Umgengni á fartölvubatteryum


Höfundur
Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Umgengni á fartölvubatteryum

Pósturaf Skuggasveinn » Sun 19. Mar 2006 21:33

Hvernig væri að einhver sérfróður myndi gera grein um hvernig skuli umgangast fartölvubattery til þess að fá þau til að endast sem lengst :) ?



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 19. Mar 2006 21:40

leifa hleðsluni að deyja út og hlaða alveg í botn mundi ég halda


Mazi -

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 19. Mar 2006 21:49

maro skrifaði:leifa hleðsluni að deyja út og hlaða alveg í botn mundi ég halda


Og á íslensku:

Klára batterýið alltaf alveg og hlaða alveg uppí 100% hleðslu.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 19. Mar 2006 23:17

Persónulega held ég að það þurfi bara að halda hleðslunni nokkuð stöðugri t.d ekki alltaf vera að taka tölvuna úr sambandi og setja hana aftur í samband það þarf þó ekki alveg 100% hleðslu og fullri tæmingu þó það sé auðvitað best.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 19. Mar 2006 23:21

Pandemic skrifaði:Persónulega held ég að það þurfi bara að halda hleðslunni nokkuð stöðugri t.d ekki alltaf vera að taka tölvuna úr sambandi og setja hana aftur í samband það þarf þó ekki alveg 100% hleðslu og fullri tæmingu þó það sé auðvitað best.


Já, einmitt.

Held að þó að maður sé að fara eins vel með það og hægt er þá held ég nú að það eigi ekki eftir að lengja líftímann neitt svakalega, nema auðvitað að maður sé alltaf að setja í samband og taka úr á fullu.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 20. Mar 2006 02:22

http://www.batteryuniversity.com/

Góðar upplýsingar um nær allar gerðir batterýja.

annar bara googla fullt af fleiri linkum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 20. Mar 2006 10:12

Það á alsekki að tæma liþíum batterí alveg! það fer mjög illa með þau. Ef tölvan er næstum alltaf í sambandi við rafmagn er best að taka batteríið úr tölvunni þegar það er í 40% hleðslu og ef þú getur, þá að geyma það á köldum stað. Það geymist best ef hitinn er rétt yfir frostmarki. En það má alsekki frysta það.


"Give what you can, take what you need."


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 20. Mar 2006 19:32

Ef fartölvan hefur Li-ion battery (eins og flestar fartölvur) verður að klára það niður á núllið, og hlaða það síðan 100% í einu.

Ef fartölvan hefur Lithion battery má hlaða hvenær sem er, hvernig sem staðan er.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 20. Mar 2006 20:06

Er allt sem þú segir lygi? eða er þetta bara svona random hjá þér?


"Give what you can, take what you need."


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 20. Mar 2006 23:12

gnarr skrifaði:Er allt sem þú segir lygi? eða er þetta bara svona random hjá þér?


Hehe. :P




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 21. Mar 2006 10:32

Rusty skrifaði:Ef fartölvan hefur Li-ion battery (eins og flestar fartölvur) verður að klára það niður á núllið, og hlaða það síðan 100% í einu.

Ef fartölvan hefur Lithion battery má hlaða hvenær sem er, hvernig sem staðan er.


Lithion er ekkert annað en afkáranleg stytting á Lithium Ion eða Li-ion :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 21. Mar 2006 15:46

keeei... hvað heita þá aftur þessi uber battery?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 21. Mar 2006 15:53

Þau heita Lithium Ion. Það eru Nickel batterí sem þurfti að tæma alveg og hlaða 100% í hvert skipti.


"Give what you can, take what you need."


w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf w.rooney » Mið 22. Mar 2006 23:42

gnarr skrifaði:Það á alsekki að tæma liþíum batterí alveg! það fer mjög illa með þau. Ef tölvan er næstum alltaf í sambandi við rafmagn er best að taka batteríið úr tölvunni þegar það er í 40% hleðslu og ef þú getur, þá að geyma það á köldum stað. Það geymist best ef hitinn er rétt yfir frostmarki. En það má alsekki frysta það.


OG á batteriið þá að lagast við þetta eða ?

er nefnilega með mjög lélegt batt. og tími ekki að kaupa mér nýtt



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 23. Mar 2006 07:46

nei. þú getur seint lagað lélegt batterí. Þetta kemur bara í veg fyrir að batteríin séu jafn fljót að verða léleg.


"Give what you can, take what you need."