Kort til að spila Doom3 og Half Life 2


Höfundur
biz
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2003 16:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kort til að spila Doom3 og Half Life 2

Pósturaf biz » Fös 22. Ágú 2003 16:28

Ég er fljótlega að fara að kaupa mér skjákort, og var að spá í hvaða kort maður á að taka til að vera viss um að geta spilað Doom3 og HalfLife 2 ?

Anybody



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fös 22. Ágú 2003 16:47

Geforce FX styðjast öll við Directx 9 sem er "möst" fyrir Doom III og Half-Life II... veit samt ekki með ATi.. :roll:


kemiztry

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 22. Ágú 2003 16:58

Ati 9700 og uppúr eru directX9




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Fös 22. Ágú 2003 17:16

elv skrifaði:Ati 9700 og uppúr eru directX9


9500 og uppúr Styðja DirectX9



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 22. Ágú 2003 18:37

axyne skrifaði:
elv skrifaði:Ati 9700 og uppúr eru directX9


9500 og uppúr Styðja DirectX9




Var ekki viss með 9500 :roll:




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Fös 22. Ágú 2003 19:28

elv skrifaði:
axyne skrifaði:
elv skrifaði:Ati 9700 og uppúr eru directX9


9500 og uppúr Styðja DirectX9


Var ekki viss með 9500 :roll:


ok
:D :twisted:



Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Fös 22. Ágú 2003 21:32

Radeon 9500,9600,9700,9800 ...allt dx9 kort.

Upphaflega Radeon 9500 non-pro var meira að seigja sama kortið og Radeon 9700 pro. Bara búið að slökkva á pipelines, sem var ekki mikið mál að redda :P Þeir kölluðu fljótlega kortið til baka sammt. Þeir sem komust yfir stykki voru að fá 50k kort á 30k.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 22. Ágú 2003 22:00

Alltaf verið að hözzla okkur :(




Höfundur
biz
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2003 16:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf biz » Fös 22. Ágú 2003 22:03

Semsagt bottom line.... er málið að vera moð kort sem styður directX 9 ?



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Mán 25. Ágú 2003 20:15

Half-Life 2 er samt hannaður fyrir ATI Radeon 9800 Pro.
Ég sá það á heimasíðu ATI, http://www.ati.com


Damien

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 25. Ágú 2003 21:45

Er þá Ti4400 kortið mitt sem sagt úrelt ? :(



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Mán 25. Ágú 2003 21:56

Allur tölvubúnaður sem maður kaupir er úreldur strax og maður labbar útúr búðinni.



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Mið 27. Ágú 2003 20:32

Hehe satt, en mar getur haldið aðeins lengur í hlutina ef mar overclockar...


Damien

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

j

Pósturaf ICM » Mið 27. Ágú 2003 21:16

GuðjónR skrifaði:Er þá Ti4400 kortið mitt sem sagt úrelt ? :(


það er alveg einkennilegt ef það virkar ekki þar sem upprunalega var Doom3 forritaður til að nýta DirectX8 shaders (GeForce3) , ekki 9, var bara uppfært á leiðinni í directx9, það var ekki ROSALEGA mikill munur á DX8 og 9 og ætti að vera auðvelt að láta leiki nýta bæði ( sérð t.d. Halo var upprunalega DX8 fyrir XBox en styður svo directX9 fyrir pc þegar hann kemur )
Aðal munurinn er smá performance og grafík munur en ekkert nálægt því eins mikil breyting og á milli DX7 og DX8
Auk þess virkaði þetta gamla leaked alpha preview af doom3 á mínu gamla DirectX 8 skjákorti. Svo afhverju ættu þeir að hætta stuðning við það þegar búið var að gera hann og stór hluti væntanlegra viðskiptavinna idsoftware eru bara með directx8 kort

Var líka gaman að Doom3 átti að vera Mac only leikur eða koma mörgum mánuðum fyrr á Mac og hann kynntur á Mac Expo þegar allir slefuðu yfir GeForce3



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: j

Pósturaf halanegri » Mið 27. Ágú 2003 21:27

IceCaveman skrifaði:Var líka gaman að Doom3 átti að vera Mac only leikur eða koma mörgum mánuðum fyrr á Mac og hann kynntur á Mac Expo þegar allir slefuðu yfir GeForce3


Lol, að John Carmack færi að gera mac-only leik, over my dead body :D

Síðan held ég að DirectX skipti ekki mjög miklu máli í Doom III þar sem að hann mun alveg örugglega reiða sig á OpenGL að miklu leyti.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: j

Pósturaf ICM » Mið 27. Ágú 2003 21:36

halanegri skrifaði:Síðan held ég að DirectX skipti ekki mjög miklu máli í Doom III þar sem að hann mun alveg örugglega reiða sig á OpenGL að miklu leyti.


það skiptir engu þó þeir séu OpenGL, tölvan þarf að kunna að keyra það, DirectX sér um keyrslu á Direct3D og OpenGL á Windows vélum.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 27. Ágú 2003 21:55

hmm munu doom3 og hl2 sem sagt ekki virka á dx8 kortum bara dx9? eða er ég að misskilja?


kv,
Castrate

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

j

Pósturaf ICM » Mið 27. Ágú 2003 22:22

þeir eru vonandi ekki það heimskir útgefendurnir að hætta við að keyra leikina á direct x 8 kortum, auk þess sem xbox er directx8 og þeir munu koma út á það líka.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 27. Ágú 2003 22:37

Ef Ti4400 kortið mitt er ekki nóg fyrir þessa leiki...þá fuck'em!



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

g

Pósturaf ICM » Mið 27. Ágú 2003 22:41

ég er með ti4200 128 og ég er bjartsýnn á að það verði ásættanlegt í spilun.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 27. Ágú 2003 23:28

Jújú, þetta er allt gott og blessað.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fim 28. Ágú 2003 19:57

Sko ef þú villt sjá alla effectana eins og t.d. himinninn rétt þá verðuru að vera með skjakort sem styður Dx9...
Ég sá á huga einhvern lista yfir hvaða Dx kort þú ert með og hvaða effecta þú sérð og hvaða effectum þú ert að missa af...

.:hérna:. er þetta.


Damien

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

d

Pósturaf ICM » Fim 28. Ágú 2003 21:00

Damien skrifaði:Sko ef þú villt sjá alla effectana eins og t.d. himinninn rétt þá verðuru að vera með skjakort sem styður Dx9...
Ég sá á huga einhvern lista yfir hvaða Dx kort þú ert með og hvaða effecta þú sérð og hvaða effectum þú ert að missa af...

.:hérna:. er þetta.


þarna skaustu þig í fótin því ef ég vitna í greinina
"Direct X 8 kort (Oll Geforce3 og 4, Radeon 8500, 9000 og 9200, Matrox Parhelia og SiS Xabre) rada frekar vel vid hann.. 3D himinn, bump mapping, speyglun i vatni og flest annad."

Þau ráða við öll þessi effects sem skipta tæknilega miklu máli, dx9 gerir þessi effect bara meira smooth svo þá staðfestir þessi grein að DirectX 8 dugar.

Annars var bump mapping komið amk 1999 í leiki eins og outcast en það var þá software only og það reynir rosalega á örgjörvan að hafa software en ekki hardware rendering....



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fim 28. Ágú 2003 21:10

Úps :oops:
Það er lang síðan ég las greinina og ég nennti ekki að renna yfir hana...
En ég náði þessu svona í aðal atriðum.

Direct X 9 kort (Oll GeForce 5200, 5600, 5800, 5900 og oll Radeon 9500, 9600, 9700 og 9800)
Ef thu vilt verulega spila leikinn i allri sinni fegurd ... tha skaltu fa ther eitt af thessum thau rada vid allt i leiknum.

Það er þetta sem ég meina... mar spilar ekki HL2 á einhverri vél sem getur ekki framkallað hann í allri sinni dýrð :8)


Damien

Skjámynd

Roggi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 23:08
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbærinn, nerd-shack
Staða: Ótengdur

Pósturaf Roggi » Sun 21. Sep 2003 00:19

Ég er nú bara að vona að GeForce 4 MX kortið mitt nægji fyrir þessi óféti.


1337