3D sound


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

3D sound

Pósturaf machinehead » Mán 03. Apr 2006 14:59

Hvernig fer ég að því að slökkva á 3D sound? Eða, þá er ég að meina að þannig að það heyrist ekkert hlóð í vinstri hátalaranum þegar það á bara að heyrast í þeim hægri.




notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf notendanafn » Mán 03. Apr 2006 15:09

Þú klikkar á hátalaran niðri í quick lunch eða þar, og þar fyrir ofan þar sem þú stillir hjólið er svona "Balance" setur það bara alveg til hægri eða vinstri eftir þv´´i sem þú villt!




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Mán 03. Apr 2006 15:40

Ég er nú ekki að meina það, heldur að loka alveg á hljóðið í vistri hátalaranum þegar það á bara að heyrast í þeim hægri og öfugt. Það heyrist alltaf pínu í öðrum hátalaranum.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 03. Apr 2006 15:49

Það sem notendanafn benti þér á. Að færa balancið.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Mán 03. Apr 2006 15:57

Rusty skrifaði:Það sem notendanafn benti þér á. Að færa balancið.


En þá heyrist ekkert í öðrum hátalaranum




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 03. Apr 2006 15:58

Færa í hina áttina?




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Mán 03. Apr 2006 16:05

Sko, ef ég er að spila audiofile, t.d. þar sem bara á að heyrast í hægri hátalaranum, þá heryist alltaf pínu í þeim vinstri. Ég er að reyna að koma í veg fyrir það



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mán 03. Apr 2006 16:22

Viss um að þetta sé ekki bara í hátlölurunum eða hljóðkortinu? Og ef það heyrist svona lágt í hinum, skiptir það einhverju máli?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 03. Apr 2006 17:58

Ef þú ert að hlusta á tónlist þá er yfirleitt ekki algjörlega mute á annari rásinni nema tónlistin sé samin af einhverjum byrjenda. Ef það væri algjört mute þá er það mjög fljótt að gera mann þreyttan á þessu, sérstaklega ef þú notar headphones.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Mán 03. Apr 2006 19:00

ICM skrifaði:Ef þú ert að hlusta á tónlist þá er yfirleitt ekki algjörlega mute á annari rásinni nema tónlistin sé samin af einhverjum byrjenda. Ef það væri algjört mute þá er það mjög fljótt að gera mann þreyttan á þessu, sérstaklega ef þú notar headphones.


Nei ég veit það svosem, en það hlýtur að vera hægt að slökkva á þessu einhvernveginn. Er það ekki?




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Mán 03. Apr 2006 19:45

hvaða hljóðkort ertu með?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 03. Apr 2006 20:06

málið er að ef þú ert að spila stero hljóðskrár þá skiptir engu máli hvað þú gerir við hljóðkortið þitt, hljóðið er á báðum rásunum. Þú gætir tekið upp eitthvað eins og SoundForge og reynt að breyta tónlistinni sem þú ert að hlusta á. ef þetta er tónlist.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Mán 03. Apr 2006 21:23

mjamja skrifaði:hvaða hljóðkort ertu með?


Innbyggt hlhóðkort í Abit Ai7 móðurboðrinu




zinelf
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 28. Mar 2006 12:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zinelf » Mán 03. Apr 2006 21:34

Er það ekki maðurinn sem býr til tónlistina(eða klippir hana eða hvað sem maður kallar það) sem ræður því hvaða hljóð fer á hvaða rás? Yrði hann þá ekki að breyta file skránni sjálfri?


CS;S [rofl.|.zinelf]

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 04. Apr 2006 08:59

hann er að tala um að slökkva á 3D sound en ekki að breyta hljóðskránni.

machinehead, leitaðu að manual fyrir hljóðkortið þitt á netinu. Annars er næstum pottþétt eitthvað einfalt hak í hljóðkorts drivernum.

ICM: Flestar bítla plöturnar eru með næstum öll hljóðfæri harð pönnuð. Og þegar útí það er farið, þá eru stereo upptökur næstum útdauðar. Næstum það eina sem er tekkið upp í stereo nú til dags eru overhead fyrir trommur. Næstum allt annað er bara mixað þannig að það hljómi sem stereo. Og það er ekki óalgengt að gítar upptökur séu harð pannaðar.


"Give what you can, take what you need."


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 04. Apr 2006 10:28

hvað er þá notað í stað stereo?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 04. Apr 2006 10:36

mono...


"Give what you can, take what you need."


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 04. Apr 2006 10:45

huh? Er mono ekki bara ein rás? Eiginlega flest lög sem ég hlusta á, bæði ný og svoldið gömul eru nú oft með hljóm sem skiptist milli rása.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 04. Apr 2006 13:40

^ Hann á við að upptökurnar eru gerðar í mono og síðan er þeim blandað í stereo.