Vantar álit á CPU og móðurborði


Höfundur
Bj4rki
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 16:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar álit á CPU og móðurborði

Pósturaf Bj4rki » Mán 13. Mar 2006 20:16

Mig vantar álit ykkar á móðurborði mínu og örgjörva

Örgjörvi: AMD Athlon XP 3200+ 2.19GHz
Móðurborð: Shuttle AN35N-Ultra (nVidia nForce2 Ultra400)

Ef þetta er eitthvað rusl, með hverju mæliði þá með í staðin? Vil að sjálfsögðu fá sem mest fyrir peningin.

Kveðja, Bjarki



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 13. Mar 2006 22:43

lagaðu titilinn...


Mazi -

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 13. Mar 2006 23:10

Sæll Bj4rki og velkomin á vaktina...

Ég gaf mér leyfi til að lagfæra innlegg þitt örlítið þar sem það þótti heldur ruglingslegt og titillin var engan vegin lýsandi.

Mætti ég benda þér á að lesa yfir reglurnar:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6900

Ef þú ert ósáttur við mig þá er þér frjálst að klaga mig :wink:




Rugnup
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 15. Feb 2006 23:46
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rugnup » Þri 14. Mar 2006 03:37

Það fer eftir því í hvað þú ættlar að nota tölvuna. Leikir, myndvinnsla og pökkun mundu njóta góðs af nýrri örgjörva. Fyrir allt annað er þetta ágætt.


{Asus P4P800-Delux|P4 2800@3150|Corsair XMS DDR500 2x512MB 2-3-3-6 v. 2.85|MSI 7800 GS@430/1400|4x160GB raid-0|Mx510}


Höfundur
Bj4rki
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 16:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bj4rki » Þri 14. Mar 2006 06:44

Já , mér datt í hug að þetta væri ekki nógu góður örgjörvi, en með hverjum mæliði sterklega með og er ekki of dýr? Er að nota hann í tölvuleiki, enga myndvinnslu, en mörg forrit og þannig. Svo er spurning hvort að nýr örgjörvi passi á þetta móðurborð sem ég er á? Vitið þið það?

P.s ICM, ekkert mál, takk fyrir að laga, var að gera þetta í flýti. :wink:

Takk




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 14. Mar 2006 07:37

ef þú ætlar þér að spila cs, þá minnir mig að öflugra CPU virki sem speedhax, þar sem það er of gott í leikinn.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 14. Mar 2006 08:22

Þið ætlið þó ekki að leyfa honum að versla sér AMD Socket A?




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Þri 14. Mar 2006 10:46

Rusty skrifaði:ef þú ætlar þér að spila cs, þá minnir mig að öflugra CPU virki sem speedhax, þar sem það er of gott í leikinn.


Það eru Dual Cores örgjörvarnir sem virka eins og speedhack í CS ef þú Disable-ar ekki 1 core-inn.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Þri 14. Mar 2006 14:18

ef þú ert bara að fara að spila leiki held ég að það væri sniðugast að uppfæra skjákortið




Höfundur
Bj4rki
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 16:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bj4rki » Þri 14. Mar 2006 14:44

mjamja skrifaði:ef þú ert bara að fara að spila leiki held ég að það væri sniðugast að uppfæra skjákortið


Ég er með nógu gott skjákort, Geforce 6600 128 mb