Hvað átt þú margar bíómyndir í tölvunni

Allt utan efnis

Hvað átt þú margar bíómyndir

0-50
44
56%
50-100
14
18%
100-200
9
12%
200-300
4
5%
300-400
1
1%
400-500
0
Engin atkvæði
500+
6
8%
 
Samtals atkvæði: 78


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 04. Apr 2006 22:06

ef það á að fara út í screenshot..
Viðhengi
myndir.png
eitthvað funky.. er að prófa ubuntu og náði ekki að mounta win diskinn almennilega.
myndir.png (134.5 KiB) Skoðað 2871 sinnum




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 04. Apr 2006 22:09

Mazi! skrifaði:
Birkir skrifaði:Sanna það með screen shoti hversu mikill bófi þú ert. :wink:


hehe jajá mér er alveg sama ég get líka sínt ykkur tónlista safnið mitt sem er 108 gb :twisted:


Úúú...harður. :roll:

Svo er það þannig að frændi minn hann Einar á alveg 1000 myndir og 1000 GB af tónlist. :roll:



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 04. Apr 2006 22:25

Veit Ekki skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Birkir skrifaði:Sanna það með screen shoti hversu mikill bófi þú ert. :wink:


hehe jajá mér er alveg sama ég get líka sínt ykkur tónlista safnið mitt sem er 108 gb :twisted:


Úúú...harður. :roll:

Svo er það þannig að frændi minn hann Einar á alveg 1000 myndir og 1000 GB af tónlist. :roll:


1000Myndir * 700MB = 700000MB
700000MB / 1024MB = 684GB
Okey það getur passað

1000GB * 1024 = 1024000MB
1024000MB / 86MB (miða við 192kbps mp3) = 11907 Diskar
Ekki sjens að frændi þinn eigi ellefuþúsundníuhundruðogsjödiska :lol:
sem gera miða við 15-20 lög per diskur skjótum bara á 18 lög
18 * 11907 = 214.325 Lög
Tvöhundruðogfjórtánþúsundþrjúhundruðogtuttuguogfimm lög !!!!!!

Bara neibb trúi því ekki......


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Þri 04. Apr 2006 22:29

Zedro skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Birkir skrifaði:Sanna það með screen shoti hversu mikill bófi þú ert. :wink:


hehe jajá mér er alveg sama ég get líka sínt ykkur tónlista safnið mitt sem er 108 gb :twisted:


Úúú...harður. :roll:

Svo er það þannig að frændi minn hann Einar á alveg 1000 myndir og 1000 GB af tónlist. :roll:


1000Myndir * 700MB = 700000MB
700000MB / 1024MB = 684GB
Okey það getur passað

1000GB * 1024 = 1024000MB
1024000MB / 86MB (miða við 192kbps mp3) = 11907 Diskar
Ekki sjens að frændi þinn eigi ellefuþúsundníuhundruðogsjödiska :lol:
sem gera miða við 15-20 lög per diskur skjótum bara á 18 lög
18 * 11907 = 214.325 Lög
Tvöhundruðogfjórtánþúsundþrjúhundruðogtuttuguogfimm lög !!!!!!

Bara neibb trúi því ekki......

Getur auðvitað verið að hann geymi tónlistina á lossless formi sem að lækkar lagafjöldann alveg helling.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 04. Apr 2006 22:32

Okey kondu með dæmi :)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 04. Apr 2006 22:36

Eruði ekki að djóka í mér. Hafiði aldrei heyrt um kaldhæðni.

Þetta var skot á hina sem hafa verið að metast um hver á mest af myndum og tónlist.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Þri 04. Apr 2006 23:15

Veit Ekki skrifaði:Eruði ekki að djóka í mér. Hafiði aldrei heyrt um kaldhæðni.

Þetta var skot á hina sem hafa verið að metast um hver á mest af myndum og tónlist.

really....




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 04. Apr 2006 23:19

Kominn tími á að læsa þræðinum?

Nei, ég bara spyr.. :roll:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 04. Apr 2006 23:27

Zedro skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Birkir skrifaði:Sanna það með screen shoti hversu mikill bófi þú ert. :wink:


hehe jajá mér er alveg sama ég get líka sínt ykkur tónlista safnið mitt sem er 108 gb :twisted:


Úúú...harður. :roll:

Svo er það þannig að frændi minn hann Einar á alveg 1000 myndir og 1000 GB af tónlist. :roll:


1000Myndir * 700MB = 700000MB
700000MB / 1024MB = 684GB
Okey það getur passað

1000GB * 1024 = 1024000MB
1024000MB / 86MB (miða við 192kbps mp3) = 11907 Diskar
Ekki sjens að frændi þinn eigi ellefuþúsundníuhundruðogsjödiska :lol:
sem gera miða við 15-20 lög per diskur skjótum bara á 18 lög
18 * 11907 = 214.325 Lög
Tvöhundruðogfjórtánþúsundþrjúhundruðogtuttuguogfimm lög !!!!!!

Bara neibb trúi því ekki......


Ertu að segja okkur að þetta sé í fyrsta skipti sem þú heyrir um "Frænda minn hann Einar" ? :shock:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 04. Apr 2006 23:30

gnarr skrifaði:
Zedro skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Birkir skrifaði:Sanna það með screen shoti hversu mikill bófi þú ert. :wink:


hehe jajá mér er alveg sama ég get líka sínt ykkur tónlista safnið mitt sem er 108 gb :twisted:


Úúú...harður. :roll:

Svo er það þannig að frændi minn hann Einar á alveg 1000 myndir og 1000 GB af tónlist. :roll:


1000Myndir * 700MB = 700000MB
700000MB / 1024MB = 684GB
Okey það getur passað

1000GB * 1024 = 1024000MB
1024000MB / 86MB (miða við 192kbps mp3) = 11907 Diskar
Ekki sjens að frændi þinn eigi ellefuþúsundníuhundruðogsjödiska :lol:
sem gera miða við 15-20 lög per diskur skjótum bara á 18 lög
18 * 11907 = 214.325 Lög
Tvöhundruðogfjórtánþúsundþrjúhundruðogtuttuguogfimm lög !!!!!!

Bara neibb trúi því ekki......


Ertu að segja okkur að þetta sé í fyrsta skipti sem þú heyrir um "Frænda minn hann Einar" ? :shock:

Yes pretty much en mig langaði samt að reikna hvað etta væri mikið :D


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mið 05. Apr 2006 02:04

ég á heilar 9 myndir :P



A Magnificent Beast of PC Master Race


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 05. Apr 2006 02:09

*Hijack alert"

Mig langar að afrita allt kvikmyndasafnið mitt inn á tölvuna. Hvernig get ég gert þetta í góðum gæðum og þannig það taki hvorki of mikið pláss né of mikinn tíma?

Er að fara upp í bústað um páskana en nenni ekki að taka diskasafnið með (plús, ef ég tek það með gæti verið að það myndi skemmast == vantar öryggisafrit)

Einhver sem veit um góðar ókeypis leiðir?




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Mið 05. Apr 2006 04:59

gumol skrifaði:*Hijack alert"

Mig langar að afrita allt kvikmyndasafnið mitt inn á tölvuna. Hvernig get ég gert þetta í góðum gæðum og þannig það taki hvorki of mikið pláss né of mikinn tíma?

Er að fara upp í bústað um páskana en nenni ekki að taka diskasafnið með (plús, ef ég tek það með gæti verið að það myndi skemmast == vantar öryggisafrit)

Einhver sem veit um góðar ókeypis leiðir?


torrent? :8) :lol:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 05. Apr 2006 09:14

DeCSS + Dr.DivX


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bc3 » Mið 05. Apr 2006 10:11

gumol skrifaði:*Hijack alert"

Mig langar að afrita allt kvikmyndasafnið mitt inn á tölvuna. Hvernig get ég gert þetta í góðum gæðum og þannig það taki hvorki of mikið pláss né of mikinn tíma?

Er að fara upp í bústað um páskana en nenni ekki að taka diskasafnið með (plús, ef ég tek það með gæti verið að það myndi skemmast == vantar öryggisafrit)

Einhver sem veit um góðar ókeypis leiðir?


það má víst ekki gera örigisafrit lengur :lol:



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mið 05. Apr 2006 10:41

Skil ekki afhverju þið mynduð vilja sýna screenshot af svona hræðilegum söfnum :shock:


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 05. Apr 2006 13:14

gumol skrifaði:*Hijack alert"

Mig langar að afrita allt kvikmyndasafnið mitt inn á tölvuna. Hvernig get ég gert þetta í góðum gæðum og þannig það taki hvorki of mikið pláss né of mikinn tíma?

Er að fara upp í bústað um páskana en nenni ekki að taka diskasafnið með (plús, ef ég tek það með gæti verið að það myndi skemmast == vantar öryggisafrit)

Einhver sem veit um góðar ókeypis leiðir?


DVD Decrypter og svo AutoGK til að minnka myndirnar og þar er líka hægt að setja texta á hana í leiðinni.

Tekur svona 2 klst. - 2 klst. og 30 mín. að minnka hana og 20 mín að setja hana inná með amd 3000+ og 1GB í minni.

DVD Decrypter: http://www.afterdawn.com/software/video ... rypter.cfm

AutoGK
http://www.autogk.me.uk/




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mið 05. Apr 2006 14:57

ég á 0 bíomyndir samt nokkrar dvd sem ég á ekki inní tölvuni :) hef ekki nennt að dla undanfarið eftir að ég formattaði :)



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 05. Apr 2006 15:19

HemmiR skrifaði:ég á 0 bíomyndir samt nokkrar dvd sem ég á ekki inní tölvuni :) hef ekki nennt að dla undanfarið eftir að ég formattaði :)


eftir að þú formattaðir :shock: formattauru ekki tvisvar á dag ? :lol:


Mazi -


HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mið 05. Apr 2006 16:37

Nei ég lenti i smá veseni með tölvuna mina og allt for i fokk er með 1 250 gb harðadisk og var að fikta með linux :D og slátraði ntfs partisioninu einhvernveginn man ekkert hvennig samt mér er eigilega sama tilhvers að eiga svona 300 bíomyndir sem maður horfir ekki nema 1 sinni á eða eithvad
:S en annars formatta ég ekki 2svar á dag hef ekki gert það nuna í 3w 6d 48m Nnscript er með þetta nákvæmt vona að það segi satt :D




Höfundur
Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bc3 » Mið 05. Apr 2006 18:10

ég horvi nú aldrey á þetta :lol: þetta er bara orðið söfnunaráratta :oops:




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mið 05. Apr 2006 18:34

akkúrat.. þetta var svona með mig á timabili. en svo dó 120gb samsung system diskurinn minn einhverntimann þá formattaði ég þennan bara og hef verið með hann i nokkrum partisionum.. og hef voða litið nennt að dla og horfa á myndir síðan gamli system diskurinn dó :?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 05. Apr 2006 19:18

0 atm, hinsvegar er ég með um 50gb af anime :)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Fös 07. Apr 2006 20:45

512 stk.

Mynd


Modus ponens


gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumball3000 » Fös 14. Apr 2006 22:46

ég á um 1000 myndir í öllum flokkum :wink: :D


3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd