lyklaborð eða takkaborð

Allt utan efnis

hvort orðið notar þú og eða telur vera réttara

takkaborð
2
4%
lyklaborð
54
96%
 
Samtals atkvæði: 56


Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

lyklaborð eða takkaborð

Pósturaf Skoop » Lau 08. Apr 2006 12:32

nú vitum við allir að það eru engir lyklar á lyklaborðum , en samt virðist það orð vera meira notað en takkaborð af einhverjum ástæðum sennilega útaf beinni þýðingu úr enskunni og ætla ég því að gera hér lauslega könnun til að svala forvitni minni.


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 08. Apr 2006 12:36

lyklaborð, vissi ekki einusinni að fólk sagði "takkaborð" :?




Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Lau 08. Apr 2006 12:39

CraZy skrifaði:lyklaborð, vissi ekki einusinni að fólk sagði "takkaborð" :?


en þetta eru takkar ekki lyklar þannig að takkaborð finnst mér vera mun réttara


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 08. Apr 2006 12:41

jújú ætli það ekki en það hljómar bara svo asnalega :)




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 08. Apr 2006 17:04

ÉG nota alltaf lyklaborð.. finnst einfaldlega heimskulegt að nota takkaborð nota samt alltaf takkaborð ef ég er að tala um t.d. vasareikna en lyklaborð á við um tölvur..




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Lau 08. Apr 2006 19:05

Bíddu.. Takkaborð? frá hvaða plánetu er það? :D

Keyboard > Lyklaborð.. þetta liggur ljóst fyrir..

...Eða það finnst mér allavega :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 09. Apr 2006 00:21

hefuru aldrei heyrt um að "slá á enter lykilinn"? :?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Sun 09. Apr 2006 00:36

þetta er ekki borð heldur




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Sun 09. Apr 2006 00:47

Notaði alltaf takkaborð þegar ég var yngri, en þar sem maður heyrði alltaf lyklaborð frá fjölgandi manneskjum, þá fór maður að nota það.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 11. Apr 2006 14:27

Skoop skrifaði:
CraZy skrifaði:lyklaborð, vissi ekki einusinni að fólk sagði "takkaborð" :?


en þetta eru takkar ekki lyklar þannig að takkaborð finnst mér vera mun réttara


Það eru Lyklar á lyklaborði, ekki eins og lyklar sem við notum á lása, orðið er Lyklar á íslensku, Svo má nefna að orðið gildur getur þýtt sver eða feitur, og líka að vera "Gildur meðlimur".....Og lög geta þýtt eins og lög sem einhver syngur eða Lög eins og Útivistarlög....


Modus ponens


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 12. Apr 2006 19:47

And your point being?

En já, orðið mun vera lyklaborð, einfaldlega því það er rétt en ekki hitt.