Vesen með að tengjast


Höfundur
Xiao
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 28. Sep 2002 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með að tengjast

Pósturaf Xiao » Sun 02. Apr 2006 14:42

Ok, var að spila WOW(world of warcraft) um daginn og svo allt í einu datt ég út.
Það er normal svo sem, en þegar ég reyni að tengjast aftur fæ ég "connecting" í 5 mín og svo "unable to connect".
Ég prófaði að adda wow í exlusion í norton, disable-a hann í smástund og svo á endanum formattaði ég.
Svo þegar ég set upp windows kemur enn sama ruglið upp, ekki norton að blocka, ekki windows firewall.
Svo ég vona að einhver hér hafi glóru um hvað geti verið að.
Ég nota WinXP Pro og tengist með módemi.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 02. Apr 2006 16:04

Serverinn niðri? :roll:




Höfundur
Xiao
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 28. Sep 2002 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xiao » Sun 02. Apr 2006 16:45

Neibb, það kæmi "world server down" eða eitthvað í þá áttina, auk þess virkar irc ekki heldur hjá mér.




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 420
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Sun 02. Apr 2006 16:53

ég mæli með að tala við simafyrirtækið þitt.. ég er lika að spila wow og spila EU útgáfuna á Burning blade og ég hef getað spilað undanfarna daga. og ekkert vesen :S og ég kemst lika á ircið og ég er með simnet 6mb ótakmarkað utanlandsdl




Xtrife
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 23:41
Reputation: 0
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xtrife » Sun 02. Apr 2006 19:27

Internetið er búið að alveg úti að aka hjá Ogvodafone og BTnet undanfarið samt. Ef þú ert hjá þeim, þá máttu endilega sparka í afturendann á þeim fyrir mig líka.


Intel Core 2 Duo E8400 3.0ghz, 2gb Corsair Dominator DDR2 1066, Asus Maximum Formula X38, Gigabyte 8800GTS(G92) 512mb, 700w Tagan BZ PipeRock, Full tower Dragon Black case


Höfundur
Xiao
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 28. Sep 2002 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xiao » Mán 03. Apr 2006 17:21

Haha..vá, ég var víst látinn í Sóttkví..og þeir geta ekki drullast til að láta mann vita, á maður bara að giska "já núna er ég kominn í sóttkví"
Algjört rugl, og ég er hjá símanum.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 03. Apr 2006 17:25

Xiao skrifaði:Haha..vá, ég var víst látinn í Sóttkví..og þeir geta ekki drullast til að láta mann vita, á maður bara að giska "já núna er ég kominn í sóttkví"
Algjört rugl, og ég er hjá símanum.


Hver var ástæðan fyrir því að þú varst settur í sóttkví?




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 03. Apr 2006 21:02

Hví varstu settur í sótthví? Og hvað er sótthví?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 03. Apr 2006 23:00

Rusty skrifaði:Hví varstu settur í sótthví? Og hvað er sótthví?


Sóttkví er það. Það gæti gerst þegar maður er með einhverja veiru og þá er hann settur í sóttkví til að smita ekki aðra.

Sóttkví í þessu samhengi, ætli það sé ekki bara...... já, takmörkun á nettengingu eða eitthvað svoleiðis.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 04. Apr 2006 10:11

ætli hann sé ekki með vírus og einhver server hjá símanum hafi tekið eftir að hann var að senda fleiriþúsund pakka á random IP tölur og þar af leiðandi skellt firewall á hann.


"Give what you can, take what you need."