lol: :wink:


-zooxk

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 26. Ágú 2003 09:39

Nee, Linux, svo yndislegt sem það er, er ekki með eins mikið af þessum user-friendly GUI fítusum.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 26. Ágú 2003 09:59

3 words.... Mac os X einfaldasta og þægilegasta stýrikerfið


kv,
Castrate

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

j

Pósturaf ICM » Þri 26. Ágú 2003 10:28

Castrate skrifaði:3 words.... Mac os X einfaldasta og þægilegasta stýrikerfið


Nei því miður ekki ennþá, ég er með mikið þægilegra heldur en osx hjá mér og er að setja upp raddstýringu með IBM ViaVoice og ætla að fá mér AT&T Natural Voices ( sem eru raunverulegustu raddir sem ég hef heyrt ) síðan efa ég það stórlega að þeir séu með hardware enviromental effects á tónlist nema hjá þeim sem eru með Creative SB Live fyrir mac, Audigy 1 og 2 eru ekki komin á mac.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 26. Ágú 2003 13:02

Sitt sýnist hverjum....


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Mið 27. Ágú 2003 08:19

halanegri skrifaði:Sitt sýnist hverjum....

satt satt satt!


-zooxk

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 27. Ágú 2003 18:34

pff who cares about enviromental effects os x has got iTunes. Svo allt þetta radd og voice dót sem þú ert að tala um er allt inbyggt í os x.


kv,
Castrate

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

n

Pósturaf ICM » Mið 27. Ágú 2003 18:46

þettta voice dót er ekki næstum eins gott, AT&T natural voices er hægt að ruglast á því hvort það er tölva að tala eða fólk enda tekur hver rödd heilan CD.
ViaVoice er einna best á sínu sviði og gert af IBM sem eru fremstir í þróun raddgreiningar og eru að vinna að raddstýringum fyrir bíla osfv.
og án IBM væru mac ekkert sérstakir.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 27. Ágú 2003 19:04

IBM? ertu kannski að tala um örgjörvana? því motorola gerir og hefur alltaf gert alla örgjörva fyrir mac. Svo koma örgjörvar ekkert stýrikerfinu og einfaldleika þess við. Ég var að tala um þetta er allt inbyggt í mac os x gæðin eru kannski ekki þessi sömu en raddstýringin er nokkur öflug í mac os x en þú getur alveg keypt svona professinal forrit fyrir mac os x eins og fyrir windows. :)


kv,
Castrate

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

j

Pósturaf ICM » Mið 27. Ágú 2003 19:18

IBM voru fyrstir til að hanna PowerPC en voru ekkert að gera þá með Apple í huga heldur fyrir sínar eigin server vélar, svo hefur motorolla verið að gera nokkra örgjörva fyrir Apple sem þeir hafa gert eftir IBM hönnun á PowerPC. Þú ættir að hafa heyrt um G5, 99% hannaður af IBM.
þú gleymir líka að osx kostar meira og apple eru að fá helling fyrir sölu á vélbúnaðinum ( sem þeir þvinga uppá kaupandan )svo það er bara sjálfsagt að allt fylgi með, enda hver fer að eyða tugum þúsundum meira í mac ef það fylgir svo ekki allt með? Þeir þvinga þig til að kaupa allt og eru svo endalaust að selja nýjar uppfærslur á kerfið, panther osfv... mjög gott fyrir fólk sem kann ekki með peningana að fara.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 27. Ágú 2003 19:56

Castrate skrifaði:IBM? ertu kannski að tala um örgjörvana? því motorola gerir og hefur alltaf gert alla örgjörva fyrir mac. Svo koma örgjörvar ekkert stýrikerfinu og einfaldleika þess við....


Hann sagði að IBM væru fremstir á sviði RADDGREININGAR, ég veit ekki hvernig þér tekst að tengja það eitthvað við örgjörvaframleiðslu.... :?


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


bjoggi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: j

Pósturaf bjoggi » Mið 27. Ágú 2003 20:56

IceCaveman skrifaði:IBM voru fyrstir til að hanna PowerPC en voru ekkert að gera þá með Apple í huga heldur fyrir sínar eigin server vélar, svo hefur motorolla verið að gera nokkra örgjörva fyrir Apple sem þeir hafa gert eftir IBM hönnun á PowerPC. Þú ættir að hafa heyrt um G5, 99% hannaður af IBM.
þú gleymir líka að osx kostar meira og apple eru að fá helling fyrir sölu á vélbúnaðinum ( sem þeir þvinga uppá kaupandan )svo það er bara sjálfsagt að allt fylgi með, enda hver fer að eyða tugum þúsundum meira í mac ef það fylgir svo ekki allt með? Þeir þvinga þig til að kaupa allt og eru svo endalaust að selja nýjar uppfærslur á kerfið, panther osfv... mjög gott fyrir fólk sem kann ekki með peningana að fara.


Afsakið... ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara.
IBM hannaði PowerPC og framleiddi í einhvern tíma þangað til Motorola tók alfarið við framleiðslu fyrir Apple. G5 er búinn til af IBM já.

Kostar MacOS X meira heldur en WinXP? Ég hef aldrei séð annað eins rugl. Gerðu verðsamanburð.
Skólaútgáfa MacOS X kostar 995 krónur.
Venjuleg útgáfa kostar 9.950 krónur.
Þessar báðar útgáfur eru "full version" ekki upgrade.

Eru þeir að fá "helling" fyrir sölu á vélbúnaðinum?
Þeir setja einungis gæðamerki í vélbúnað sinn og fyrir utan það þá er hönnun innifalið í verðinu og náttúrulega gæðin (enda eru Apple tölvur með eina lægstu bilanatíðni í tölvuheiminum).
Þeir hafa aldrei þvingað mig til að kaupa eitt né neitt.
Eru þeir endalaust að selja nýjar uppfærslur?
Hvaða dæmi hefur þú önnur en Panther (sem er ekki einu sinni komið á markað)?
Ég hef upgrade-að Jaguar (OS 10.2.X) mörgu sinnum í gegnum svokallað "Software update", það forrit sér um að finna nýjustu útgáfur af öllum forritum sem fylgja vélinni, og það kostar mig ekki neitt.
Síðan hvenær hefur Microsoft ekki selt upgrade fyrir stýrikerfin sín?
Líttu á Win95, Win ME, Win98, Win2000 og WinXP.
Fyrir utan það kostar WinXP morðfjár (nýtt, þ.e.a.s.), aðeins 44.000 krónur á meðan nýtt MacOS X kostar undir 10.000 kall.

Það flottasta í innlegginu þínu er: "mjög gott fyrir fólk sem kann ekki með peningana að fara".

Kann ekki að með peningana sína að fara?
Hvað meinarðu nákvæmlega með þessu?

Annars sé ég ekkert annað en fordóma gegn Mac OS / Apple frá orðum þínum.
Ég hef ekkert á móti Windows eða almennt PC vélum.
Málið er að ég kann að fara með peningana mína, enda hefur aldrei neitt verið að tölvunni minni og hef ég átt Mac síðan 1995.
Ég hef aldrei fengið vírus og ég hef bara aldrei lent í neinum vandræði í sambandi við neitt.
Mac OS X sparar þér tíma, það er bara einfalt.
Prufaðu það bara sjálfur og dæmdu síðan.
(Ég hef allaveganna prufað og notað Windows).




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: j

Pósturaf gumol » Fim 28. Ágú 2003 01:03

bjoggi skrifaði:Fyrir utan það kostar WinXP morðfjár (nýtt, þ.e.a.s.), aðeins 44.000 krónur á meðan nýtt MacOS X kostar undir 10.000 kall.

Windows XP kostar reindar 13.205 og pro 7.000 kr. dýrara á Computer.is ekki 44.000 (þetta er sjálfsagt bara námundunarerfiðleikar hjá þér, 13.205 er svona hérumbil 44.000, er það ekki?)
Skólaútgáfa af Windows XP Pro kostar reindar 10.000 kall, sem er ekkert okur að mínu mati.
bjoggi skrifaði:Síðan hvenær hefur Microsoft ekki selt upgrade fyrir stýrikerfin sín?

Ég hef aldrei borgað fyrir að updatea windowsinu mínu ( http://www.microsoft.com/windowsupdate )

kmr gaur



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 28. Ágú 2003 01:30

@gumol: hann sagði upgrade, ekki update ;) upgrade as in win2k -> winxp


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 28. Ágú 2003 08:08

Hann er að tala um Fulla retail útgáfu af windows ekki upgrade ekki oem.


kv,
Castrate


bjoggi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: j

Pósturaf bjoggi » Fim 28. Ágú 2003 08:12

gumol skrifaði:
bjoggi skrifaði:Fyrir utan það kostar WinXP morðfjár (nýtt, þ.e.a.s.), aðeins 44.000 krónur á meðan nýtt MacOS X kostar undir 10.000 kall.

Windows XP kostar reindar 13.205 og pro 7.000 kr. dýrara á Computer.is ekki 44.000 (þetta er sjálfsagt bara námundunarerfiðleikar hjá þér, 13.205 er svona hérumbil 44.000, er það ekki?)
Skólaútgáfa af Windows XP Pro kostar reindar 10.000 kall, sem er ekkert okur að mínu mati.
bjoggi skrifaði:Síðan hvenær hefur Microsoft ekki selt upgrade fyrir stýrikerfin sín?

Ég hef aldrei borgað fyrir að updatea windowsinu mínu ( http://www.microsoft.com/windowsupdate )

kmr gaur


Upgrade, sagði ég, ekki "update".
Win XP Pro Netverð: 21.840
Ég leit á rangt verð hjá tölvuvirkni
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... %FDrikerfi
Þar kostar reyndar uppfærsla í WinXP Home 15.000 kr. og full útgáfa 32.000 krónur.

Þú segir að skólaútgáfa af Win XP Pro kostar 10.000 krónur, það er að vissu leyti rétt nema að þetta er einungis uppfærsla sem að þú ert að tala um.
Tekið beint frá computer.is:
STÝRIKERFI - Microsoft Windows XP Professional uppfærsla (skólaleyfi)
Framleiðandi: Microsoft
Netverð: 10.355

Ég miða WinXP Pro við Mac OS X, það er ekki hægt að miða Home Ed. við MacOS X.

Annars væri gaman að heyra hvað IceCaveman hefur að segja varðandi þetta mál.
Sérstaklega þá greinina mína að ofan.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 28. Ágú 2003 10:28

Ok ég las vitlaust þarna.

Hver er munurinn á OEM og Retail útgáfum af stýrikerfum?

Og afhverju viltu ekki miða MAC os X við XP home?



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

h

Pósturaf ICM » Fim 28. Ágú 2003 16:14

Afhverju tala ég svona um mac menn?
Af því það er eins og þeir séu að byðja um það.
Við hvert tækifæri reyna þeir að klína uppá mann mac þó maður sé að tala um allt aðra hluti.
Þeir ganga í bolum sem stendur á ÉG er APPLE og líma límmiða í bílana sína osfv. , halda að það sé betra við ALLAR aðstæður að kaupa mac. Halda að þeir séu betri en windows menn og eru fullir af áróðri og halda því fram að Apple og steve jobs séu höfundar af ÖLLU og allir aðrir eru að herma eftir þeim.
Halda að það sé kostur en ekki galli að hafa ekki 100& val um vélbúnað í tölvum. Velja frekar útlit en gæði svo gæti ég lengi talið.

En ég, IceCaveman mæli með mac fyrir marga notendur og það væri eðlilegt að svona 20% af heimilistölvum væru Mac miðað við þann hóp sem þeir hennta betur fyrir en ekki þessi örfáu prósent sem það er í dag.
OSX er vel gert stýrikerfi, en það gleymist oft að það er ekki 100% apple hönnun frá grunni. Þú færð pottþétta græju, góðan hugbúnað og allt stílhreynt ef þú kaupir frá apple ( nema eMac og tölvur með innbyggðum skjá hafa bilað mikið, ódýrari gerðir )
En það er staðreynd að Mac henta ekki öllum svo þessir mac menn geta hætt því að reyna að þvinga því uppá mann og segja að maður sé bara fífl að nota windows osfv.
Við sem elskum vélbúnað, uppfærslur, modifications, fikt, hugbúnað, leiki og stafræna skemmtun verðum að kaupa PC tölvur, ef við skiptum yfir á mac fengjum við innilokunarkennd...




bjoggi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: h

Pósturaf bjoggi » Fim 28. Ágú 2003 16:27

IceCaveman skrifaði:Afhverju tala ég svona um mac menn?
Af því það er eins og þeir séu að byðja um það.
Við hvert tækifæri reyna þeir að klína uppá mann mac þó maður sé að tala um allt aðra hluti.
Þeir ganga í bolum sem stendur á ÉG er APPLE og líma límmiða í bílana sína osfv. , halda að það sé betra við ALLAR aðstæður að kaupa mac. Halda að þeir séu betri en windows menn og eru fullir af áróðri og halda því fram að Apple og steve jobs séu höfundar af ÖLLU og allir aðrir eru að herma eftir þeim.
Halda að það sé kostur en ekki galli að hafa ekki 100& val um vélbúnað í tölvum. Velja frekar útlit en gæði svo gæti ég lengi talið.

En ég, IceCaveman mæli með mac fyrir marga notendur og það væri eðlilegt að svona 20% af heimilistölvum væru Mac miðað við þann hóp sem þeir hennta betur fyrir en ekki þessi örfáu prósent sem það er í dag.
OSX er vel gert stýrikerfi, en það gleymist oft að það er ekki 100% apple hönnun frá grunni. Þú færð pottþétta græju, góðan hugbúnað og allt stílhreynt ef þú kaupir frá apple ( nema eMac og tölvur með innbyggðum skjá hafa bilað mikið, ódýrari gerðir )
En það er staðreynd að Mac henta ekki öllum svo þessir mac menn geta hætt því að reyna að þvinga því uppá mann og segja að maður sé bara fífl að nota windows osfv.
Við sem elskum vélbúnað, uppfærslur, modifications, fikt, hugbúnað, leiki og stafræna skemmtun verðum að kaupa PC tölvur, ef við skiptum yfir á mac fengjum við innilokunarkennd...


Ég á engan bol með apple merki.
En ég skal veðja að þú eigir einn með Microsoft merki.
Annars þýðir ekki mikið að þræta við þröngsýnt fólk, annað hvort opnar það augum og horfir í kringum sig eða það heldur bara áfram að stara á sama staðinn.
Allaveganna þá vildi ég bara leiðrétta þín fáránlegu orð gegn Apple vörum og öðru, með því að segja að stýrikerfi sé rándýrt og margt annað.
Þú hefur engin rök fyrir því.
Have fun in the WinWorld. :wink:



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 28. Ágú 2003 17:16

@IceCaveman: hmmm, þúrt kannski aðeins og fljótur á þér að simpla hvern einasta Apple notanda sem einhvern brjálæðing.....


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 28. Ágú 2003 18:59

Hvernig var það aftur... Auðveldara að sjá flísina í auga náungans en spjótið í auga sjálfs síns.