Uppfærsla á medion druslu
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Uppfærsla á medion druslu
sælir
nú er frændi minn búinn að fá nóg að medion draslinu sínu og setti mig í það verk að skipta þessu eitthvað út. og það sem ég er að spá er að kaupa þá nýtt móðurborð og kassa en nota samt sama örgjörfan sem var í medioninum svo núna þurfið þið að finna fyrir mig móðurborð fyrir pentium4 sem er með AGP! rauf og IDE contoler og það þarf að stiðja DDR400
ps: er eiginlega alveg með það á hreinu hvernig kassa ég kaupi fyrir hann
og það væri ekki vera ef þið gætuð mælt með einhveju sem fæst í kísildal
nú er frændi minn búinn að fá nóg að medion draslinu sínu og setti mig í það verk að skipta þessu eitthvað út. og það sem ég er að spá er að kaupa þá nýtt móðurborð og kassa en nota samt sama örgjörfan sem var í medioninum svo núna þurfið þið að finna fyrir mig móðurborð fyrir pentium4 sem er með AGP! rauf og IDE contoler og það þarf að stiðja DDR400
ps: er eiginlega alveg með það á hreinu hvernig kassa ég kaupi fyrir hann
og það væri ekki vera ef þið gætuð mælt með einhveju sem fæst í kísildal
Mazi -
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hví að uppfæra fyrir svona vinnslu?
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Taktu tölvuna hans og formattaðu kvikindið bara.
bættu svo 1 x 512 mb ddr kubb og gaurinn heldur að þú hafir gert kraftaverk.
móðurborðið er óþarfi, gaurinn þarf að losna við allt spyware og óþarfa forrit sem eru í stöðugri vinnslu á tölvunni.
ég skal LOFA þér að þessi 5 þús króna minniskubbur og 3 tímar í windows setup gera kraftaverk.
bættu svo 1 x 512 mb ddr kubb og gaurinn heldur að þú hafir gert kraftaverk.
móðurborðið er óþarfi, gaurinn þarf að losna við allt spyware og óþarfa forrit sem eru í stöðugri vinnslu á tölvunni.
ég skal LOFA þér að þessi 5 þús króna minniskubbur og 3 tímar í windows setup gera kraftaverk.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:Zedro skrifaði:kristjanm skrifaði:Formatta drusluna bara ef það á ekki að uppfæra allan pakkann.
Hann lendir hvort eð er í því að formatta ef hann skiptir um mobo
Nú? afhverju segiru það? Alveg nóg að setja stýrikerfið upp aftur.
Og stýrikerfið formattar partitionið sem stýrikerfið var á.
Auk þess þegar mar skiptir um mobo þarf mar að setja stýrikerfið upp aftur og oftast formattar mar í leiðinni right?
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Kóngur
- Póstar: 6489
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Zedro skrifaði:Og stýrikerfið formattar partitionið sem stýrikerfið var á.
neibb
Zedro skrifaði:Auk þess þegar mar skiptir um mobo þarf mar að setja stýrikerfið upp aftur
í flestum tilfellum já, en ekki í öllum.
Zedro skrifaði:og oftast formattar mar í leiðinni right?
þá er ég ekki maður.. allavega formata ég sjaldnast þegar ég set stýrikerfi upp, nema þá að það sé nýr diskur sem ég er að setja stýrikerfið upp á.
"Give what you can, take what you need."
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Líður einhvernvegin betur við að formata. Hræddur um að eitthvað feili þegar maður ætlar að fara að nota suma hluti.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
gnarr skrifaði:Zedro skrifaði:og oftast formattar mar í leiðinni right?
þá er ég ekki maður.. allavega formata ég sjaldnast þegar ég set stýrikerfi upp, nema þá að það sé nýr diskur sem ég er að setja stýrikerfið upp á.
Alltaf þegar ég hef sett upp Win geri ég "Setup fresh copy of Windows" svo vel ég part svo kemur bara "Formatting..."
CS;S [rofl.|.zinelf]
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Format æðið nær sífellt sterkari tökum á fólki. Þegar maður setur upp nýt Windows og vill vera viss um að það sé "hreint" er nóg að eyða Windows möppunni og "My doccuments and settings" möppunni og líklega "Program files" líka. Reyndar er þá oft lítið orðið eftir á diskinum, en það þýðir samt ekki að það þurfi að formata í hvert sinn sem maður setur upp Windows.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað með registry?
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com